Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1972, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1972, Blaðsíða 8
SUSAN HAMPSHIRE - heitir hún, en TLEURo segir fólkið, sem snýr sér við á götunni, þar sem hún fer Saga Forsythe-ættarinnar flaug um allar jarðir og með henni sag- an af ástum Fleur — en færri kunna söguna af ástum Susan Hampshire, stúlkunnar, sem lék þessa einþykku, erfiðu og undur- samlega heillandi Fleur Forsythe. Atriðið, sem taka átti, var svo sem ekkert hneykslanlegt, ekki á þessuni síðustii tím um kvikniyndagrerðarlistarinn- ar, þar sem ailt virðist snúast um kynlíf' og: æsandi ástarsen- ur. Það var atriði í m.vndinni „París í ágiistmánuði“. Annaö aðalhhitverkið var i höndum franska Ieikarans og söngvar- ans Aznavours, sem í mynd- inni Jiittir fyrir stiiiku í París í ágúst og verður svo lirifinn af henni,, að liann þykist þar hafa fundið konu, sem ekki verði af séð eftir svo skamm- an tíma sem einn ágiistmánuð. Stúlkan lians í myndinni er brúneyg og brjóstafögur, með mjög fallegar tennur og dálítið uppbrett nef, hár eins og rauða gull og minnir á málverk gfömhi meistaranna frá Flórenz og heitir Susan Hampshire. Leikstjórinn heitir Pierre Granler-Deferre, 37 ára gam- all, lilédrægur og háttvís, ætt- aður frá Prove.nce í Suður- Frakklandi og ber það með sér. Hann hefur sittlivað að athuga við þessa nektarsenn Susan. „Þetta er ekkert fatafellu- atriði,“ segir hann og J>að er ekki laust við afhrýðisemi í röddinni. „Hér á ögrun ekki við, ég vil mikhi meiri feirnni í þessu atriði.“ Granier-De- ferre er greinilega af allt öðru sauðahúsi en Vadim eða God- ard. Þegar myndin er sýnd opin- beriega í París árið 19(>íi var þetta atriði ekki með. Leik- stjórinn íiafði látið klippa Jiað úr myndinni. Var Jiað vegna þess að liann vildi sitja einn að líkamsfegurð Susan? Hann hiaut þó að sjá, að listrænt gildi myndarinnar beið nokk- urn hnekki við Jiað, að atriðið vantaði í. En hann lét sig hvergi. Ástfanginn Ieikstjóri sýnir ekki öllum almenningi stúlkiina, sem hann vill fá fyr- ir eiginkonu, allsnakta, jafnvel ekki jiegar listin á í lilut. London, 1962: Ung stúlka kemur fram í kvikmynd með átrúnaðargoðinu Cliff Richard. Hún lieitir Susan Hampsliire og á töluvert meiri frægð fyr- ir liönduin en Jiá að leika í kvikmynd með Cliff Ricliard, Jiótt J>að viti fáir J»á. Susan er dóttir auðugs manns, forstjöra efnaiðnaðar- fyrirtækis og tilheyrlr fyrir- fólkinu. Fjölskyldan er svo niikil nieð sig, að þegar nióðir Susan finnur engan skóla, sem lienni þykir dóttur hennar við hæfi kostar Iiún stofnun nýs skóla eftir sínu liöfði. En Jiað ómak hefði hún getað sparað sér. Susan er liráðgert barn og þegar sjö ára göniul er liún farin að syngja, dansa og leika. Hún er ekki þaulsætin á skóla- bekk, ekki Ieikskólahekkjum frekar en öðrum, en lærir sitt starf með því að leika á sviði, Susan Hanipshire var enginn nýliði í sjónvarpi, Jjegar hún var ráðin til að leika Fleur í „Sögu Forsythe-ættarinnar". Hún liafði áður leikið í ýms- um framhaldsjiáttum, meðal annars á nióti Roger Moore í „Dýrðlingnum“ og í „Harðjaxl- inum“ með Patrick McGoohan, í enskimi þætti, sem liét „Katy“ og einnig í franihaldsjiáttum um ævintýraleg ferðalög í geimnum. En með hlutverki Fleur var lokið því tímabili á leikferli hennar, sem hún kall- ar sjálf „sætavellinginn". I Forsythe-ættinni fékk hún loks að leika skapgerðarlilut- verk og Jiað ekki af verri end- anum. Fólk bekkir hana á götu næstum hvar sem er í heiminum. Þetta er myndin, sem skipti sköpum fyrir Susan, myndin, sem Pierre Granier-Deferre valdi úr 180 myndiim, sem honum voru send- ar til athugunar, er hann leitaði að stúlku í aðalhlutverkið í mynd J>á, sem hann var að hefja vinnu við, „París í ágúst“. eitt smáhlutverkið af öðru, á ótal leikferðum um laiulið. Henni er spáð framtíðarframa í alvarleguni lilutverkum og margir undrast, er liún tekst á hendur aðalhlutverkið í söng- leik, sem sýndur er i West End og heitir „Follow that Girl“ (Eltið Jiessa stúlku). Hann gengur ekki Iengi og fellur von bráðar í gleymsku. París, 1965: Fleur Forsytlie er enn ekki komin til sögunn- ar, Jiegar Pierre Granier-De- ferre kallar til fundar við sig stúlkuna, sem síðar var um sagt að liefði fallegasta vanga- svip á Bretlandseyum, Susan Framh. á bls. 12 Susan Hampshire var feimin sem barn, og fannst luin ekki eins greind og systur hennar. Hún er af efnafólki koniin, og hlaut gott uppeldi. Hún byrjaði mjög snemma að leika og söng og dansaði aðeins sjii ára göinul. Hún lærði líka á pianó og stundaði ballett. Sjö ára gömul lék hún i fyrsta sinni i kvik- mynd. Mynilin hét „Woman in tlie hall“. Hún var staðráðiu í að verða leikkona. Hún var les- lilind og pældi í gegnum mörg liiindruð blaðsiður úr ritum Shakespeares með töluverðri fyrirhöl'n, til Jiess að sigrast á þessum galla og kom fram á sviðið i leikflokki áhugafólks þegar henni hafði tekizt Jiað. 8 f.ESBÓK MORGUNBLAÐSINS 19. marz 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.