Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1971, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1971, Blaðsíða 6
*» > UPPHAF BÍLAALDAR Framhald af forsíðu iindan Peugeot off Panhard. Sigrurinn vrar reyndar opinlxT- leffa dænidiir Peugeot, ]»ar eð álitið var, að De Dion-Bouton traktorinn hefði ekki uppfyllt keppnisskilinálana, sem þó voru m.jög- frjálslegir og hljóð- uðu svo: „I»essi keppni er op- in öllum tegiindum ökutækja, að því tiiskildu, að þau séu ekki hættuleg, að auðvelt sé fyrir ökumanninn að stýra þeim og kosti ekki of mikið í akstri!“ Annar þátttaliandi í kappakstrinum var hinn glæsi legi gnifubíll byggður af Scott í París, og sést á forsíðumynd inni. Hann gat ekið sjö og hálfa mílu á klukkustund og brenndi viði eða kolum. Fyrsti brautryðjandinn, sem talizt getiir mikilvæg'ur að marki í sögu brunahreyfilsins er franski vélfræðingurinn Éti- enne I.enoir. Árið 1860 fékk hann einkaleyfi á fyrsta sölu- hæfa brunahreyflinum og byrjaði að nýta hinn gífurlega markað, sem var til staðar fyr- ir lítið afltæki, sem ekki þarfn aðist stöðugs eftirlits kyndara. Vél tenoirs var knúin með sprengingu frá biiindu af lofti og eldfimu gasi inni í strokk, en ekki var um neina þjöppun að ræða, sem hafði í för með sér, að vélin eyddi óhóflegri orkn. Sprengiblöndunni var miðlað af skammtara og íkveikjan átti sér stað með raf hlöðu og Rulimkorff háspennu- kefli. Af skarpskyggni sjáandans hafði Lenoir þegar séð fram á möguleika til að nýta vél sína til að knýja ökutæki, og í sam- ræmi við það fann hann upp eimara eða blöndung til að láta hana ganga fyrir fljótandi brennsluefni. Árið 1862 byggði hann grófgerðan 1>ÍI í þeim til- gangi að prófa vélina í bylt- ingarhlutverki sínu. Árangur- inn: I>að tók sex klukkustund ir að komast frá París til út- horgarinnar Joinv'ille, sex míl- ur i burtu. Af einskærum mannlegum úthaldsskorti lét I.enoir Iiílinn lönd og leið and- spænis svo erfiðum tækni- vandamálum. Annar mikilvægur braut- ryðjandi var Siegfried Markus, efnafræðingur, rafmagnsfræð- ingur og vélfræðingur frá Vin- arl»org. Hann smíðaði bíl með bensínvél árið 1875, en reynslu ferðir hans um götur nágrennis ins orsökuðu þvílíkan ærandi hávaða, að lögreglan á staðn- um skipaði honum að hætta til- raunum sínum. Þegar þessi bíll vrar gerður gangfær á ný árið 1949, kom í ljós, að hann gat náð 8 mílna hraða á klukku- stund á jafnsléttu. Ári eftir að Markus kom fram með sinn bíl, sýndi George Brayton, ung ur amerískur vélfræðingur, brunahreyfil á aldarafmæli Fíladelfíuborgar 1876, sem hann hafði þegar reynt í sjálf- knúnu ökutæki. En þótt allir þessir menn hafi óneitanlega hannað og smíðað vellieppnaða bíla, vroru smíðisgripir þeirra greinilega ennþá langt frá því að vera söluvara. Gefa verður Benz og Dalmler heiðurinn af því að hafa unnið bílnum almenna við urkenningu. Einn sólhjartan dag sumarið 1888 vroru hændur nokkrir við vinnu sína á akri skammt frá aðalveginum til Mannheim í Þýzkalandi og hriikku í kút er þeir skyndilega sáu eitthvert hvæsandi, vélknúið apparat renna á talsv'erðum hraða eftir veginum. Ekill bílsins reyndist vera veikbyggð kona, sem engu að síður vrar mjög ákvreðin á svipinn. Að haki henni sátu tvrö lítil börn. Kona þessi var frú Benz, sem fór i nokkrar sýningarferðir þetta ár í einum af bilum eig- inmannsins, til að sýna fram á gagnsemi þeirra og áreiðan- leika w-ni svar vrið blaðaárás- um og árásum þeirra, sem hags nuina áttu að gæta í hestvagna smíði í Mannheim, gegn bílun- um, sem nú var farið að setja saman á verkstæðum Benz. „Hvrer hefur áhuga á svo gagnslatisri, hlægilegri og ósæniilegri uppfinningu meðan hestar eru ennþá til sölu?“ spyr eitt daghlað borgarinnar. En frú Benz hafði sannað sitt mái, og söhif ramieiðsia bif- reiða nær óslitið aftur til þess tíma, er eiginmaður hennar kom fram með fyrstu vel- heppnuðu vél sina. Hún varð Ííka fyrst allra kvenna í heim- inuni til að aka bíl, þótt lengi vel á eftir þætti heldur „léttúð ugt“ að s.já konu við stýrið án karlmannsfylgdar. Sigrar Karls Benz kostuðu fórnir. Hann var sonur lestar- stjóra í Karlsrulie, og móðir hans, sem lagði mjög hart að sér fyrir frama son- ar sins, vann utan heimil- isins til að borga fyrir skóla- göngu hans og háskólamennt- un. Árið 1872 hóf hann rekst- ur lítils fyrirtækis í Mann- heim til að byggja gasknúnar tvígengisvélar. Smíði fyrstu vélarinnar var svro fjárfrek, að Benz og kona hans áttu vart til hnífs og skeiðar. Hinn brennandi metnaður Benz vrar Ranault 10 CV Special, árgerð 1926. 'Brezkur viðhafnarliíil, Austin, árgerð 1908. 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ggbaaiccicMrT; 26. septembor 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.