Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1971, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1971, Blaðsíða 6
Stein skriÉaði því undirmál- íærslumanni mínum, sem þá var farinn frá, bréf, þar sem hann vottaði og bauðst tiil að sverja að ég hefði ekíki skrif- að neitt bréf, er hljóðaði eins og bréfseftirritið, eða viki að því að málfærslumenn minir hefðu ráðið mér til eða haft áhrif á, að ég héldi aftur bréf- uim frá 24. ágúst f.á., og þessu til sannindamerkis léði hann einnig bréfið frá 22. febrúar, í frumritd og fór ég samdægurs með það aftur til Edinborgar og afhenti bæði bréfin mál- færslumanni mínum hinn 21. maí, þegar er ég kom beint aif jámbrautarstöðinni. Nú var eft ir að fá nýja málfærslumenn fyrir morgundaginn, og var það naumur támi. Samt fékk ég um kveldið þrjá nýja góða menn, sem tóku að sér að halda uppi vöm fyirir mig næsta daig að sinni. >eir 'komu svo í rétt- inm 22. mad og lásu upp bréf S. Steins til fyrri málfærslu- manna minna, og báðu um hér um bil viku frest til þess að geta athugað öll mín skjöd og bækur, sem bréfseftirritsmálið snertu, svo þeir gætu sagt til hvort þeiim þætti tiltæikilegt að tolka imálið að sér. Viku þessa notuðu þeir svo tiil þess að ramnsaka málsSkjölin, bæíkur mínar og annað, sem málið varðaði, og af því tíminn var svo stuftur, sem óg notaði til Haimbongarferðarinnar, dró mótparturinn efa á, að ég hefði komið þar. Menn minir sendu því málþráðarfyirirspurn til S. Steins um það, hvort ég hefði komið þar, og hvort ég hefði skrifað hið margum- rædda bréf, og fengu sama dag málþráðarsvar um, að ég hefði ekki síkrifað það, sem í bréfseftárritiiniu var fundið mér til saka og að ég hefði komið þar þá i vákunni. Þegar vikan var liðin, voru málfænslumenn mínir ánægðir og tóku að sér að sækja rnálið, ef ég gæti borgað það sem það kostaði, en það var nokkuð örðugt fyr- ir mig, þar sem allur málskostn aður var þegar á mig fallinn, sam lent hefði á mér út af aðal máliniu, hefði málið getað hald- ið fram viðstöðulaust 17. maí, og því þá verið lokið daginn eftir, eins og orðið hefði, ef brögðum hefði eigi beitt verið. Þegar hinir nýju málfærsdu- menn mínir mættu næst í rétt- ireum og tóku að sér að halda uppi málinu, lýsfcu þeir því yf- ir ifyrir dómaranum, að þeir hefðu rannsakað skjöl mín og bækur, svo og fengið vissu sina frá Hamborg með þráðar- slkeyti um, að ég hefði komið þar, og að ég hefði ekki skrif- að hinn áminnzta bréfkafla. Dómarimn ákvað, að bréfseftir riifcið og bréfið skyldi prófað 13. júilii, en þeim tíma var sið- an breytt í 28. júní. Daginin eft-ir voru máifærslu menn verjanda nötrandi yfir því, að efasamt væri hvort þelr gætu sannað, að bréfseftirritið væri rétt, þar sem þeir höfðu ekfkert frumrit. Komst þess vtegma upp, hver hefði hjálpað þeim um þetfca eftirriit og hef- ir sjálfsagt ekki verið til ætl- azt, að það kæmizt fyrir dags- ins ljós. Þeir sögðu, að þetta bréfseftirrit hefðu þeir fengið firá Louis Zöllner í Newcastle og Jóni. nökkrum Vidalín. >ó mátti þetta ekki fara hátt, frek- ar en sögur Gróu á Leiti. Átti því nú að fytrirbyggja með ðfUiu móti, að þessir minir nýju mál- færslumann héldu málinu áfram, til þess að ekki þyrfti að láta uppi S heyæanda hljóði fyrir réttinum, hverjir hjálp- að hefðu um eftirritið. En það stoðaði ekki. Menn minir héldu áfram að rannsaka ýmislegt um Zöllner og hans verzílunarat- ferli. Þeir fóru tll yfirmanna tollgæzlunnar i Leith, sem áð- ur gat ég um, og fengu að vita að Zöllnei’ í Newcastle hefði, fyrir miiiligöngu þokkapiltsins Mackinnons, þjóns R. D. Slimo- ns, gert tollgæzlunni viðvart um skipið „Alpha“ áður en það kom, og að þeim hefði verið mjög annt um, að lögunum yrði stranglega fylgt að þvi er þennan farm snerti. iÞetta bauðst hann til þess að vofcta fyrir réttinum með eiði. Þar með var gátan leyist, hverjuim það var að kenna, að féð komst ekki á laind í Leiöi og að eig- endumir töpuðu fjársendiinig- uinni. En það uppgötvaðist meir, sem sé það, að Zöiiner hefði 'gjönt alveg sama áður, áður en hann komst í samvinnu við R. D. Slimon í Leith, er alveg eins stóð á, nefniiega að sfeip- ið „Livonia" kom frá utanriikis höfn og sótti fjárfarm til ís- lands. Þá var eininig saigt, að Zöllner hefði hallað sér að sömu toilgæzlu fyrir milllli- göngu annars manns, sem vildi /ekki eiga við það, og þá þriðja manns, sem tók að sór að gefa viðvörunima fyrir Zöllners hönd. Þessi framburður var einnig upp látinn að eiði við- lögðum. Ég var þannig ekki sá fyrsti, sem Zöllner beitti þess- ari aðferð við. Málfærsiluimenn mínir fóru því næst út af þessu til New- castle, að finna mitt dyggva vitni, Zöllner, og spurðu hann, hvort hann ætti þátt í þessu bréfseftirriti og hvort hann hefði látið verjandann, Rennie, fá það, en vesalings maðurinn afsakaði sig á allan hátt og sagðist enigin viðskipti eiga við þá menn, sem ég skipti við (!!!) og að hann hefði neitað sömu mönnum á Isiandi um við skipti (!!) og að hann vissi ekkert uni bréfsefnið (!!!)• Zöllner og verjandi málsins treystu þvi sem sé í lengstu lög, að ég kæmist í þrot með peninga til þess að halda uppi málinu, og voru hafðar á því góðar igætur, þar sem farið var á bak við mig til mairms þess, er ég átti vist hjá, til þess að vita um, hvort ég stæði þar í skilum, og hvort ég hefði nokkra peninga mildi handa. Þá mun eininig hafa verið leit- að vitneskju hjá bankanum sem ég skipti við. En fyrir framgöngu minna ötulu málfærslumanna komst málið svo langt, að verjandi varð að lýsa því yfir fytt’ir dómaranum í réttinum hver væru sin vitni um bréfiseftirrit ið. Vitnin voru þeir Louis Zölln er í NewcastJle, Jón Vídalin og Winther nokkur í Hamborg, sem hvorki ég né verjandi þdkfkfci. Nærri má geta, hvað Zölln- er hefir orðið rótt við þessa fregn, að mafin hans sikyldi les UR ÆVIMINNINGUM BJÖRNS KRISTJÁNSSONAR ÞRIÐJI HLUTI ið fyrir réttinum. VídalLn var svo heppimn að vera kominm burtu til Islamds. Það var að heyra, að leiða ætti þennan Winther sem vitni í Hamborg, varð ég því að fara þamgað tái þess að leita mér uppdýsimiga um hanm og tid þess að útvega mér þar málfærslu- mamn. Um þennam Winfcher fékk ég vitneskju á ýmsum stöðum, sem bar vott um, að hann væri blandinm mjög, að hanm hefði 1886 sætt ákæru og hegnimgu fyrir svik í Hamborg, að hamm skipti við Louis Zöllm er, seldi fyrir hamm æðardúm og ræki aðra verzlun við hann o.s.frv. Bréf frá áreiðandegum alimennum upplýsingastað hefi ég fyrir þessu. Málslkosfcnaðurinn frá því sið ari mádfærslumenn mlnir tóku við málinu 21. maí með tveim ferðum minum til Hamborgar til 23. júní nam £ 140 sterling eða 2520 kr., sem stafaði ein- göngu af rannsókn bréfseftir- ritsins. Af því að það eru lög á Skot landi, að vitni, sem þar eru leidd ii máli, verða amnað hvort að mæta sjállf í réttinum þar, hvar sem þau eiga heima, eða senda verður enskan dómara á kostnað þess, sem vill leiða vitnin, til þess lands, þar sem vitnin eru, þá er ómögulegt að leiða þar erlend vitni nema með ærnurn kosfcnaði. Tiil þess að geta verið viss um að vinna bréfseftirritsmálið þurfti ég að talka vifcni frá Haimborg, þar á meðal S. Stein, sem bauðst til að koma fyirir ákveðna borgum fyrirfram, en háa, til þess að mótmæla persónulega bréfseft irritinu og til þess að kannast við og samþykkja frumritið samkvæmt því, sem hann hafði gjört i bréfi til málfærslu- rnanna minna. Og svo þurffci ég einnig að geta leitt tvö vitni um það frá Hamborg, að Winth er þessi væri sá sami maður, sem árið 1886 var dæmdur í Hamborg fyrir svilk, af þvi ekki var unnit að fá eftimrit af dómnum yfir honum, og hefði ég eimnig orðið að borga það adlt fyrirfram. Kostnaður sá, sem leitt hefði af þvd að xamn- salka til fuddis bréfiseftirrlt- ið, fullnægjamdá fyrir himm skozka rétt, mumxli hafia numið minnst £160 = 2880 kr. í viðbót við það, sem ég haifði greitt, em það sá óg mér ekfci fært að Leggja úit í svipinm. Ég hæfcti því við málið 23. júní, af þessum ástæðum: 1. að ég hafði elkki fé fyrir hendi tid þess að reka málið áfraan, 2. að ég sá fram á, að ef ég verði meiru fé til málsins en ég hafði þegar gjört, þá dcæmi það í bága við þá menm, sem ég skipti við og veifct höfðu mér lánstrausit. 3. að ég sá fraim á, að ef nokkuð bæri út af, er lengra væri haldið, þá hilyiti málið að steypa heimili mínu í of örðug- ar ki'ingumstæður. 4. að ég gat ekki búizt við, að bankinn i Reykjavik mumdi að meinu leyti styðja mig eða félögin með pemiingaJhjálp, eins og bamkar almenmt mumdu gjöra, er Mflt sfcæði á, til þess að reisa mig eða félögin við aft ur, ef út af bæri, eftir fram- komu banfcastjórams i málinu, þegar hann var leiddur sem vitni í Reykjavik. 5. að ég hafði sem vifcni á móti mér í þessu bréfsefitirrits- máli men.n, sem auðsjáamlega leituðust við á mjög ískyggideg an hátt að eyðilleggja félag mifct og framtíð mina, og ég gat því ekki búizt við að kæmu fram sem óvilhöll vitni í bréfs- eftirritsmálinu. 6. að enskur rétfcur hefir leyfi tii að taka gidd óstaðfest eftirrit eftiir bréfum sem lögð eru fyrriir réttinn, eims og frum rit væru, ef 2 imenm, sem efcki hafa hegningu sætt, vinina eið að þvi, að efrirritið sé sam hljóða frumriti, er þeir hafi séð, og þurfti því ekki amrnað til þess, að ég tapaði málinu. 7. að enda þótt bt'éfseftirrits mádið væri unnið, þá var eftir að geta rekið aðal-málið, sem kostað hefði að minnsta kosti annað eins, þar sem óg hefði þurft að stiefina öllium vitnum mímiuim á ný, og að hinir nýju málsfærslumenn hefðu einnig þurflt 'langan tíma til þess að kynna sér tid hditar aðal-mál- ið en það höfðu þeix ekiki gj'ört þá. 8. að ég gat búizt við að mega hírast allt að einu ári í viðbót á Skotlandi, ef ég héldi mál- inu til lyfcta, sem alveg hefði fyrirbyggt, að óg gæti haldið áfram verzdun mirnni. 9. Loksins var ekki óhugs- andi, að keppinautar minir fyndu upp á nýju ráði til þess að draga mádið á langinn, ef þessi hnykfcur dyggði ekfki til þess að eyðileggja það, og að fytrirbyggja að ég gæti fluifct út fé aftur þetta ár. Þar með voru þessir keppimautar mínir búnir að fyrirbyggja í annað sinn að bæmdurnir hér fengju féð borg að. Þegar þess er gætt, að í bréfi mínu 22. febrúar var tek ið fram, að bændumir á Is- landi hefðu neitað að þiggja boð mitt, að borga þeim sauð- ina, sem ég fékk að vita um í jamúar þ.á. og að þeir æfcluðu að halda áfram fjársölunni íyrir miina forgöngu, þráfct fyr- ir óhapp þetta, þá er það aug- Ijóst, að keppinautar mínir voru hér ekki einungis að vinna á móti mér, heldur á móti íslenzkiun bænduni, vinna á möti sínnni eigin viðskipta- mönnum, Árnesingum, vinina að því að gjöra þá kjanklausa, svo að þeir þyrðu ekki að senda nokkra kind til útlanda, nema fyrir milligöngu þeiii-a, rétt eins og þeir væiru himir einu menn, sem gætu látið aðra sedja fé á Englandi, sjálfir sedja þessir hertrar efcki féð, sem þeir taka við frá Islandi. Og þegar þess er enn fnemur gætt, að ég þegar í janúanmán uði þ.á. fékk vitneskju um, að félög þau, sem ég dlripti við vildu ekki taka við neinni borg un fyrir kindatapið úr mínuim vasa, og að þau ætluðu að 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 12. september 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.