Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1971, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1971, Blaðsíða 1
4 Kristján Albertsson SKÁLDA- BÆRINN AKUR- EYRI FYRRI GREIN i. Birting skálðverka felur í Sér ákall, beiðni um áheyrn annarra manna, um skilninjí vits OR h.jartu á því sem skálð- in hafa skynjað, hugsað, viljað, og; von um að það sé éinhvers metið — að list þeirra reynist öðrum einhvers virði. Flestum eða öilum skálðum mun svo far ið, að sú verður ein incstn Sieði þeirra, og styrkur til starfa, ef þjóð þeirra tekur gjöfiun þeirra af hlýjum or þakklátum luiff, og hefur þau í heiðri. Ekkert er eðlilegra en að oft þyki hinu viðkvæma kyni skáldanna skorta á að svo sé. Jónas llallgrímsson kvað: Ólukkinn skal yrkja lengur; enginn til þess finnur drengur og þó miklu minnur fljóð. Vinir og aððáenður skálð- anna geta ekki síður funðið sárt til þess, ef þeim þykir sem verk þeirra sé ekki metið sem skylði né liöfunður þess þjóð sinni eins hjartfólginn og vera ætti. I fátæklegri elli Einars Beneðiktssonar sagði einhver við þá eftirminnilegu konu, sem að honum hlúði, að þjóðin hefði fyrir löngu reist sínu mikla skálði minnisvarða í hjartá sínu. Hlín svaraði, og með þykkju: „I»að var þá líka stað- urinn.“ I>egar ég fyrir skemmstu heimsótti höl’uðstað Norður- lands, sein ber lieitið með vax- andi sóma sakir framfara í at- hafnalífi og alis nvenningar- brags, talaðist svo til milli rit- stjórnar Morgunblaðsins og min, að ég skyldi eitthvað segja lesendum af því, sem einstæð- ast má þykja um þennan bæ — — hvernig hann heiðraði skáld sín í lifanda lífi, Mattliías Jochumsson, Jón Sveinsson og Davíð Stefáns- son, en síðan minningu þeirra. Akureyri hefur margt til síns ágjetis umfram aðra bæi Is- lanðs, kirkju sein þegar inn er komið ber af öllum öðrum guðs húsiun Þjóðkirkjunnar að hreinum, veglegum stíl og f jölð góðra listaverka, stærsta og gróskumesta skrúðgarð lands- ins, útsýni til fjarðar, fjalla og sveita seni tæpast á sinn líka á landi hér að fjölbreytilegri feg- urð. En eit.t mun óliætt að full- yrða að Akureyri hafi sér til frægðar umfram alla aðra bæi á jörðinni af svipaðri st-ærð, og sennilega yfirleitt fram yfir ná- lega allar, ef ekki allar aðrar borgir heims — að hafa gert þrjú skáld sin að lieiðursborg- urum, og að þeim látnum varð- veitt bústaði þeirra, minningu þeirra til ævaranði heiðurs. Reykjavík hefur enn ekki komizt Jiað iangt að setja minn- iugartöfiu á neitt hús, þar sem skáld hennar eða önnur stór- menni liafa búið. Hins vegar liafa Danir sett slika töflu á húsið í Kaupmannahöfn, sem var síðasti bústaður Jónasar Hallgrimssonar. Ekkert er þar innanhúss framar sem minni á hið ís- lenzka skáld — nema stiginn Framhald á bls. 8 < ] % <t

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.