Lesbók Morgunblaðsins - 23.04.1972, Page 7
Halldór Laxness sjötugur
Við ýmis tækifæri á
síðum Morgunblaðsins
Hanstið 1963 voru )>au hjón Aiiðnr og Haildór Laxness á ferðinni i ísrael í boði stjórnarinnar
þar. Þeini var tekið ]>ar með kostuni og kynjnm og- sést Halldór hér raeða við kunnan fslandsvin
]>ar í laiuli, F. Nasehitz, raeöisniann íslands í fsrael. Hann er sjálfur skáld og liirti Lesbókin nýlega
ljóð eftir hann. En meðfylgjandi mynd af þeim Laxness og Naschitz birtist í Morgunblaðinu 22.
nóvember 1963.
Meðal viðurkenninga, sem Halldóri Laxness hafa hlotnazt, eru
Sonning-verðlaunin og varð sú verðlaunaveiting meira frétta-
efni en venja er til, sökum mótmæla og hávaða frá ákveðnum
hópi. Halldór I,axness lét það ekki á sig fá og meðfylgjandi
mynd af honum og frú Sonning birtist í Morgunblaðinu 24.
apríl 1969.
Tll hægri: Þegar Laxness
ræðir við fréttamenn má oft
eiga von á skemmtilegum at-
hugasemdum og yfirlýsing-
um. Á meðfylgjandi mynd,
sem birtist í Morgunblaðinu
21. október 1965, er hann i
essinu sinu, nýkominn heini
af rithöfundaþingi erlendis,
þar sem hann hafði heyrt, að
fsland væri ákaflega vanþró-
að lani í prentlist. Hann
sagði lika, að mikils væri
krafizt af einyrkjum; beiðn-
um um fyrirlestra rigndi yfir
hann. Aftur á móti færi hann
aldrei á fyrirlestra nema til-
neyddur.
Til vinstri: 1966
flutti danska sjón-
varpið sanital, sem
Ole Storm hafði átt
við Halldór Lax-
ness og hófst það
með gönguferð
þeirra í námunda
100 Gljúfrastein.
Þar sagði Laxness
spyrjandanum, að
hann væri búinn að
leggja sagnagerð á
hilluna og þótti
Storm bað mikil
iindiir. Meðfylgj-
andi mynd af þeim
Storm og Laxness
birtist í Morgun-
blaðinu L júní 1966.
„I»að leyndi sér yf-
irleitt ekki, að Hall-
dór var sjaldgæf-
lega bráðþroska,“
hefur Tómas Guð-
mundsson sagt. Hér
er mynd af Hall-
dóri, sem birzt hef-
ur oftar en einu
sinni í Morgunblað-
inu. I*arna er hann
16 ára, en uni það
leyti skrifaði hann
Barn náttúrunnar.
23. april 1972
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7