Lesbók Morgunblaðsins - 17.06.1973, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 17.06.1973, Blaðsíða 9
I Garður, sem sn.vr út aS gutu á að vera opinn og' njóta sin liunnig:. Hér er siíkur götu- gárður í nýju hverfi. Takirt eftir, inað steinarni Reynslan sýnir að hægt er að ná markverðum árangri í garðrækt hér á landi, en víða er þó mikið misræmi á frágangi innanhúss og utan. Ekki þarf þó snyrtilegur og listrænn frágangur að kosta offjár. Miklu máli skiptir að fá leiðbeiningar kunnáttu- manna og ætti þessi grein að geta orðið einhverjum að liði. t.d. fallegu frístiandandi itré, blómabeði, tjörn o.s.firv. Undirstöðuatriði listræns útlits I>að er illa farið að láta sterkar líntir enda í engu. Löguii lína, beinna eða boKadreiíinna, mynda FOIiM, t.d. grasflötina, stéttina, blómabeð, einstök tré, umffjörð KurðsiiiK. I»essi form þurfa að vera í samræmdum HLUTFÖLLUM ok irott SAJVIRÆMI þarf að vera í Á- FERÐ þeirra, þ.e. f?rófri eða fín- irerðri áferð, L.ITUM or samspili IJTÓSS OG SKUGGA. Oi mikið sam ræmi fretur orsalcað tilbreytinga- leysi í garðinum, op Retum við þá beitt MÓTSETNINGU t.d. beinum líiuim og hornum með bognum lín um og hrinfcjum, barrtrjám með lauftrjám, úfnu lirauiiKrjóti með sléttum hellum. Mótsetninff má samt ekki verða svo mikil, að garð urinn myndi ekki SAMRÆMDA heild. ENDURTEKNING efna á fleiri en einum stað í garðinum bindur garðinn saman, einnifí, kem ur HRYNJANDI í veg: fyrir að of skörp skil myndist miili efna grarðs ins eins og: þar sem runnar bera laufþak trjánna niður undir gras- flötina, eða þeir milda skil milli lóðréttra flata hússins og: láréttrar irrasflatarinnar, og: dvalarstéttin myndar millistig: milli stofug:ólfs og: g:rasflatar, og: SAMSVÖRUN þar sem er eins og: hlutirnir g:ang:i hver inn í annan kemur í veg: fyrir of skörp skil milli efna og eininga garðsins t.d. veggur húss framleng ist og verður eiiinig að umgjörð um garðinn. Til þess að fá sterka sam svörun milli eininga þarf að gera ákveðið afmarkað útsýn í g:arðin um sem myndar hugsaðan MÖND- UL (Axis) ineð eitthvert aðalatriði sem I>UNGA3IIÐJU. Slfkt útsýn þarf að hafa JAFNVÆGI, ekki svo að skilja að allt þurfi að vera eins báðum megin eins og í stífum formal garði, lieldur getur verið mun skemmtilegra að um ólík form og áferð só að rœða, en að maður hafi þó tilfinningu fyrir jafnvægi. Langsamlega sterkasta skipulags- atriðið til þess að gera garðinn að einni samræmdri heild er þó FUNGAMIÐJA garðsins, sem veuju lega er húsið sjálft þegar komið er að garöinum frá götu. l»ess vegna verðum við að gera garðinn þannig, að aðalatriðið njóti sín sem bezt. Góður liúsameistari hefur gert framhlið hússins þaiuiig, að hún hefur sína þungamiðju eða að alatriöi, sem venjulega er inngang ur hússins, þangað sem athygll komumanns á að beinast. Um þetta listavcrk ber okkur að skapa hlý legan ramma með hlutiausum græn um gróðri, liyima yfir ljóta en nauð - er fljótvirktferskt sem sítróna. sem fjarlægir fitu fljótt og vel. Nýja AJAX - uppþvottaefnið fjarlægir fituleifar án fyrirhafnar. Teskellur - eggjabletti - varalit. Vinnur bug á lykt - jafnvel fisk- og lauklykt - heldur uppþvottavatninu & %', ilmandi. AJAX með sítrónukeim - hin ferska synlegra kjallaragiug:g:a jafnfraxnt þvi sem við framköllum og lyftum undir aðalatriðið. Hafi húsameist aranum ekki tekizt of vel að skapa jafnvægi framhliðarinnar, getum við bætt þar úr. Hér verðum við að varast að orsaka togstreitu eða samkeppni við aðalatriðið með ein stökum trjám, sterkum blómalitum eða skökkum hiutföllum. Aðalatrið ið verður að njóta sín. Samband húss og garðs Hér að framan hefi ég rœtt nökkuð um undii'stöðuatráöi þess að gera listreanan ganð. Nú getum viið snúið okteur að hinum praktískari skipulagsat- riðum. Áður er samt rétt að igera sér ofurlitla igrein fyrir 'þróun ihúsagerðar með tiiiliti til 'garðsins itil þesis að skerpa skiin ing á því sem hér er rætt um. Þróun húsagerðar með tdlliti til garðsins hefur veirið mjög jákvæð einkum hin siðari ár. Fyrir fimmtán tii futituigu áir- um síðan var erf’itt að skrifa greiin eins og þesisa, því þá skildu fáir þegar rætt var um gott samband ihúss og garðs og þýðingu þess með tiliiitd til nota igildis igarðsin's. Húsameistarar gagnrýndu mig fyirir að vilja Framhald á næstu síðu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.