Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1972, Side 5

Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1972, Side 5
að neitt slíkt hafi átt sér stað. (Fischer biður um að lesið sé oi'ðrétt það sem Spassky sagði. Kn það er á þessa leið: „Fisch er ásakar okkur fyrir að hafa samið um jafntefli eftir stutt töfl, þegar við tefídum okkar á milli, til þess að fá fleiri frí- daga hetöur en aðrir. I>etta hafa hins vegar góðir skák- menn gert alla tíð. Ef Fischer hefði viljað, hefði hann getað gert þetta einnig. Það má segja Fischer til hróss, að hann er ætíð reiðubúinn tii að berjast, en hann má ekki ásaka aðra fyrir að hafa annan hugsunar- hátt.“) F: „Þetta finnst mér vera hraesni. Spassky fer hér með þvætting, og hann veit það ósköp vel. Rússarnir tefldu þannig að þeir gætu haft frí- dag til skiptis, á meðan ég varð að berjast til þrautar hvem einasta dag í Ouracao. Ég varð þreyttur en gegn mér tefldu þeir af fullum krafti. Jafntefl- in sem Rússarnir gerðu þar, voru í hsesta máta vafasöm. Og það gerðist fleira: Tal tapaði fyrir Petrosjan, Kortsnoj tap- aði fyrir Petrosjan (Petrosj- an sigraði i þessu móti). AMit kandidatamótið hafði verið vel undirbúið í Moskvu, menn höfðu greinilega haft samráð sín á milli. Rússamir höfðu hjá sér mann sem alls ekki var skákmaður. Aliir töldu hann vera K.G.B-mann. Hann gekk bara um og fylgdist með öHum. Hann átti að líta eftir því að skipunum frá Moskvu væri framfylgt og að þeir „réttu" sigruðu.“ Blm: Þú ert sem sagt enn á þeio-ri skoðun, að Rússamir hafi sameinazt gegn þér. F: „Þettaer ekki aðeins skoð un mín, hejdur eru þetta biá- kaidar staðreyndir. Það er full víst. Og sífeilt fieiri hallast að minum skoðunum. Sérlega þeg- ar þeir sjá, hvernig Rússarnir koma fram gagnvax-t mér, því að þeir eru hræddir. Það var cmer'kilegt af þe’m að segja: Fischer blaðrar bara eitthvað hann er aðeins lé'egur iþrótta- maður, og þoiir ekki að tapa. — Því að það voru þeir sem héidu tit.inum. En nú þegar fóXí iítur á afrek mín annars vegar og hins vegar á fi'am- kcmu Rússa, hallast það að mér, og er mér sammáia. Og tii marks um framkomu þeirra og hræðslu gagnvart méi’: Þeir komu ekki til Amstei'dam tii þess að ræða einvígið. Annað mikiisvert atriði er, að ég hef heyi't að Kortsnoj hafi sagt um Franih. á bls. 14 „Ég álít niig líezta skákmann heimsins Ríðust.u 10 á.rin eða jafnvel Jengur." „Fólk í Bandaríkjiimim hngleiðir ekki svo nijög hluti eins og skák, bókmenntir og listir.“ „f Sovét er pólitik hlandað saman við alla hluti." UM mánaðamótin janú- ar/febrúar sl. dvaldist Bobby Fischer undir föðurlegri umsjá Ed- mond Edmondson á Hiltonhótelinu í Amst- erdam, umkringdur óþol inmóðum fréttamönn- um, sem biðu árangurs- Jaust eftir viðtali. Fyrir milligöngu Ed- mondson fékk þó blaða- maður frá hinu kunna hollenzka vikuriti Else- viers Magazine tækifæri til að ræða við Bobby Fischer í hótelherbergi hans, og fylgir viðtalið hér á eftir í íslenzkri þýðingu úr hollenzku. í. Blm: Hvaða örlög biða Bor- is Spasskys, uúverandi heims- imeistara ? Ger:r þú þér vonir um að geta ,,malað“ hann, eins og þú gerðir við Larsen og Taimanof f ? F: „Ég veit ekki. Það mun fkoma í ijós þegar við sitjum við skáikborðið.“ Blni: Spassky sagði okkur í Moskvu, að hann teldi sig hafa a.m.k. 50% sigurmöguleika. F: „Þegar litið er á afrek imín á skákmótum og í einvíg um, sem ég hef tekið þátt í, Wýt ég að teljast lí'kiegri sem sig-urvegari.“ (Þögn) „Já, mun Kklegri. Það eina sem Spassky hefur fram yfir mig, er það að hann hefur unnið mig oftar en ég hann. En það skiptir ekki svo miktu máli. Ég er hærra skrifaður en hann.“ Blm: Hve mikla sigurmög>u- leika telurðu þig hafa, h)ut- fallslega? F: „Æ, hættu nú alveg. Ég er lítt hrifinn af því að vera að spá fyrir um hluti. Það er svo erfitt. Það eina sem ég get sagt er það, að ég ætia að sigra. Það sem virkil'ega skipt- ir máli, er það sem gerist við skákborðið. Ég bið ykkur að af- saka, en ég ræði helzt ekki slika hluti. Og hvað svo sem ég segði, myndi það ekki breyta neinu. Ég reyni að tefia eins vel og ég get, þvi að miig iangar ti'l þess að sigra. Það er aiit og sumt.“ Blm: Skáksérfi-æðingar telja þig vera betri nú síðustu árin en nokkru sinni fyrr. Er það rétt álitið? F: „Já, það mundi ég haida. Ég áiít mig vera bezta skák- mann heimsins siðustu 10 árin eða jafnvei iengur." Blm: Hverjir koma næstir þér? Hverja telur nú vera 10 „Ég hlýt að teljast líklegri Samtal við Bobby Fischer beztu skákmenn heimsins í dag? F: „Byrjarðu aftur. Allir at- vinnuskákmenn eru miklir skákmenn, eiginlega eru þeir aiiir mjög svipaðir. Það væri ekkert vit i því að gera iista yfir þá. Það virðist mér vei-a nákvæmlega það sama og ef ég ætti að dæima um það hvort einn listamaður er betri en ann- ar. Kannski er einhver sá bezti en um það getur maður ekki svo auðveldlega dæmt.“ Blm: En þú heldur því samt fram, að þú sért sjái'fur bezti skákmaður síðustu 10 ára. F: „Það er aiit annað mái.“ (Hann hiær hátt og lengi og vill ekki ræða þetta iengur. Hann fylgist foi-vitinn með ljós myndaranum, sem liggur í ótrú legustu stellingum við fætur hans í því skyni að leysa vei'k sitt vel af hendi.) Blm: Þú hefur oftar en einu sinni ásakað sovézku skák- meistarana um að hafa bolað þér frá heimsmeistaraeinvig- inu með því að hafa samráð sin á milli. Ert þú enn á þeirri skoðun að þeir komi hver öðr- um viljandi áfram á mikilvæg- um skákmótum, tii þess að Rúss ar geti ráðið iögum og lofum meðal beztu skákmanna heims? F: „Það er alveg öruggt. Hvers vegna? Vegna þess að þeir vilja halda stöðu sinni í skák- heiminum. í Sovét er pólitík blandað saman við al'.a hl’util Þeir þarfnast álits í heiminum, og skákiþi'óttina nota þeir sem áróðursmeðal. Þegar Rússar hafa á annað borð náð taki á einhverju, hvort sem það er nú land eða titill, þá vilja þeir aidrei sleppa því. Þeir álíta að heimsmeistaratitiilinn sé þeirra eign. Hann er í þeirra augum ekki lengur aiþjóðlegur titill. Nei, hann er sovézkui', og þeir telja sig hafa eiiifan rétt yfir honum. Þetta hefur ek:ki verið svo erfitt undanfarin ár, en núna er þetta ekki svo einfalt lengur." Blm: Rússamir neita harð- lega ásökunum þinum. 1 viðtali okkar við Spassky er þetta vandlega ræitt. í sambandi v;ð það sem þú heidur fram að átt hafi sér stað á kandídatamót- inu í Curacao 1962, þ.e. að Rúss arnir hafi lagt þig í einelti, seg ist Spassky ekki vita til þess 19. marz 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.