Lesbók Morgunblaðsins - 23.04.1972, Síða 15
Savoy Brown
Fjölmargur eru jjær hljóm-
sveitir sem hafa flutt „blues“
tónlist, enda er blúsinn ein af
þeim tónlistarstefnum sem hafa
haft livað mest áhrif á poppið
ogr þróun þess. I»ó að sá blús
sem fluttur er af mörgum popp
hljómsveitum sé kominn þó
nokkuð langt frá hinni upp-
runalegu stefnu, þá má livorki
afskrifa hann né kalla aðra
stefnu, lieldur er bezt að telja
hann eina grein á „blústrénu".
Ekki eru þær nijög margar
hljómsveitirnar sem liafa ein-
beitt sér að þessari tónlist og
náð niiklum vinsældum, enda
hefur raunin yfirleitt orðið sú
að þær hafa fyrr eða siðar
færzt út I rokkið og eru Fleet-
wood jMac gott dæmi um það.
John Mayall, sem oft hefur
verið kallaður faðir hhisins í
Bretlandi, hefur unguð út flest
um þeim tónlistarmönnum sem
hvað beztiim árangri hal'a náð
i þessari tónlistargrein og má
þar nefna mörg dæmi, svo sem
Clapton, Green, Fleetwood og
— já, þeir eru næstum því ótelj
andi. I.ag Iæd Zeppelin, „Since
I’ve been loving you too long“
er svo eitt bezta dæmið um
þennan „poppblús".
Hljómsveitin Savoy Brown
var stofnuð fyrir u.þ.b. sjö og
háiftt ári og hefur starfað alla
Mott
the
Hoople
Illjómsveitin Mott the
Hoople var stofnuð fyrir tæp
um þrem árum og hefur sið-
au sent frá sér fjórar stór-
ar plötur ásamt nokkrum
tveggja laga. I hljómsveitinni
eru (og liafa alltaf verið):
lan Hunter (pianó, söngur og
gítar öðru livoru) en hann
er annar aðal tónsmiðurinn.
Liig lians eru mörg hver frá-
bær; þau eru flest fremur ró-
leg, textarnir vandaðir og
ijóðrænir. Sewi söngvari cr
liann svona upp og ofan en
tið síðan. Aldrei hafa þeir náð
verulegum vinsældum, nema
helzt í gegnuni hljómleikaferð-
ir sinar til Ameriku, en þær
eru nú orðnar tíu talsins. Af
5 meðlimum hljómsveitarinn-
ar er aðeins eiim seni hefur ver
ið frá upphafi og er það gítar-
leikarinn Kim Simmonds. I»eir
félagar hafa flestir verið frá
Birmingham, en þaðan (frá
Birmingham) hafa komið stór-
stjörnur eins og Steve Win-
wood, Kobert Plant og John
Bonham, að ógleymdum liljóni-
sveitunum Moody Blues og
Move.
Á þessum tíma hafa þeir gef
ið út einar sjö stórar plötur og
er þar eins og víðast misjafn
sauður í mörgu fé. Stíll þeirra
hefur breytzt verulega í gegn
liann hefur Jxí mikinn pers-
ónuleika sem skin í gegnum
sönginn og J.að er meira en
ftestir hai'a. Mick Ralphs (gít
ar, söngur) er svo hinn aðal-
lagasmiðurinn og eru lög
hans ólík Jieim sem Hunter
seniur. Flest sem frá lioniim
kemur er ekta rokk og það
ekki af verra taginu. Verd-
en Allen (orgel) kann sitt
hlutverk vel en lætur |>ó oft
fiilllítið á sér bera. I»eir Over-
end Watts (bassi) og Bufíin
(trommur) sjá svo um að
halda öllu saman; Jieir kýla
tónlistina ál'rani í rokkinu en
halda svo skemmtilegum
tempóum I róicgu Iögunum.
Fyrsta verk þeirra félaga
var að taka upp stóra plötu.
Sé miðað við efni og aðstæð-
ur er platan furðulega góð.
Þar er að finna „You really
got me“ sem Kinks voru með
hér áður fyrr, „Ifalf Moon
Bay“ sem einkennist af mjög
skemmtilegiim „þyrlueffekt-
um“ en Jjeir eru framkallaðir
með því að spila orgelið í
gegnum „Iæsley“ með rifnum
hátalara og ekki má gleyina
„Rock and Roll Queen“, sem
er með betri rokklögum er
komið hafa á plötu. I»rátt fyr
ir |>essa góðu punkta er lieild
arútkoinah ekki nógu góð,
hljómsveitin oft illa samstillt
um árin og má segja að tónlist
in sem þeir flytja í dag sé sam-
bland af rokki og blús. Af
eldri plötuni þeirra er líklega
„A step further“ hvað bezt
heppnuð en „Getting to tlie
point;“ er einnig mjög góð. Sú
na»st síðasta „Looking in“ er
mjög áheyrileg og sama er að
segja um þá siðustu „Street
corner talking" J>ó að lieildarút-
koman sé ekki eins góð þar. A
henni gefur t.d. að lieyra „Tell
Mama“, „All I can do is cry“
og titillagið, öll mjög skemmti-
leg. I»að minnsta sem hægt er
að ætlast til, er að fólk ljái
J>eim eyra og ef því Iíkar ekki,
nú þá liættir það bara að
hliista en fer annars og kaup-
ir einhverja af plötum þeirra.
ój.
og söngurinn slakur. Útkom-
an á annarri plötunni er svo
miklu betri. Sú heitir „Mad
Shadows“ og þar er að finna
Jirumandi rokk, t.d. „Tlmnder
buck Kam“ og „Trials of Ir-
on“ sem eru í algjörri and-
stæðu við hin rólegu lög
Hunters, „I ean Feel“ og
„When my mind is gone“. Nú
nær liljómsveitin mun betur
saman en söngurinn er mis-
jafn, stórgóður á köfliim en
ömurlegur inn á milli.
Þriðja plata þeirra ber svo
yfirskriftina „Wildlife“ og
þar sanna Mott the Hoople að
Jteir eru topp liljómsveit. Tón
listin er svipuð og fyrr en út
setningarnar vandaðri og
söngurinn í betra samræmi
við tónlistina. Hunter minnir
á Dylan í söng sínum sem oft
áður og hann notar strengja-
sveit í „Waterlow“ en fiðlu í
„Angel of eightli Avenue" til
að atika f jölbreytnina.
Kalplis er í góðu formi og
rokkar að vanda í „Whisky
Women“ og „Home“, en hægir
svo niður í „Wrongside of
the river“. I»arna er líka góð
útgáfa á „Lay Down“ eftir
Melaine og Jieir ljúka plöt-
unni á „Keep a Knockin’",
rokksyrpu sem þeir gera
mjög góð skil.
„Brain Capers“ kalla svo
Mott sína fjórðu og beztu
plötu til þessa. Hún er mjög
heilsteypt og fhitningurinn
sem næst óaðfinnanlegur.
I»eir rokka af niiklum krafti
í „Deatli may be your Santa
Claus“, „The Moon upstairs“
og „Sweet Angeiine“ en
slappa svo af í liinu frábæra
lagi Hunters „The Joumey“
og „Second Love“ en það er
eftir Allen og inniheldur frá-
bæran saxófónleik Jim Price.
Tveir gamlir „standarilar”,
„In your own backyai‘d“ og
„Darkness, Darkness” fá lika
mjög góða meðferð.
En Mott the Hoople eru
ekki frægir fyrir piötusölu,
heldur fyrir hljómleikahald
og J>að að eindæmum. I»að er
úlit gagnrýnenda að ekki
hafi komið fram betri „lif-
andi“ grúbba i mörg ár. f»ein»
tekst að trylla áheyrendur
sína svo algerlega að annað
eins mun ekki hafa þekkzt
síðan Kollingarnir voru npp
á sitt bezta. Gott dærni er
rokksyrpan „Berðu áfram“ &
„Wildlife" en það er gamalt
rokklag sem þeir flétta svo
inn í öðrum sígildum rokk-
lögum, svo sem „Mean Wom-
en BIues“ og „Land of thous
and dances“. Syrpu Jiessa
flytja J>eir yfirleitt í u.Ji.h.
háiftima og er haft fyrir satt
að sá sem ekki kemst í stuS
við J>að liljóti að liafa stein-
hjarta. Hvað sem því liður,
þá eru Mott tlu* Hoople orðn-
ir topp hijómsveit og skipa
sér í flokk með ekki lakat-i
grúppum en Who og Faces.
ÓJ.
23. apríl 1972
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 15