Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1972, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1972, Blaðsíða 10
Spurningar 1: Af hverju skrifar þú um kvikmyndir? 2. Er nokkur t^stæða fyrir íslenzku þjóðina, til að sækiast eftir kvikmyndalist, innlendri sem erlendri, þegar hún hefur bókmenntir og aðrar listgreinar fyrir? 3. Telur þú, að eftirtalin skilyrði séu naxlðsyn þess, að tslendingar geti talizt búa við kvikmyndamenningu, eða viltu nefna ein- hver önnur, sem þér finnst mikilvægari. Ef ekki, raðaðu eftirfarandi atriðum í röð eftir mikilvægi þeirra. I. Aðstaða á grundvelli kvikmyndalöggjaf- ar og kvikmyndasjóðs til að skapa kvik- myndir. II. Möguleikar á að sýna þær kvikmyndir, sem framleiddar yrðu hér heima og að koma þeim inn á erlendan markað. m. Tækifæri til þess að sjá það bezta, sem gert er í kvikmyndaheiminum, svo að okkar eigin kvikmyndaframleiðsla ein- angrist ekki, heldur taki mið af því bezta og standist samanburð við það. 4. Hvert er hlutverk kvikmyndahúsanna? Hafa þau einhverjar skyldur gagnvart áhorfand- anum og menningu landsins, eða er staða þeirra svipuð og venjulegrar gróðaverzl- unar? 5. Hvernig er kvikmyndavali kvikmyndahús- anna háttað nú? Vantar nokkuð upp á að við fáum að sjá það athyglisverðasta, sem framleitt er hverju sinni, þótt nokkur drátt- ur verði á að kvikmyndirnar berist? 6. Hvaða gildi hafa mánudagssýningar Há- skólabíós? Telur þú, að þær hafi áhrif á myndaval annarra kvikmyndahúsa? Er hugs anlegt, að sérstakur áhorfendahópur mynd- ist um þessar sýningar og fæli frá almenna aðsókn að þeim? 7. Hver er ástæðan fyrir því, að kvikmyndir eftir ýmsa nýja og jafnframt þekkta og virta kvikmyndahöfunda, sem hlotið hafa ótvírætt lof erlendis vekja ekki áhuga hins íslenzka kvikmyndaáhorfanda? Réttlætir þessi staðreynd þá skoðun kvikmyndahúsa- eigenda, að ófært sé að sýna slíkar kvik- myndir, sem hlotið hafa kenniheitið listræn- ar kvikmyndir, hinum almenna kvikmynda- hússgesti? 8. Hvert er hlutverk þeirra, sem fást við að skrifa um kvikmyndir? Á hvað Ieggur þú höfuðáherzlu í skrifum þínum? 9. Telur þú, að kvikmyndagagnrýni og fréttir hafi áhrif á, hvaða myndir kvikmyndahúsin taka til sýninga? 10. Hvaða skilyrði þarf kvikmyndagagnrýnand- inn að uppfylla (þekking, afstaða til póli- tískra mynda, tízka og sígildi) til þess að svara kröfum þeim, sem áhorfandinn og lesandinn gera til hans? 11. Lest þú erlend kvikmyndablöð? Hver? Er þörf fyrir íslenzkt kvikmyndablað eða jafn- vel íslenzka þýðingu góðs erlends kvik- myndablaðs? (Sbr. franska ritið Cahiers du Cinema og enska þýðingu þess). Kvikmyndir AÐ TJNDANI’ÖRNU hefur niátt finna sívaxandi áhiura hjá fólki á kvikmyndum og ekki hvað sízt þeim myndum, sem ekki eru fferðar fyrir afþreyingr- una eina. Ilér er á ferðum sannkallaður álmui á vel gerðum myiidum, sem hafa eitthvað sérstakt fram að fœra og- vakið greta til umliugsunar um nokkur þau vandamál, sem alla varða. Sú tízka að fara I bió einungis til þess að fara í bíó hefur verið á undan- haldi, enda þótt ekki sé þar með sagt, að fóik skreppi ekki enn í bíó til þess að slappa af oij slá áhyffgjum á frest. „É«; verð fyrst og; fremst var við áhujraleysið á svonefndum listrænum myndum í eldri aldursstisum íslenzkra kvikmyndahúsgresta/' segir Björn Vignir Sifturpálsson, einn þeirra möi’ffu, sem nú fást við að skrifa um kvikmyndir. Kvik- myndaskrif hafa vafalaust aldrei verið jafn fjöl- skrúðug; í íslenzku kvikmyndalífi og; nú, enda í bein- um tenffsium við hinn aukna áhuffa kvikmyndahús- ffesta. Þetta hlýtur fólk að finna. A.m.k. er citthvað alveff sérstakt við að sitjá í troðfullu Háskólabíói hverja mánudaffssýninffuna á fætur annarri, eftir að hafa vanizt árum saman ffisnum sætaröðum í því stóra húsi. Einniff má heyra í strætisvöffimm off á ffatnamótum fólk ræða sín á milli um dðmana, sem myndir fá í fimmtudaffskvikmyndasíðu Morffunblaðs- ins, en hún, ásamt sunnudaffskvikmyndasíðu I»jóð- viljans, eru orðnir fastir liðir, sem teknir eru til at- huffunar í amstri hversdaffsleikans. Skrif þessara ötulu manna ráða stundum miklu um hvaða bíómynd fólk fcr að sjá. Jæikur því ekki ýmsum forvitni á að vita einhver deili á kvikmyndaffaffnrýendunum, sem bcinlínis eða óbeinlínis hafa áhrif á bíóval þeirra? Kvikmyndaþátturinn fferir a.m.k. fastlcffa ráð fyrir því. 1 þessum off tveimur næstu þáttum verða l»vi kvikmyndaffaffnrýnendur daffblaðanna kynntir með því að leffffja sömu spurninffarnar fyrir þá alla. I»ess- ar spurninffar, sem fylffja hér á eftir, ættu að leiða skoðanir hvers um siff í ljós, og; jafnframt fylffir hverjum örstutt æviáffrip, sem þeir sjálfir hafa tek- ið saman. Spurninffarnar ættu að auki að varpa ljósi á þá hlið fslenzkrar kvikmyndamenninffar, sem einkum snýr að ffaffnrýnendum og- vekja til frekári umliuffsunar og; umræðu. Athuffað verður m.a. livort kvikmyndahúsin taka næ gjanlegt tillit til áliorfenda sinna og; svara auknum áh uffa þeirra með markvissu myndavali. SIGURÐUR SVERRIR PÁLSSON Persónulýsing: Aldur 26. Stúdentspróf frá M.R. 1965, stund- aði nám í heimspeki í Háskólanum árið eftir. Eyddi árun- um 1967 og ’68 á kvikmyndaskóla í London. Starf: Kvik- myndatökumaður við sjónvarp. 1: Af eigingimi. Ég geri það til þess að þurfa að kryfja þær myndir, sem ég sé, læra af þeim en ekki bara gleyma þeim um leið og ég stend upp úr sæti mínu, að sýningu lokinni. 2: Alveg tvímælalaust. Hvers vegna er hins vegar efni í heil an þátt. 3: Mér virðist þessi spurn- ing það vel orðuð að hún standi undir sér sjálf. Ég játa I. H. og II. lið en vildi kannski bæta IV. lið við: Kvikmynda- safn og kvikmyndafræðsla á þess vegum. 4: Hlutverk þeirra ætti að vera að sýna sem fjölbreytt- ust sýnishorn af því, sém gert er af kvikmyndum í heiminum og þar í liggur skylda þeirra til áhorfenda. Gróðasjónarmið- ið er hins vegar látið ráða í allt of mörgum tilvikum. 5: Vali og vali ekki. Eftir því sem ég kemst næst eru þessi vesalings kvikmyndahús okkar þrælar bandarískra auð valdsfyrirtækja, sem píska þau áfram og skipa þeim að sýna alla sina framleiðslu. Hvers vegna kvikmyndahúsin láta þrælka sig svona er mér ennþá hulin ráðgáta. 6: (a) Gildi mánudagsmynda er ótvírætt og þessa viðleitni ber að þakka i einu og öllu: (b) Að einhverju leyti. Mér er kunnugt um það, að ef einhver mynd svo mikið sem lyktar af því, sem mætti kallast list eða menning, þá neita ákveðin kvikmyndahús algjörlega að koma nálægt henni. Enda líta þessir kvikmyndahús- eigendur á mánudagsmyndir sem sína ruslakistu, í hverja þeir geti fleygt þvi, sem þeir ekki þora að snerta sjálfir. (Hér komum við annars inn á anzi merkilegan hlut: hvernig geta kvikmyndahúsin sneitt að vild hjá þeim myndum, sem þau álíta listrænar á sama tíma og þau þykjast nauðbeygð til að sýna myndir, sem almennt kaliast rusl?) (c) Það er þvi miður hugsanlegt. 7: Mér finnst felast í þess- ari spurningu röng fullyrðing. Þetta er upp og ofan eftir höf- undum og myndum, auk þess sem þær vekja yfirleitt allar áhuga, bara mismunandi mik- inn. Ástæðan fyrir þvi að ýms- ar myndir eftir þekkta höf- unda ganga ekki í almenning tel ég að sé að hluta til sú, að áhorfendur eiga þess ekki kost að kynnast þessum höfundum og þar er kvik- myndahúsunum sjálfum um að kenna. Þau hljóta að ein- hverju leyti að móta smekk gesta sinna og þau hafa kosið að höfða til lægstu hvata þeirra til að auðgast á, ganga beina breiða veginn, í stað þess að kynna fyrir þeim og gera þá móttækilegri fyrir betri myndum. Það er engan veginn afsakanlegt að húsin sneiði hjá margumræddum list rænum myndum, og það væri alls ekki fráleit hugmynd, áð þau yrðu skylduð til að sýna Framh. á bls. 12 19. marz 1972 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.