Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1971, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1971, Blaðsíða 1
ARKrTEKTtJR 1 j I lok bókar sinnar „Beyond Habitat“ setur himn ímelski, 32ja ára gamli arkitekt Moshe Safdie sig í spámanmlegar steU- iingar. Tæknifræöi framtiðar- imnar, segir hann, mun geira hverjum manni kleift að móta sinn eigin bústað jafn auð- veldlega og við mötum tölvur með gatakortum. Byggingarlist in mun hverfa sem atvinnu- grein. í stað hennar, segir hann, „vildi ég búa til forláta húsbyggingarvél . . . tröllaukna pípu tengda geymum með undraplasti. Röð af loft- þrýstistútum kringum opið myndi stjórna þessu efni um leið og þvi er þrýst gegnum barma pípunnar. Með því að breyta loftþrýstíngnum væri hægt að fá fmm hvers kyns lögum, margháttuð frjáls form, stærðfræðilega óákveðin form. Fólk gætá komið og þrýst á hnapp og iráðið lögun híbýla sinna." Og að iiokum segir hann: „Tæknifræðin getur gert stóriðjuna jafn sveigjanlega og náttúram er.“ Hversu fjarstæðukennd sem þessi spá kann að virðasí, lýs- ir hún nákvæmlega andanum að baki hinnar nýju bygging- arlistar, sem beinist að endur- skilgreiningu á þessari undir- stöðulist. 1 rauninni stendur hinum nýju arkitektum meira og meira á sama um þá hug- mymd að arkitektúr sé list, ómengað form. „Mér finnst arkitektúr ekki vera list, að minnsta kosti ekki i þeirri NY SJÓNARMIÐ 1 BYGGINGAR- LIST Eftir Douglas Davies getur verið þyrping ódýrra, ný tegund byggingar að srjá verksmiðj u ft-amleiddra hvoif- dagsins ljós. Hún verður eMd hýsa á söndum Nýju Mexikó; áferðarslétt, reglubundin og hann getur verið það, hvemig tíguleg eins og skrdfstofubygig- I.M. Pei færir birtu, loft og ingar Mies eða víðfeðm svefla- gróður á ný inn í fátækra- setur Franks Lloyd Wrigihts. hverfi Brooklyn. Og enda þótt Raunar skiptir formið ékM ungir arkitektar nú á dögum máli; það sem máli skiptir I beri virðingu fyi’ir risum eins húsd framtíðarinnar, segja þeár og Mies van der Rohe og Le sem nú leggja drögin að því, er Corbusier, hafna þeir yfirleitt hvort það þjónar tilgangd, hugmyindinni um hetjuhlutverk hvort það „felíiur inn í“ um- ið, „meistarann". hverfi sitt og þó fyrst og Fyrir sameinuð öfl meðal fremst hvort það samsvarar ungra arkitekta og hönnuða er Framh. á bls. 4 merkingu, sem orðið er notað í nú,“ segir Safdie. „Arkitektúr er að byggja umhverfi vel.“ í þeinri merkingu getur arkitekt úr nú á dögum verið hin- ar þrjár nýju byggingar Philips Johnsons, sem nú eru að rísa í Minneapolis, með speg ilflötum, sem endurkasta ið- andi öJífi stórborgarinnar; hann getur verið Blaða- og út- varpsmiðstöð Kenzo Tange i Tokió, útvíkkanlegur stál- og álsívalningur, fullur af mönn- um, vélum, hreyfingu; hann mm I I . . ■ ■. v\y>vjý: SIIIS ■ /'.V:S |- ; ■' i••■/■'.••/ wSm mmmrnmm:- iiÍÍ'; iiiii; ■»1 lliHiTTlrl . . ||§||||||||| r«ií iiir:i:0i;i .iHilSi ■ I ■ :: ■ ... /11; iiil '•/•■••'• ••: ' ' "i' \ mtm 1 | 11 • /i!: ■ ■ ■ ' ■;::. . ■ ■ l/i'/ili ;/■■: ••// MÉH , IpHMri ' ;';■:/■■ :: :■: M: ; ;■.• ...., ■ .. . ___________________________________________________________________________________________________________________________________| , •-;-• • ;••■ ./ .;• ...; ’ vil \ ifÍ/ ihééí ■ 1 ■ ; ■' t • ; iv; ; . S® ■' mHtim IfMHÉji ■ . \::,m^': l| |'”'' ' ■ ;.• :; ■:'/•■ ■ wimmmS&mrnm V v ' i ■-:: « » . / /•’ • Nýtt leiUhs í Oklahonia City. Arkitekt: .lolin Johansen. Nýstárleg bygging og tilbreytingarrik í formi, en einnig rökræn og hagkvæm.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.