Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1971, Blaðsíða 4
■;;
'
. .
m
i '
t
i.
• " *
■ IfP
...3........:
4 LESBúK MO: GUNBLAÐSINS
M ........ ...
Þetta bókasafn Clark-háskólans í Worchester er þunginiið eins og virki, en i annan stað býr það
yfir fjörugu samspiii forma. Húsið er steinsteypt. Arkitekt: John Johansen.
Ný, óvenjuleg form. Útvarps-
húsið í Tokió. Höfundur þess er
japanski arkitektinn Kenzo
Tange.
Ný sjónarmið í byggingarlist — Frh. af forsíðu
AÐ BYGGJA
FYRIR
MANNINN
Framh. af bls. 1
breytilegum þörfum eiganda
síns. Nýja húsið er í fyrsta lagi
„vél til að búa í“, í öðru lagi
áhrifaríkt listaverk. „Merk-
ustu nýjungarnar í hinni nýju
byggingarlist," segiir gagnrýn-
andinn Wolf von Eckhardt,
„eru í sambandi við véltækni,
pípulagnir og rafleiðslur, ekki
yltri formsköpun."
Hvað er „arkitekt“? Þessi
•grundvallarspuming er nú bor
in fram víða í skólum og rit-
um, sem fjalla um byggingair-
list. Hin klaissiska (eða róman-
tiska) myind af arkitektinum esr
hinn háfleygi kenninigasmiður,
starfandi bak við þykkni fag-
máts og teikniborða, að-
gengilegur fyrir auðmenn eina
vegna hinnar háu þóknunar.
„Starf arkitektsins,“ segir
Philip Johnson, hinn snjalii
hönnuður glerhúsa og neðan-
jarðarsafna, „er að skapa fagr-
ar bygginigar. Það er allt og
sumt.“
En hin nýja kynslóð heldur
þvi fram að starfið sé miklu
meira. Arkitektinn eigi ekki að
standa álengdar i „kaldri tign“,
heldur taka þátt í „hitanum og
þunganum". Hann á ekki að
byggja verk sitt eingöngu á for
sendum arkitekta heldur einn-
ig þeirra, sem ekki eru arki-
tektar, nafinlausum höfundum
sveitaþorpa, „heimagerðra“
bústaða. Hann á að láta sér
jafn annt um húsgögn, leik-
föng, leikvelli eins og framhlið
ar húsa. Hann á að hafa sama
áhuga á innri gerð hússins og
ytra byrði þess.
Vineent Sculily prófessor við
Yale-háskóla, æðstiprest-
ur byggingarlistargagnrýn-
enda og kenningasmiða, segir
að „hin mannlega viðleitni í
byggingarlist sé að byggja upp
gervallt umhverfi mannsins, og
gervallt hið uppbyggða um-
hverfi er arkitektúr." Undir-
stöðumerking orða hans er hin
athyglisverðasta: Að arkitekt-
inn sé alls ekki sérfræðingur,
heldur hönnuður á breiðum
grundvelli, sem getur —- og á
— að fást við hús, tré, vegi og
allt annað i umhverfinu. Það er
engin tilviljun að arkitektar
gera nú áætlanir og skrifa bæk
ur um hraðbrautir — samkv.
hinni nýju skilgreiningu getur
hraðbrautin verið arkitektúr
ekki síður en dómkirkjan.
„Fyrirtækin", sem hinir
ungu arkitektar hafa myndað,
minna meira á „rokk“-hljóm-
sveitir en virðulegar stofnan-
ir. Þeir koma sér fyrir á lítt
eftirsóttum stöðum í borginni,
í óásjálegum múrsteinshúsum,
verzlunarhúsum fátækrahverfa
eða á háaloftum, og taka
ákvarðanir í nánum tengslum
við .samfélagið, forðast
,,stjörnu“-kerfið eins og þeim
er frekast unnt. Imynd hins fé-
lagsbundna Fark Avenue-arki-
tekts — sem þeir kalla „ætt-
ferðramyndirnar" — er bann-
færð. Veggir þeirra og skrifborð
skarta öllum regnbogans iitum,
tal þeirra og klæðaburður eru
með sama áberandi hætti, eit
undir þessu öllu hafa þeir hoig
að sig rökvisi, vísindum og
stöðluðum byggingareiningum.
Lawrence Halprin, sem er
54ra ára og var einna fyrstur
til að segja skilið við hina
fornu imynd, — er lifandi daemi
um þessa stefnu. Hann kemuc
til fundar við stjórnmálamenin
og forstjóra alskeggjaður í
duggarapeysu með perlufesti
um hálsinn; í hönnunaraðferð
hans felast ekki aðeins viðræó-
ur við það fólk, sem byigging-
ar hans eiga að hýsa og hafa
áhrif á, heldur einnig bein
reynsla af lífsháttum þess gegn
um hóplífi og þátttöku, stund-
um í opnum vinnustofum.
Eins og hliðstæður þeirra í
öðrum greinum, hneigjast þess
ir uppreisnarmenn að vafninga
lausu máli og athöfnum. Á
fundi hjá AIA (American Insti-
ute of Architects) i íyrra, las
ungur arkitekt Troy West upp
hópyfirlýsingu þar sem mót-
mælt var einhliða starfsemi
stofnunarinnar „í þágu ríkis-
ins“ á kostnað þarfa samfélags
ins. Sjálfur er Wesit einn úr
vaxandi hópi „ráðgefandi“
arkitekta og. skipuleggjara,
sem hafa nána samvinnu við
hverfisbúa bæði viðvikjandi
nýbyggingum og í baráttu
þeirra við borgar- og rikis-
skipuleggjara með andstæð-
ar áætlanir og veita í raunimti
27. júní 1971