Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1972, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1972, Blaðsíða 15
KAZANTZAKIS Framh. af bls. 3 sér inn i vandamál þeirra, sem kúgaðir eru og vol- aðir á einhvern hátt. Hann kom til að hugga þá, deila kjörum með þeim og ekki sizt rétta hlut þeirra — hann kom til að gera hinn fátæka ríkan og hinn ríka fátækam. Ef til vili gætir einhverra áhrifa frá Lenin, þótt beinast Uggi við að segja að þeirra gæti beint f rá Kristi sjálfum. Sé þessi mynd af Kristi, sem þeim er fæst við hina undirokuðu í þjóðfélaginu bor- in saman við marxismahn, kemur í ljós, að þar er um sameiginlega þættí og einnig 61ika að ræða. Setn- ingin „trúarbrögðin eru ópíum fyrir fólkið" tjáir þá skoðun, að trúarbrögð láti hinn kúgaða sætta sig við kúgunina, hann skuli bara reyna að likjast Kristi, sem þjáðist á krossinum og þjást eins og hann meðan aðrir þjóðfélagshópar hafi fjárhagslega gott af. Kaz- antzakis veit hins vegar að hér er um vandmeðfarið efni að ræða, en hans túlkun á Kristi er einmitt sú, sem er í anda guðspjaUanna, að Kristur réttir hlut þeirra kúguðu ekki aðeins með því að hugga þá á andlega visu, heldur með þvi að ganga inn í kjör beirra, hann læknar þá en reynir ekki að láta þá sætta sig við orðinn hlut eingöngu. Ef vel er aðgætt, sést að einmitt kristindómurinn er hvað minnst „andlegur" og mest „holdi klæddur" (sbr. „orðið varð hold") allra trúarbragða. Kazantzakis hefur einmitt á sniMarleg- an hátt sett fram í verkum sínum Krist við ýmsar aðstæður þar sem hann sökkvir sér inn í daglegt Uf fólksins til að gera þetta daglega Mf rnamnlegt, en það felur í sér ófcal margt, suint af því verður rætt hér á eftir. Enda þótt Kristur Kazantzakis sé virkur þjóðfélags- umbótamaður, er hann þó fyrst og fremst sá súper- gefui mann- hugirekki, sem augu við hrá- hans lifsfirringu mann (súperstjarna?), sem inum þann kratft og það hann þarf til að horfast i an raunveruleikann með allri og lifsþjántogu. Bæði Nietzsche og Búddha höfðu giímt við þá hluti, einnig Lenin og Kazantzakis hreif st af þeim einimitt vegna þess. En eins og þegar er kom- ið fram er það þö enginn þeirra, sem segir síðasta orðið eða orðið sem blífur. Sá sem það gerir er Krist- ur Nýja testamentisins í ttfi Kazantzakis sjálfs, hann, sem forfeður hans, grisku kirkjufeðurnir, höfðu kall- að ho anþropos eða manninn. Það merkilega við með- ferð Kazantzakis á Kristi — og á þetta einkum við um bókina „Siðasta freisting Krists'' — er hversu snilldarlega ho anþropos grisku kirkjufeðranna sam- einast eða leysir af hólmi das Ubermensch, of urmenni, Nietzsches. Nietzsche kenndi Kazantzakis að van- treysta sérhverri bjartsýnni kenningu um lifið, kenndi hönum þá miklu lexíu að lita ævinlega undir grímuna, undir yfirborðið, og athuga hvort þessi kenningin eða hin væri ekki aðeins ein dulan enn yfir "hið hyl- djúpa tilgangsleysi þessa Mfs og þar með blekking. En Nietzsche vissi ekki hvar það ofurmenni er, sem getur horft niður í þetta hyldýpi án þess að hræðast vegna þess að hans ofurmenmi var hrokafullt og óraunverulegt og leiddi mannkynið til tortímingar á sjalfu sér. Kazantzakis fer ekki i grafgötur með lausn sína: Það er Kristur föstunnar, Kristur Nýja testa- memtisins í hans eigin lifi, hann er ho anþropos eða maðurinn, sem gerir lífið mannlegt. Einhverjum kynni nú að detta í hug að spyrja um guðshugmynd skáldsins. Guð sem hugtak eða veru ræðir Kazantzakis ekki um. Hins vegar gæti hann auðveldlega talað um eitthvað óskilgreint eða ein- hverja oskilgreinda þrá í manninum, eins konar heim- þrá persónuleikans og kallað það þrá eftir Guði. Þetta kemur heim við algeng viðhorf guðfræðinga samtím- anis tii guðshugmyndarinnar. 1 stað þess að Mta út fyr- ir manninn i einhverja átt (t.d. upp!) eða gera há- timbraðar hugmyndir um Guð og mann, líta þeir inn i manninn, ekki til að „sanna" tilveru Guðs, heldur til að sýna fram á þörf mannsins fyrir Guð. Kazantzakis þarf ekki að leggja lykkju á leið sina til að.gera þetta, öll verk hans f jalla á einhvern hátt um mánninn og dýpstu tengsl hans við raunveruleikann. 1 verkum sínum er Kazantzakis að íést við lífið í djúpum skiiningi, lífið eins og það er eför að Nietzsche hefur farið sinum miskunnarlausu höndum um það. Hann er að fást við það sem existentialistarnir kalla „the shock of non-being", sem bezt er útskyrt með seinna erindinu í kvæðinu „Ekkert" eftir Stein Stein- arr: Svo finmur þú um andlit þitt fara kaldan súg. Þig gripur óljós hræðsla. Þú horfir út í myrkrið og hvíslar: Hver ert þú? Og holur rómur svarar: Ekkert, ekkert. Og eins og Steini er Don Quijóte nokkuð hugstæð- ur Kazantzakis eins og fleirum, sem glima við til- gang lifsins. Hvers vegna berst maðurinn alltaf þótt hann sé búinn að komast að þeirri niðurstöðu, að aUt lifið sé eins og barátta við vindmyllur? Hann getur ekki ammað en barizt, enda þótt baráttan virðist vera við vindmyllur. Það eru örlög hans að vera eins og Odysselfur, hann er knúinn áfram af einhverri óskil- greindri heimþrá persónunnar. Eitt merkasta verk Kazantzakis er síðasta bók hans „Skýrsla til Greeo", sem er eins konar sjalfsævisaga skrifuð af mikilli snilld, ekki sem minningar heldur um innra líf skáldsins og bregður hann þá oft fyrir sig mýstik og lætur hugmyndaflugið gjarnan ráða. Bókin er, eins og nafnið bendir tU, stíluð til gríska málarans El Greco, sem var uppi á 16. öld. El Greco hét réttu nafni Domenikos Theotocopoulos og var Krítverji eins og Kazantzakis, en fékk viðurnefnið El Greco er hann fluttist til Spánar á þritugsaldri. El Greco er eins og Kazantzakis dulhyggjumaður enda uppi á þeim tírna, er mýstikin er í hámarki í Evrópu, samtímamaður heilagrar Teresu, Loyola og heilags, Jóhannesar af Krossi. Kazantzakis lætur mýstikina ráða er hartn „talar við" El Greco og kallar hann jafnan „afa": ; . . „Við fengumst aðeins við eitt alit okkar líf . . . essensinn, kjarnann . . . Hann gekk undir ýmsum nöfnum . . . stundum kölluðum við hann algjöra ör- væntingu, stundum algjöra von . . . og stundum Guð . . . Innst i hverjum manni er elnhver dulrænn kjarni, sem allt snýst um . . . Sumir kalla hann kærleika, aðrir góðvild eða fegurð, sumir þorsta eftir þekk- ingu, guili eða völdum . . . Okkar kjarni, afi . . . var baráttan við Guð. Hvaða Guð? Hátmd mannssálar- innar, tindinn, sem við erum alltaf í þann veginn að ná, en hann hoppar alltaf hærra og hærra . . ." „1 upphafi var Eldur. Og að lokum alis verður hvorki ódauðleiM, paradis né helviti. Að lokum verð- ur Eldur. MilU þessara tveggja elda, kæri afi, ferð- uðumst við; og við börðumst með þvi að hlýða skip- un Eldsins og að vinna með honum að því að breyta holdi í eld, hugsunum i eld — von, örvæntingu, heiðri, vanheiðri og dýrð i eJd . . ." Eldurinn og Ijósið eru kær hugtök eða tákn öllum dulhyggjumönnum og þeir finna hljómgrunn í Nýja testamentinu í orðum Krists: „Ég er ljos í heiminn komið . . ." En hvorki Kazantzakis né Greco i mynd- um sinum eru frumlegir er þeir nota eldinn sem kjarna alis sem er. Forfaðir þeirra, Heraklítus, sagði: „Allt er eldur." En hvað eiga þeir við? Það er einka- mál þeirra, sem hafa yfirgefið heim hugtakanna og farið út fyrir takmörk 'rökrænnar hugsunar. Eldur- inn er þeim dýrmætt tákn fyrir einhvers konar raun- veruleika, kjarnann, sem Kazantzakis kallar jöfnum hðndum „Guð", „baráttuna við Guð" og „Eld". „Er eitthvað sannara en sannleikurirtn?" spyr hann. „Já, helgisagan." Helgisagan eða mýtan segir sannleika, sem samhljómar við iíf mannsins, vegna þess að hún hefur leyfi tU að segja meira en hún getur staðið við, hún ein hefur leyfi til að nota imyndunaraflið. Sé eitthvað raunverulegt fyrir Kazantzakis er það baráttan við Guð. Hún er miklu raunverulegri en Guð. Hann kemst ekki hjá þessari baráttu, hún er ofin í lif hans, hann getur ekki flúið og þó að hann gæti það, vildi hann það ekki. Ef hann flýr hlýtur blekkingin að verða hlutskipti hans og hann vffl ekki og getur ekki lifað i blekkingu. Hann er að leita að hinu raunveru- lega Ufi, hinum raunverulega manni. Hann fann hann í Kristi Nýja testamentisins. Hann segir í einni bóka sinna: „Er ég vann að þessari bók um Krist varð ég Kristur." Kristur Kazantzakis er ekki endilega Kristur Wrkjunnar eða guðrækninnar, ekki heldur endilega Kristur sértrúarflokkanna, hann er Kristur Nýja testamenntisins í hans eigin lifi, krafturinn, sem hann þarf til að lifa, „hestaflið í almættinu" (svo notað sé hugtak, sem Laxness notaði eitt sinn af öðru tilefni, en er ágæt þýðing á hugtaM existentialistanna „power of being"). Tolstoy ritaði eina Utla bók um Krist og kallaði hana „Það sem gefur mönnum lifið". Kazantz- akis er að reyna að túUía Krist sem þann, er gefur mönnum lífið. Sá, sem hefur lífið, er „raunverulegur maður" og Ufir ekki í blekkingu, hann Ufir í takt við sköpunina og tUveruna — eins og Kristur og Zorba. son var i Júgoslavíu. Við náð- uiti ekki sambandi hvor við annan. Það er allt og sumt." Blm: Hvað finnst þér um þær regiur sem gi'lda í þessu máli? Ætti þetta að vera skipu iagt öðruvisi? F: „Ja, einhiverjar reglur verða að gilda. Ég hef engin ^ordæani sem ég get stuðzt við. Við undanfarin héimsmeistara- einvígi hafa ekki skapazt nein vandamáL, því að þá hefur þefcta verið barátta miUi tveggja Rússa. Um vandamál með keppnisstað eða verðlauna upphæð var ekki að ræða. Reyndar hafa peningar ekkert haft að seigja í þessu máli fyrr én nú." Blm: Próf. Euwe hefur liagt til, að í fraimtiðinmi verði það Fide, sem ákveði föst verðlaun. Hann hefur í huga 100.000 dol'l ara til að byrja irteð. Hvað finnst þér um það? F: „Er upphæðin sem Buwe nefndi, hugsuð sem lágmarks- éða hámarksupphæð?" Blm: Hvort tveggja; þetta yrði fastákveðin upi>hæð. F: „Nú þanniig ]á, það finnst mér ekki nógu gott. Það ætti að Uta á þetta sem iágmapks- upphæð, og síðan mætti ræða málin nánar." Blm: Peninigar virðast skipta þig miMu máli. F: „Þeir eru mér álíka mikil vægir og flestium öðrum." Blm: Hve miMar tekjur hef- ur þú af skák? F: „NægUega miMar til þess að þurfa ekki að hafa fjárhags áhyggj'ur." Blm: Ert þú kannski á leið- inni að verða miillljónamæring- ur? F: „Nei, langt frá þvi, en ég geri mér vonir um að verða það einhvern tíma af skákinni. Þvl ekki það?" Blm: Hvað finnst þér um allt umstamgið í samtoandi við val einvigisstaðarins ? F: „Ég hata það. Lætin í þess um ljósmyndurum sem allis stað ar elta mann. Maður fær hvetngi frið. BkM á veitingahús um, ekM i hóbelsalnum, ekki einu sinni í herberginu. Mér iikar bezt að hafa allt rólegt i kringum mig. ^g verð að geta einbeitt mér að verki mínu. Ég er nefnilega skákmaður, skil- urðu." ltlni: Þetta minnir nú aUt sam an töl'uvert á hnefaleikakeppni þeirra Cassiusar Cliays og Joe Fraziers. F: „1 mínium augum er munur inn sá, að skakin er enn raun- veruleg íþrótt. Hnefaleikar samrýmast ekki siðgæðishug- myndum mínum. Það ganga allt af sögur eins og: „Frazier keppir vegna peninganna, en Glay vegna pólitáskra og trúar legra ásstæðna." Það er tóni vitleysa. Það eru peningar og ekkert annað sem hugsað er u,m." Bhn: Nú orðið er tefl't um peninga á sterkustu skákmót- um, og ef litið er á upphæð- irnar, sem í boði eru fyrir heimsmeistaraeinvígið, koma hnefaleikar ósjálfrátt upp í huga manns. . F: „Feningar eru a.m.k. ekki ástæðan fyrir þvi að ég byrj- aði að tefla. Feningar eru lagð ir undir af þvi að menn vilja græða á skákinni. EJn keppnin sjá'Jf var ekki sMpulögð með það fyrir augum að græða á henni." Blm: Hivað finnst þér um Amsterdam? Hefur hún breytzt siðan þú varst hér síðast, '62? F: „Mér liikar vel við Amst- erdam. Þetta er faUeg borg. Siðustu árin hef ég heyrt þó nokkuð talað um hama, aðal- iega í sambandi við hippa Og S'lUrt." Blm: Bongin á meðal annars við alvarlegt eiturlyfjavanda- mál að sfcríða. F: „Ég hef ekki í'h'ugað vanda mál ykkar. Eiturliyfin eru vandamái víða um heim. Notk- un peirra •virðist mér mjög hættuleg." Blm: Hvens vegna notar unga fálkið eiturlyf ? F: „Ég er ekki viss. Ég heid að það sé að leita að einhverju. Ég held að það vonist fyrst og fremst eftir að finna sjáiift sig. Ég nota ekki eiturlyf. Ég er hræddur við það. Taki maður þau þó ekM sé nema einu sinni, getur eitthvað komið fyr- ir mann aindlega og maður get- ur þá e.tv. ekM teflt eins og áð ur. Skák er köllun mín. Hún mótar mig og ég Ufi fyrir hana. Fyrir utan taflimennsk- una les ég, hiusta á tóniist (rock and roll, VlnarmúsUc, dixieland) og ferðast, vegna þess að mér finnst ailtaf gam- an að kynnast nýju fólki." Sigurður Jón Framh. af bls. 11 æskilegt getur talizt. Aftur á móti er minna ,gert af því að panrta myndir frá Evrópu, þó svo að evrópskar kvikmyndir standi þeim bandarísku framar að m&rgu leyti. Vissulega vantar aUtaf eitthvað á, a<5 við fáum að sjá það athygUs- verðasta, sem framleitt er hverju sinni, en þrátt fyrir allt berast hingað margar af merkustu myndum, sem gerð ar eru — það líður bara mis- jafnlega langur tími á milli. Við getum nefnt sem dæmi myndir Antonionis, Bunuels, 19. marz 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.