Lesbók Morgunblaðsins - 17.06.1973, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 17.06.1973, Blaðsíða 15
Fransmenn og Italir hafa lengi kunnað öðrum betur að upphugrsa og framleiða smábíla, sem eru furðu rúmir þegar allt kemur til alls o£: búa að auki yfir áksturs- eig:inleikum, sem þættu öfundsverð ir hjá mörgum tvöfalt og þrefalt dýrari bílum. Segja má að aðstæð urnar hafi skapaö þessa bila. Stór liluti borga Evrópu var bygffður á 19. öld, og gatnakerfið, sem er ennþá eldra, var sniðið að þörfum hestvagna. 1 þröngum götum Par fsar og Rómar, svo og annarra Evr ópuborgra, væri umferðarástandið miklum mun verra, ef allir væru á amerfskum bflum. Einkum þykja ltalir lagrnir við að skáskjóta sér á Htlu Fiötunum sínum án þess að til árekstra komi. Frá þremur Evrópuverksmiðjum hafa á þessu ári komið jafn marg ar grerðir nýrra smábíla, sem aUir hafa feneið gróðar móttökur og já- kvæða gagnrýni. Þessir bílar eru Renault 5 og: Peugreot 104, báðir franskir og: Fiat 127 frá ítalfu. — Þeir ættu nú þegrar að vera sæmj leg:a kunnir hér á landi, þar sem þeir voru allir kynntir á bílasýning: unni 1 vor og: hafa sézt hér á göt unum, einkum Fiat 127, sem hefur selzt mjög: mikið. Einn þessara bfla hefur unnið stórsigur ef svo mætti seg:ja. l*að er Renault 5, sem brezka bílablaðið CAR hefur nýverið kjör ið bfl ársins með miklum glæsi- brag. BÍLAR memr emóBiLan FUT127 Hér ér sá er næst minnstur er allra Fiatbfla og er hann af ein- hverjum ástæðum meðal þeirra, sem mest hafa selzt hér upp á síð kastið. Að ýmsu leyti er þessi Fiat framúrskarandi lausn á því tækni lega vandamáli að búa til hentug an smábfl, snaran f snúningum. — Eengdin er 3,59 og sést áf því að stærðin er mjög ámóta og á Rena- ult 5. Einnig er Fiat 127 fáanlegur þriggja dyra, en kostar þá meira. Utlitsteikningin hefur tekizt vel og Fiat 127 er jafn ítalskur og Renauit 5 er franskur. Hvað útUt ið áhrærir hefur þó eitt tekizt mikl um mun betur hjá Fiat. Það er mælaborðið og yfirleitt útUtið að innan, sem mjög er lofsvert á svo stæður fyrir Fiat: Maður situr bet ur undir stýri, það er mun lengra fram í framrúðu, útsýnið afturúr : er betra og ekki sízt er miðstöðin og blásturinn á rúðurnar verulega miklu betri. Fiat er líka langtum stöðugri I rásinni og gætir þess mest, þegar ekið er í hliðarvindi. Aftur á móti hefur maður á tilfinn ingunni, að Volkswagen sé vand- aðri bíll eins og verðið bendir raun ar tU og samkvæmt erlendum at- hugunum er Volkswagen miklu lausari við smábUanir. En hvað eyðsluna áhrærir, hefur Fiat greinilegan vinning, enda hefur bensíneyðslan löngum verið aumi punkturiim á VolksAvagen. Umboð: Davíð Sigurðsson- Verð á götuna: 2ja dyra: 296.527, 3ja dyra 310.819,00. ódýrum bU. Styrkur þessa bUs ligg ur þó ekki sízt í því, hversu frábært stýrið er og geta ekki margir bíl- ar státað af stöðugri akstri. Sá stöðugleiki er að nokkru að þakka framhjóladrifinu, en vélin er 51 hestafl SEA, hámarkshraðinn 140 km á klst, og viðbragðið f 100 km hraða 18,5 sek. Af þessum þremur smábUum er því ljóst, að Fiatinn er kraftmestur, enda er hann snögg ur í umferðinni og varla hægt að finna honum annað til foráttu en gólfskiptinguna, sem er ósköp leið . inleg. 1 fyrsta lagi verkar samstUl ' ingin engan veginn í fyrsta grír og brakar aUtaf eitthvað í kassanum við skiptingu úr öðrum gír f fyrsta. Skiptingin mUli annarra gfra er óþarflega seinvirk og loðmuskuleg. Aðeins 13 cm eru undir lægsta punkt og ætti þvf ekki að aka þess um bíl að ráði á misjöfnum mal- arvegum. Fyrst og fremst er hann hentugt og sparneytið samgöngu tæki tU þess að nota á malbikinu. Só tekið mið af Volkswagen, sem raunar kostar talsvert meira, verð ur samanburðurinn að innan hag REH&DLT 5 l»ótt lftill sé, eða 3,50 m á lengd, hefur tekizt að gæða þennan smá bfl sérstöku svipmóti, svo hann sker sig furðu vel úr hjörðinni. Hann er óumdeiianlega mjög franskur og gæti kannski fljótt á Htið virzt eitthvert afbrigði af Citro en. BfU ársins var hann kjörinn hjá blaðinu CAR vegna þéss, hve frábæra akstureiginleika hann þótti hafa og í öðru lagi vegna þess að rými að innan þótti sér- lega gott miðað við ytri mál. Nota gildið er talið meira vegna þess að dyrnar eru þrjár: ein er aftan á. Annars er um tvær gerðir að ræða, munurinn er fólginn í styrk vélar. Annars vegar er JL útgáfa sem er með 36 SAE hestöfl og hinsvegar TL útgáfa með 46,5 hestöfl. 1 báðum er vélin þverstæð að fram an og framhjóladrif. Stjálfstæð fjoðrun er á hverju hjóli og bílUnn fjaðrar vel eins og franskir bflar yfirleitt. — Með minni gerðinni af vél er hámarkshraðinn 120 km og viðbragðstfminn í 100 km hraða 25,2 sek., en með stærri vélinni verður hámarkshraðinn 135 km á klst. Samkvæmt uppgefnum tölum frá verksmiðjunni eru 20 cm undir lægsta punkt og hlýtur það að telj ast einstakt, þegar um smábíl er að ræða. Sætin eru vel formuð og þægindin þykja í bezta lagi, en einhver furðulegur austantjalds- svipur er á stýri og mælaborði og lýtir það þennan bíl, sem annars er ágætiega teiknaður. Umboð: Kristinn Guðnason. Verð: TL gerðin, komin á göt- una, 418 þúsund. PEDGEOT 104 Hvað útlit snertir, fetar Peugeot millistig milli Fiat 127 og Renault 5. Ilann er samt afturbyggður, enda er það eina færa leiðin til þess að fá nægilegt rými í smábki. jLflct og hinir tveir er Peugeot 104 með framlijóladrifi, en vélin er að fram an, 46 hestöfl og hámarkshraðinn er 135 km á ldst. Viðbragðið í 100 km hraða er 20,0 sek. Sem sagt, nokkurn veginn nákvæmlega sama geta og hjá Renault 5 með stærri vélinni, en aðeins slakara en Fiat 127. Á bflasýningunni mátti sjá, að Peugeot er hinn þekkilegasti bíli í útliti og samkvæmt upplýsingum úr erlendum prófum, er hann hljóð ari en hinir tveir, sem áður eru nefndir. Honum er einnig talið tH tekna, að vera minnsti fjögurra dyra bíli í Evrópu. Að aftan er ekki hurð heldur venjulegt skottlok. — Enn hefur ekki sézt mikið af þess ari tegund á götunum hér, hvað sem veldur, en erlendis hefur bíll inn fengið góðar umsagnir fyrir ágæta eiginleika í akstri. Þyngdin er 760 kg og hæð undir lægsta punkt er 13 cm og lengdin er 8,58 metrar. Umboð: Hafrafell h.f. Kominn á götuna kostar Peugeot 104 kr. 479 þúsund. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.