Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1971, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1971, Blaðsíða 10
at- -ís&aa*' .5.-. . ai J * «> Stjörimr, sem Hugrhes átti þátt í að gera frægar. Frá vinstri: Jean Harlow, Faith Domerque, Katarine Hepburn og Jane Knss- ell. HOWARD HUGHES UR ENDUR- MINNINGUM BJÖRNS KRISTJÁNS- SONAR FIMMTI HLUTI Framhald a-f bls. 9. Eftir hina áhrifamiklu inn- reið brúðunnar á sjúkrabör- unum, var níunda hæðin harð- lokuð. Rafmagnsmenn stilltu lyfturnar þannig, að þær höfðu ekki viðkomu á níundu hæð, utan ein, en að henni var takmarkaður aðgangur. í febrúarmánuði tilkynnti hótelstjórnin herra Hughes, eða að minnsta kosti rödd hans að íbúðirnar, sem hann byggi i á níundu hæð, hefðu fyrir Kingu siðar verið teknar frá fyrir viðskiptavin hótelsins, og þess vegna yrði hann að flytja úr þeim í byrjun marzmánaðar. Ekki þurfti lengi að biða eft ir mótleik við þessum ósköp- um. Nokkrum dögum siðar var hótelstjóranum skýrt frá þvi, að Hughes hefði keypt hótelið og greitt með ávísun á þrettán miiljónir dollara. Og hótelstjór inn fékk að vita, að mundi ein- hver yfirgefa hótelið í byrjun marz, yrði það hann sjálfur. Hótelstjórinn og aðrir í Las Vegas fengu einnig að vita f jór um mánuðum síðar, að Howard Hughes hefði sömuleiðis keypt Sands-hótelið (fyrir þrjátíu milljónir dollara), síðan Casta- ways, litið hótel (á þrjár millj ónir dollara), þá Frontier (á tuttugu og fjórar milljónir, því na»t Silver Siipper og loks Stardust (á fjörutíu milljónir). Allir skildu, að Hughes stefndi að því að fjárfesta i Las Vegas, eftir að hafa tapað máli sinu gegn stjómendum risaflugfélagsins TWA, en í því átti hann sjötiu og fimm af hundraði hlutabréfa, sem hann seldi fyrir fjögur hundr uð þrjátíu og sex milljónir doll ara (um 38,4 milijarðar ísl. kr.) en það er stærsta hlutaibréfa- sala, sem fram hefur farið í kauphöllinni i New York. í Las Vegas er engin tekjuskatt- ur á einstaklingum né félögu-m, og það sem meira er: stjórnar- skrá Nevadafylkis bannar að stíkum skatti verði komið á. Sérfræðingar reiknuðu út, að Hughes mundi hagnast urn a.m.k. 50 milljónir dollara á ári á þeim spilavitum, sem hanti hafði keypt, en þau eru þó ekki nema hltiti auðæfa hans. Hann á einnig fyrirtækið „Hughes Tool“, sem framleiðir tæki til olíuborunar, og hann á „Hughes Aircraft," fyrirtækið sem smíðaði gervihnettina Tel- star og Surveyor, sem lenti á tungiinu. Það var því ekkert sérstakt undrunarefnd fyrir lólk, þegar Howard Hughes toeypti nokkrum dögum síðar sjónvarpsstöðvar Nevadafylk- ás, þvi að honum líkaði ekki gæði útsendinganna á sjón- varpsskerminum i íbúð sinni á niundu hæð. Sagt er að hægt sé að út- skýra athafnir manna með hlið sjón af bernsku þeirra, þvi að þeir reyni stöðugt að uppldfa drauma, geðshræringar og ögr anir æskuáranna. Þetta á sannarlega við uim þennan ein- kennilega mann, sem hefur í ríkari mæli en nokkur annar verið persónuigervingur þeirra goðsagna, sem eru samofnar „hinum ameriska draumi". Þessi einkalest, sem flutti hann dag nokkurn til Las Veg- as, var ekki einn eif duttlungum hans, — heldur föður hans. íbúar Houston fyrir 1914 kölluðu hann Stóra-Howard, og Stóri-Howard var ævitýra- legasti persónuleikinn í Houst- on, og það var ekki illa af sér vikið að vera það í höfuðborg Texas-fylkis á árunum, þegar olian fannst. Stóri-Howard —- hann var ákaflega stór — hafði síðan 1905 freistað - gæfunnar í leit að oliu, en hún seytlaði undir fótum Texas-búa, og gerði þá ríka á einni viku, ef þeim auðn aðist að kaupa landsspildu á góðum stað. En það var ekki olian sjálf, sem skapaði auðæfi Stóra-Ho- wards, heldur tækin, sem not- uð voru til að bora með eftir henni. Hann var mikill tækni- snillingur og var staðráðinn í að verða ríkur. Hann bjó til tæki, sem eng- um hafði tekizt að búa til; bor, sem hægt var að bora með gegnum steinlögin sem víða finnast neðanjarðar í Texas, en undir þeim er mestan hluta olíunnar að f.inna. „Huges Tool" græðir enn stór fé — nú til handa Litla-Ho- ward — en það köliuðu menn einkason Stóra-Howards. Howard Hughes í Las Vegas er því ekki einn af þeim, sem auðgazt hafa á eigin spýtur, heldur er hann sonur frægs manns, og það getur verið erf- iðara. Þegar Stóri-Howard tók að græða á tá og fingri leigði hann einkalest og í henni ferð aðist hann um Bandarikin með vinurn sínum og vinkonum, með hljómsveitarmenn og freyðandi kampavin. Þannig er einkalestin til kom in. Howard Hughes missti móð ur sína, þegar hann var sex- tán ára gamall. Dauði hennar er ef til vill orsök þess, að hann lokaði sig af fúsum vilja frá umheiminum, þegar hann var 65 ára gamall. Hún var fög ur og af frönskum ættum. Ungi maðurinn eiskaði hana mikið; hún fór á sjúkrahús til að gang Framhald á bls. 12. „ARAS A KAUPFÉLÖGIN" Og loksins er vert að geta greinarstúfls í blaðinu „Þjóð- viljinn ungi“, 23. nóv., sem heit ir „Árás á kaupf'élögin". Þar er skýrt frá, að Jóni Vídalín hafi verið vikið úr „Féiagi ísl. kaupmanna í Höf.n“ af þvi, að hann hafi afskipti af pöntiun- arfélögunuim, sem stríði í móti lögum þeirra. Sé yfir höfuð nokkuð hæft í þvt, að Jóni Vídalín hafi verið vísað burt úr þessu félagi, og að það sé annað en uppspuni til þesis, að laða bændur að Vídalín, þá er undarlegt, að Vídalín skuii nokkurn tima hafa verið tek- inn inn i þetta félag, þvi lög hefur það þó haft sama sinnis, og þá ekki gömul, þvi félagið er mjög nýlegt. Nú er það og viianlegt, að kaupmenn yfir höfiið og Vidalín eru sama sinni.s og vinna í félagi. Vídalin flytur vörur á suimrin og fé nú i haust í sama skipinu, sem flyt- ur félagsvörurnar, svo það er harla ólíklegt, að það sé ástæð an, s-em „ÞjÓðviljinn" sikýr- ir frá, og yfir höíuð er það líklegast, að burtrekstrarsagan sé alveg uppspunnin, til þess að láta bændur sjá, að Vídalín sé fallinn í ónáð hjá kaupmannasté.tinni, svo engin hætta sé að skipta við hann vegna vinfengis við kaupmenin. En eftirtektarverðast er það að blaðastjörinn kallar þessar fréttir „Árás á kaupiiélögin". Því þó Jón hefði verið rekinn buriu, þá var það árás á ha.nn, en ekki kaupféliögin, því eng- um manni nmm þó detta í hug, að trúa þvi, sem „Þjöðviljinn" gefuir í skyn með nafni þessu, að Jón Vídalín sé innlent kaup félag eða í innlendu kauipfé- lagi, né uimboðsmaður þeirra hér, hann er þvert á móti kaupmaður, sem iiélögin skipta við. — Hitt er skiljanlegt, að maður, sem er há- launaður kaupfiélagsemtoætt- maður (með 2000 krónu íöst- um launum), llíti undir.gefnum auguim á stórveldi kaupfélag- anna, þá Zöllner og Vídalín, og vilji gera þeirra dýrð sem mesta í augum alþýðu. 7. desemtoer 1894. Björn Kristjánsson. Áður en ég fer að minnast frekar á þess-a skýrslu mína, og umræðurnar, sem út af henni spunnust, vil ég geta um verzlnnarhætti þá, sem hin danska vöruskiptaverzlun fylgdi á þessum tíma. 1 kringum 1890 var verzlun landsins rekin, sem látlaus vöruskiptaverzilun. Þó var sú eina undantekning, að R. D. Slimmon í Leith hafði um nokkuð mörg ár keypt hér fé á fæti og hross fyrir enskt igufll. Mátti segja að það væri blómaöld fyrir l'andbúnaöinn meðan sú verzlun stóð, og blómaöld fyrir þá, sem verzl- uðu a-ðeins fyrir peningaborg- un eins og ég gerði. En sú ríkjandi stefna meðal danskra kaupmanna hér, var annars sú, að fyrirbyggja að erlendir menn kæmu hingað til að kaupa innlendar vörur fyr- ir peninga, til þess að tryggja sér alla verzlunina. Og það igátu þeir lengi gert með því, að setja hærra verð á inn- lendu vörurnar, en þær gátu sel'st fyrir í útlöndum. En þó fjárkaup færu frcim fyi’ir peninga, gátu þeir ekfki ráðið við það, því að þá brast bæði þekking og áræði til sam- keppni á því sviði. En til að vinna upp þann halla, sem þeir biðu af sölu innlendu varanna erlendis, og tii að ná sínum áætl- aða verzlunargróða, uröu þeir að loggja þeim mun meir á all- ai- útlendar, eða aðfluttar vör- ur. Kaupmenn þessir vissu sem sé, að bændur lögðu þá aila áJherzluna á að fá hátt verð fyr ir sína vöru, hvað sem útlenda vöruverðinu leið. En þessi búhnykkur kaup- manna hér, reyndist tvieggjað sverð, því sá tími kom, að bændur fóru einnig aö veita at hygii verðinu á útlendum vör- um. Og sem afleiðing af fölsku verði, bæði af innlendum og út- lendum vörum, mynduðust kaupfélögin, sem áttu að verða keppinautar vör u sk i p taverzl- unairinnar. Þetta sýnir ljóslega hversu óholl vöruskiptaverzil- unin er, og viilandi fyrir al- menning, eins og ég við ýms tækifæri hef bent á. Hún er eitur í hverju landi, hvort sem hún er rekin af kaupmönnum eða kaupfélögum. Þessar kringumstæður gáfu Zöllner haldgóðan byr í segl- in, að fara alveg eins að, eins og landar hains, dönsku kaúp- mennirnir, að gefa hændunum of hátt verð fyrir sauðféð, en leggja þeim mun meira á út- lendu vörumar. Uniboðs- mennskan var því ekki annað en blekking. En með þessu móti gat Zöllner tryggt sér alla fjárverzlun Islands, og út- rýmt fjárkaupum R & Slimm- ons, sem hafði um mörg ár keypt hér sauði fyrir peninga. Þessa aðferð sannar sikýr rit gerð, eftir Ágúst Helgason í Birtingaholti, dags. 10. janúar 1895, sam birtist i blaðinu ísa- fold, 19. jan. sama ár. Ritgerð- in sýnir verðlag mitt á útlend- um vörum, verðlag Zöllners, og svo loks verðlag vöruskipta verzlu-narinnar hér heima. Bendir Ágúst í lok gre'nar- innar á, að vöruverð Zöllners ha.fi verið þessum mun hærra en mitt fyrir lakari vöru: Rúgur um 10 % (tiu af hundraði) Bankabygg 48 % Hrisgrjón 7 % Hveiti 42 % Kaflfi 4 % Kandts 18 % Melis 30 % Nærri má geta að innkaup mín voru aðeins smáræði á móti innkaupum Zöllners, og allt varð ég að taka að láni, em hann stórríikur maður, sem hafði þessutan margfaldan kunnuigleika á v:ð mig. Ekkert hefði verið eðlilegra, en að 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 26. seplember 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.