Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1971, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1971, Blaðsíða 2
Christy heldur hér á öðrum nyHturNyni sínmn, Burren, en við hlið þeirra stendur Ann, systir hans, móðir begff.ja thengjanna. Alls eru þau Bi'own-systicinin elleíu tidsins, sem á lifi eru nú. Christy Brown segir frá því í bók sinni, sem ber ofangreint heiti, er liann fór einhverju sinni, þá líklega sjö eða átta ára gamall, með systkinum simun á sveitaskemmtun í fyrsfca sinni. I»au drögu hann þangað í kermmni sinni ag hann man ennþá, hversu hugfanginn hann varð af þessu iðaniii maainlífi allt í kringum hatin. Hann man líka, hversu einkeiuxilega sumt fölkið horfði á hann. Það gerir það reyndar margt enn, þijátíu árum seinna, ag er kannski elfiki láandi. Bókin „Sá sem hurfði á dagana liða HANN SKRIFAR MEÐ TÁNUM Irski rithöfundurinn Christy Brown hefur veri5 kallaður krypplingurinn með spekingshöfuðið. Hér segir frá honum og og metsölubók hans, „Sá sem horfði á dagana líða hjá“ h,já“ varð metsölubók á Bretlandseyj- um og hefur verið seld til ellefu landa annarra. Gagnrýnendur hafa flestir tekið henni vel, fádæma vel siunir hverjir og lesendur sína hefur Christy Brown hrifið með sér til barnæskunn- ar í armæðu og vesöld írsks fátækra- hverfis, sem fáir eða engir eru sagðir haía lýst betur en hann. Sjálfum esr hontun svo lýst, sem hann sé ., jwö íbíá augu n tignariegu höíði, sem trónar ofan á fijcimöu kilöuin aá' skjálf- anði, vcJssköjœiSn boldi“. „Anuar segir: „Hhiilii «r aif 'þessnm vanskapning- um, sem mazsni £ixmst að áBs ekki hefði átt að lif a, harasiíkaini, með ©í stutta og vanskapaða haradleggi, eins og van- máttuga vængi, og i'ætur, sem eru einskis nýtör að kaila. Höíuöið eitt lyft- ir þessum ósköpmn í æðra veldi, tigiai- mannlegt, ^ekingslegt — og svo eru það augim, þessi undurbiáii augu, eins og himinninn yfir Irlandi, fölleit, en þó svo óhagganlega blá, >egar nmður horf'ir í þau, gleymist allt hitt, maður hættir að fara hjá sér, hættir að vor- kenna þessum aumingja, liorfir bara og skilur, að vegir Guðs eru órannsakan- legir.“ Christy Brown man enn sveita- skemmtunina, sem hann fór á forðimi daga og honum er mannlifið allt, sem hann hefur séð fara lijá þessa hartnær fjóra áratugi, sem ein allsherjar sveita- skemmtim, sem hann man og segir frá. Haaui hefur skrifað bökina sína með táiuun, en það gerir aðeins að auka á aðdatm lesenda hans, að hann skuli hafa geitað notað þessa einstöku frásagnar- gáfu sina, þrátt fyrir margháttaðar tájmanir síns %ranskapaða líkama. „Erfitt?" segir hann aðspurður. „Ég bugsa ekki út í það, ég nota bara þenn- an vinstri fót minn eins og aðrír myndu nota hendumar, það er allt og sumt. Erum við ekki öll vanskapniugar á elim eða annan máta, þótt við berum það ekki ÖU utan á okkur? Umhverfið, sem Christy lýsir i bók sinni, er eitt látækrahverfanna í útjaðri Dyflinnar. Fjölskyldufaðirinn er ntúrari Ingi Karl SUMAR- DAGAR I LONDON SanmikvæiirLt göirtam hugmynd uim á Lioiidon að vera grút- sfkitug af fcoilareyk og uimvafin feanedttraSiri þolku, ajm.k. öðru hverýix. iÞessir suimardagar virðaist þó afsanna þessa lýs- inigiu ræíkjitega í aimennmgs- •görðuim horgarinnar. því sjiaMan ibef ég séð ferskari gróðurliti undir blárri himni nema ef væra skyldi á Islandi — JðTugmiessa á k>im.gvölliuim o.g miðsiumiar viS Mývatn. Þeitta ena rfistkiaijísiu torezikiu kotlin í fraiTOifkjv’apimd r í !fiyrr»eraín>di hás.iéttarhverf um Lundúna, þar sem n-ú úir <og grúuir af hóteítain. naeð .spánsibu .pg ítöls-ku startsliði, vfirður gangandi manni otft reiikað Æramihjá bogimynduiðum portiiyruim, sem hggja inn i háMldkaj&ar iibúSiargötur (Mewis). jÞarna voru eitt sinn hesthÚB 'Oig íverur þjónustiuiiSs lafða oíg flásvarða og siðar ömur tegar iíbúair fáíækra kynslóða, sem Mtas urSu með öiiu óiihúð- arhæfar, þegar almennar kröif ur komust á nútimastig. >á lá leið mainna út úr borginni og úthverfin uxu upp eins og gor- kúlur. Þeir, sem gátu, sebt.uist að lamgt fyrir utan borgina í kyrrliátaira og hreinna una- hverfiL, siem af til viú bar ein- hvern keim af sveitasælu. Þetta hafði að sjiállfsögðu þau öþæg- mdi í för með sér, a.ð langt var að sæiqa ti>l vinnu fjyrir fiesta sem þemnan fcost vðldiu, og ekiki er óalgeng.t að menn þurfi að aka hundrað kilómetra leið til vinnu. Sú spenn.a, sem slík- um daglegum ferðalögum fylg- ir, er að l'ffldnduim hin prakt- íisfca ástæða. þass, að menn fóru að dútla við gömlu hesthúsin á ný, og nú er svo koimið, að bú- ið er að umsfcapa filest þessi hreysi, tgera úr þeim simeikikleg- ar iibúðir, sem orðnar eru eftir sóttar og ó.trúiega dýrar. Við námari eftirgrenn.slan kemur hins ve.gar í jlós, að mieira lig.g- ur hér að baiki en hin áður- nafnda praktíska ástæða. FVjlfc langar bemlínis til að búa í 2 L.ESBÓK MORGUNBLAÐSINS 26. september 1971 r

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.