Lesbók Morgunblaðsins - 23.04.1972, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 23.04.1972, Blaðsíða 2
Tónias Guómunflsson Halldór Laxness sjötugur HORFT TIL ÆSKUÁRA Tómas Guðmundsson skáld hefur ritað eftirfarandi grein og birtist hún í Stúdentablaðinu 1. desember 1955 Laxness í Mosfellssveit. Þar sleit skáldið harnsskónuni að mestu Ieyti. I tilefni þess, að æskuvinur iminn og gamall bekkjarbróðir Halldór Kiljan Laxness, hefur nú verið saemdur bókmennta- verðlaunum Nóbels, þykir stjórn Stiúdentab'.aðsins við eiga, að ég segi hér nokkuð frá kynnum mínum við haran á skólaárunum. En þó að ég sé allur af vilja gerður og eigi margar hugstæðar minningar um samvistir ok’kar á þessu «r tómabili, er ég ekki viðbúinn að rekja þær hér að nokkru ráðL í fyrsta lagi tæki sú upp- rifjun mig lengri tíma en ég hef til umráða og í annan stað mundi ég telja mér skylt að leita áður samráðs við skáldið, en til þess er ekki heldur tseki færi að sirani. Allt að einu er mér meinfangalaust að drepa hér á örfá atriði. Það var haustið 1917, að 'bveir skólapiltar, sem setið höfðu veturinn áður í fyrsta bekk Menntaskólans, gerðu þá sviplegu uppgötvun, að þeir væru ákafiega gáfaðir, og af því tilefni hugkvæmdist þeim að lesa' annan og þriðja bekk á eiraum vetri. Var Sigurður ^ Ólafsson, síðar verkfræðingur, annar piltanna, en hinn var Tómas Guðmundsson, höfund- ur þessarar greinar. Þegar nokkuð kom fram á haustið, auglýstum við eftir þriðja pilti til að sækja með okkur einka- tiima í nokkrum námsgreinum, og höfðum við þá það tvennt í huga að dreifa kostnaðinum óg Mfga félagsskapinn. Urðu nokkrir ungir menn til að ásæl ast þessa virðingarstöðu. Með- al þeirra var kornungur sveinn, bjartur yfirlitum og grannvaxinn, með ljóst hár, mikið og sítt, og gotrt ef hann kynnti sig ekki með þeirn orð- urn, að hann væri Ha’.ldór Guðjónsson rithöfundur frá * Laxnesi. Þótti okkur Sigurði auðsætt, að þar væri sá maður fcominn, sem við höfðum svip- azt eftir, og var hann umsvifa laust ráðinn til félags við okk- ur menntamennina. Fljótrt þótiti okkur Sigurði það hafa ásannazt, að ekki hefði okkur brugðizt dóm- greindin í þetta skipti fremur en endranær. Reyndist Hall- dór okur ágætur og skemimti- Unnhús við Garðastræti. Þar réð Erlendur hiisuni og þar var lengi helzt athvarf ungra og fátækra listanianna í Reykjavík, þar á meðal Halldórs Laxness. Halldór Laxness STRÍÐIÐ Spurt hef ég tíu miljón manns sé myrtir í gamni utanlands: sannlega mega þeir súpa hel; ég syrgi þá ekki; fari þeir vel. Afturámóti var annað stríð í einum grjótkletti forðum tíð, og það var alt útaf einni jurt sem óx í skjóli og var slitin burt. Því er mér síðan stirt um stef, stæri mig lítt af því sem hef, því hvað er auður og afl og hús ef eingin jurt vex í þinni krús. (Sjálfstætt fólk). Sigríður Halldórsdóttir. legur félagi, og íókust með okkur hin beztu kyrani. Við Si'gUTður vonum þá sa.m.býlis- menn við Laugaveginn, en Hall dór bjó einu húsi neðar, við sömiu götu. Var okkur því hægt fyrir um 'gagnkvæmar heim sóknir, og gerðust þær tiíðar, en ekki voru allar þær ferðir farnar til visindaiðkana. Ég var um þessar mund'ir ha'.dinn þrálátri skáldskaparástríðu, en sjálfur var Halldór þagar orð- inn afkasta'mikill rithöfundur. Hygg ég ek'ki af mælt, að hann hafi haft með sér í bæinn þetta haust hátrt í kofforti af frum- samdu máli, skáldsögium, ljóð- um, ritgerðum og dagbökiwn. Einnig mun hann þennan vet- ur hafa setið flesta daga að skriftum, lengur eða skemur, ef ég man réfct, og var hann i einu orði sagt hi-n rnesta hamhlaypa til ritstarfanna. Sitthvað af því, er hann skrifaði, kom á prent um þetta leyti, einkum í dagblöðum bæj- arins, en jafnvel líka í Ves t u r h e Lm s b'. ö ð u tn, Lögbergi eða Heimskrimgiu. Birti hann sagtur sínar undir höíundardiul neiini, sem hann notaði um stkeið, og er þvi hæpið, að ó- kunnugir finni þær. Þá fékkst hann og raotokuð við tónsimiðar og hafði vist í huga að koma Faðir Halldórs Guðjón Helgason. þe:m á framfæri við útgefend- ur, en þær tilraiunir fórust fyr ir. Það leyndi sér yfirleitt ekki, að Hal'dór var sjaldigæf- lega bráðþroska, og um æði mangt var hann stórum full- orðnari í hugsun en við félag- ar hans. Þannig man ég vel, að hann taiaði af full'komnu virð- inigarleysi uim þá lítHfjörlegu tilburði, sem við Ságurðiur við- höfðurn í þvi skyni að koma okkur upp varanlegum ástmeyj um, og mátti skilja, að sjálfur væri hann löragu vaxinn upp úr siíkurn barnaskap. Þá var Halldór fiimmtán vefcra. Þirátit fyrir skáldskápararmir ag ffleid frávik, sióftóst námið sæmiiega, og lukuim við allir prófi upp í fjói'ða beklk um vor ið. En þá er reyndar komið að einu þvi atriði, sem mig laingar til að minnast á, og vona ég að viraur miran, Haildór, misvirð' ekki við miig, þó að óg í því sambandi vitni að honum for- spurðum til gaimallar ritsmiðar. sem sennilega er á fárra vit; orði. Við ísllenzkupró'f þetta vor höfðum við að ritgerðarefni sumarstörf manna hér á landi. Er ekki að orðleragja það, að Haildór skrifaði urn þetta »11- laniga smásögu. Fjallaði htnn um ungan kaupstaðarbúa, sem 2 LESBÓK MQRGUNBLAÐSINS 23. april 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.