Lesbók Morgunblaðsins - 23.04.1972, Page 3
*
Óráðin gáta. Halldór Laxness í sparifötunuin þriggja
ára gamall.
Ungur maður á uppleið. Halldór Laxness um það
leyti er hann sanidi Barn náttiirunnar.
Honuin lá á að komast út í heim. Myndin er tekin af
skáldinu í Innsbruck í Austurríki síðla árs 1921.
ræður siig í kaiupavinnu austur
í Flóa. Hefur hann fengið hest
sendan til fararinnar og ferð-
ast nú „dagfari og náttfari",
imeð „ihöfuðið sikorðað af hiáum,
snjióhjvitiuim flibba“, sem „minn-
ir samt Flóamennina á gapa-
stokk“, bætir 'höfundurinin við.
Ber svo ekki til tiiðinda, fyrr
en komið er á leiðarenda.
Tekiur þá kaupamaöurinn til
við heyskapinn. „Hann viinn-
ur eins og víkingur alia vik-
una, en á s’unnudagsmorgnana
fer hann seint á fætur og set-
ur þá upp stóra flibbann". Á
bænum er nefnilega ung og lag-
leg kaupakona, og „það er alltaf
að brjótast í honum, hvernig
hann eigi nú að fara að þvi að
koma sér vel við stúlkuna og
— biðja hennar“.
Bn hér verður að fara fljótt
yfir sögu. Kaupamaðiurimn „vill
vita fyrir víst, að sér sié al-
vara“, og auðlvitað kemst hann
smáim saman á þá skoðun, að
hann hiljóti að elska stúlkuna.
Hann hefur m.a. tekið eíltir þvi,
að „honum fiinnst matiurimn
vondur án hennar og Flóinn
ijótur án hennar", og það dreg
ur jafinvel úr honum allan mátt,
ef hann á að biinda á móti öðr-
um en henni. En samt rekur
hivorki né geragur. „Hvort hann
stendur í forinni upp í hné, í
húðarignimgu og fellir störina,
holdivotur og leirugur, eða
hainn bindur sikrjáfandi þurr-
heyið á einhverjum harðbaian
um, i brakandi sólskini og norð
anþurrki, hann er aiHitaf að
hugsa um, hverniig hann e:gi að
biðja hennar“.
Og þanni'g iiiður sumarið.
Loks „taka veðrin að versna,
vindurinn verðiur kaldari, regn
droparnir stórir og 'haigHkennd
ir. Svört regnskýiin þjóta um
himininn, og sjaldan nýtur sól-
ar. Grasið fer að fölna, blóm-
in að falla, fuigiarnir verða
dapriir og hópa siig undir brott
fei'ð . . .“ En svo er það eitt
sinn í septembermánuði, rétt
áður en kaupafólkið fer, að
að Palli liitli, sonur bóndains, er
að reka, ærnar. „Það var
snemma dags, ag bryðjiur höfðu
gengið allan motrguninip-úfri' á
millli sásit til sólar . . . Uppi á
engjum mæt-ti Palli litli kaupa-
manninum og kaupakonunni.
Þau leiddust. Paili litii varð
agndofa af undrun . ..“
„Nokkru siðar leit hann við
og horföi á effúr þeiim. Þá sá
hann hvar regnboginn stóð, og
skínandi fallegur, og honum
sýndisit þau standa undir miðj
um boiganum — eins og í stór-
um skrautleg'um dyrum að ein-
hverjum helgidómi. Palla litla
fannst þetta svo mikilfenglegt,
að hann gat ekki líikt því við
neitt, er hann hafði áður séð“.
Þanniig er sö'gunni giftiUisam-
lega lokið. Reyndar virðist höf
undiurinn að endOngu gefa í
skyn, að unnustinn kunni að
hafa verið sivjkinn um eitthvað
af sumarkaupinu, en hvað
'gerði það til? Hanm hafði fest
sér „konu, bæði igóða og elsku-
lega, sem var imi'klu meira virði
en þó hann hefði koimið með
vasana, hattinn o>g stllgvélin
fu'll af peniinigium“.
Vitaniega þarf enginn að
ætla, að saga, sem ungur dreng
ur hripar upp við prófborðið á
nauimuim tíma og fyrirvara-
laust, sé saimfet'.t eða galialiitið
l'istaverk. En samt hyigg ég, að
í þessari óvenjulegiu prófrit-
'gerð bregði flyrir í furðuskýru
ljósi ýmsum þe'm einkennum,
er seinna hafa rut't höfundin-
um braut til heimsfirægðar, alit
frá hófsamiegu skopi til hinn-
ar ská'.dlegustu feguirðar. Og
það eitt, hversu HaMdór bra'gzt
við verkefni sínu, hefur út af
fyrir si'g harla atihyg-hsverða
maimlýsinigu í sér fólgna.
Næsta haust settumst við
Halidör í íljörða bekk, þamn,
er fræg'Uir igerðist aif siká'diuori
sinuim. Þetla varð minnisstæð-
ur vetur: styrjaidariok, eldigos
í Kötlu, mannskæð drepsótt, er
nefindist spanska veikin, fu!i-
veldiisitaka fslandis. En samvera
okkar Halldórs varö í þetta
sinn vonum skem'mri. Honuim lá
á að komast út í heiim, og
noklkru fyrir próf urn vorið
hvarf hann frá námi. Steáild-
saiga hans, Barin nátt'úrunnar,
var þá í smíðuim, og bjó hann
á næstu vikum handritið til
prentunar. Sigidi hann að svo
búnu til Kaupmannahafinair, og
mánuði siðar var hann orðinn
rithöíundur á danska tungu.
Birtust sögU'r hans m.a. í Berl-
ingske Tidende, og má nærri
geta, að okkur félögum hans
hafi þótt þetta aliimi'klum tiíð-
indum sæta. Það muin samt
aidrei hafa hvarflað að honum
að halda til langframa inn á þá
braut, enda lá til a'.lrar ham-
ingju annað f.yrir homum.
Samband oik'kar Hallidórs
var æði siitrótt næsóu árin, en
í ársbyrjun 1924 kom ihann
heim frá Clervaux, þar sem
hann haifði átit klaustursetu um
skeið, og bar þá aflur fundum
okkar saman nær daiglega. Get
ég vart hugsað mér geðlfe’.ldari
unigan mann en Halldór var á
þessu skeiði. í þetta sinn haifði
hann með sér handrit að sikáld
sögunni Undir He’.igahmúik, otg
kom hún út þá um sumarið, en
auk þess var ætlun hans að
ganga undir stúd'entsip'róf og
fara siðan utan til háskóla
náms í 'kaþóiskri guðfræði.
Þreytjti hann prófið næsta
haust, en stærðfræðin varð hon
um að falli, og var hann þann-
i'g dæmdur frá öllum hæfileik-
um tiJ æðra náms. Það er ekki
ónýtt að ei'ga skólakerfi, sem
stendur svo trúleiga á verði um
bánren n imguin a.
Áður en é-g lýk þessu skra.fi,
vil éig geta þess, að í janúar-
mánuði 1925 skrifaði Halldór i
Morgunblaðið allianga og
Skemmtilega grein um men.ning
armál, og kem.jit hann þar m.a.
svo að orði: „Að sækja um
listamannastyrk af þeiim hunds
bótum, sem hér á landi er kast
að i frömuði skapandi list-
menntar, er meiri vamvirða en
að segja sig til sveitar, enda
'get ég naumast skilið, að nokk
ur heiðairlegur listaimaður geri
það . . .“ Þrátt fyrir þetta ó-
tviræða orðalag varð það að
samkomulagi liifclu siðar, að leit
að skyldi til Alþingis um nokk
urn rithöfundarstyrk handa
Halldóri. Ég var um þær miund
ir þingakrifari, og gerði ég mér
Framhald á bls. 14.
23. april 1972
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3