Lesbók Morgunblaðsins - 09.09.1973, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 09.09.1973, Blaðsíða 14
Framh. |af (bls. 11. forsvarsmaður Jafnrétt- ishreyfingar egypzkra kvenna og forsetafrú landsins konurnar eigi að öðlast. meira sjálfstæði. Fólk er jarðbundið og það vill láta tala við sig, umbúða- laust, og blátt áfram, en ekki á . einhverju upphöfnu sviði með orðagjálfri sem það skilur minnst í." ust þegar hún var 15 ára gömul. „Það var árið 1949, í borginni Súez. Ég dvaldi þar með foreldr- um mfnum og forsetinn, sem þá var ungur herforingi, kom oft í •heimsókn. Ég man að mér þótti strax mikið til hans koma. Og sé hún spurð, hver ætti að hennar dómi ¦ að vera staða konunnar í egypzku þjóðfélagi segir hún: — Þegar tekið er með í reikn- inginn að um 50% egypzku þjóð- arinnar eru konur, finnst mér sjálfgert að þær leggi fram mun drýgri skerf bæði í málefnum borga og sveitarstjórna, svo og i opinberu lífi almehnt. Mér finnst ömurlegt til þess að vita, að allur þessi kraftur sem þær búa yfir er meira og minna óvirkjaður, ef svo má segja og því finnst mér nauðsyn að efla sjálfsvitund og trú egypzkra kvenna á sjálfum sér. Hún segir að vegna sterkra fjölskyldutengsla í Egyptalandi og langrar hefðar, virðist sér minni hætta á hinu margum- talaða kynslóðabili þar en í ýmsum öðrum löndum. Sjálf se- gist hún leggja sig I líma að verða ekki síður vinur barna sinna og féiagi en móðir og hún hafi reynt að forðast að vernda þau um of. Þvert á móti hef ég reynt að rækta með þeim sjálfstæði og glæða ábyrgðartilfinningu þeirra. Eins og aðrar egypzkar konur trúi ég því að náin fjöl- skyldutengsl séu öllum aðilum farsæl, en þar með er ekki sagt að ég eigi við, að móðirin eigi að gera börn sín að ósjálfstæðum og sér háðum mannverum, sem ekki eru fær um að taka sjálfstæðar ákvarðanir í neinu máli." Þegar hún er spurð um hlið- stæða baráttu kynsystra sinna á Vesturlöndum er hún mjög diplómatisk og segir: „Jafnréttis- hreyfing kvenna i Evrópu og Bandaríkjunum er háð samkvæmt þeirri menningararf- leifð, sem þessar þjóðir búa við og eiga. Við heyjum okkar bar- áttu áreiðanlega á öðrum grundvelli og kannski fyndist vestrænum konum ekki mikið til koma um árangur af starfi okkar. En þær verða þá að gæta þess, hve aðstæður og viðhorf eru ger- ólík." Öríiefnasaga -^- Arni Olá JORUKLEIF Jórukleif Norður úr Henglimum geng- ur fiaHsrani, sem nefnist Dyr- fjöJl. Nyrzt á þeihi er Jorutind ur og skammt þar 'frá Jóru- k'eif, gill ei'tt mifcið er gengur úr Gra'fningi upp í IfjöHlim. Br svo að sjá, að um igii þetto hafi verið aifaraleið á söguöi'd, því að á tveimur stöðum li Harða/r- isögu er þess getið, að menn fóru Jórukieif á leiðiinni' miili efstu bæja í Grafningi og í Hvalfjarðarbotm. Emginn veit mú með vissu hver sú Jóra var, serni örnefmi þessi eru við kemnd, en munnimæli geyma enn sagn'rum hana. Hún var bómdadóttiir ein- hvers staðar úr Sandváfcur- breppi 'í Flóa, segir li Þjóðsög- um Jóns Árnasonar. Önnur sögn isegir að hún hafi átt heima í Jórvlik li Flóa og þriðja sögnin segir að ihiúm hafi átt heima lí Hcll'lskoti ií Mos- fellssveit. Hún var ráðs'kona föður ains, ung og efniíleig og þó hin mesta hamhileypa og skapstór. Ei'tt sinn bar svo ttill, að hesta at var háð í Flóanum og hefif 'það sj'álfsagt verið hjá Hiróans holti', 'þvá að þar voru hesta- þing háð. Faðír Jóru átti hest, s>em þar iskyldi etjai og haíðf Jóra miklar maat'ur á hestinum. En þpir, sem segja að hún hafi átt héima i Helliökoti, geta þess að hún haf i sjálf átt bleik an hesit og skyidi hann leidd- ur tW viígs. á þessu hestalþingi. En svo fór, -að hesbur hennar beið ósieur, og fékk það svo. á Jóru, að hún tryllitiist aligjör- Hega. Tók hún " sprettinn upp að Selfossi, og er fossmn þar 'þá nefndur Daxfoss og hefir fossbrúni'n þá 'senni- lega veri'ð nokkru neðar en nú er cg hærri. Þegar þang- að kom, reif Jóira bjarg eitt mikio úr klettuinium við ána og varpaði því úit á miðja foss- brún og mælti: Mátuilegt er meyjarstig, mái num vera að ig'lfte sig. Siðan Mjóp hún þar yfir ána með þvií að tylla aðeins öðrum fæti niður á bjargið' sem stóð upp úr ánni á fössbrúninmi. Var það siiðan kallað Jóru- ihlaup, allt fram að þeim ttma •er beliandi vöxtur d ánni steypti 1<!leittrinum fram af brún i'.nni fyrir nokkrum árum. Þegar Jóra var komin yfir ána, háflt hiin sprettinum upp- með Ingálfsfj'alli að austan og upp í Graíning, unz hún kom að miMliu ilvamraigili. Fór hún þá upp gi'llið og íétti efcki fyrr en 'hún komst affla leið upp í Hengil. Gil þetta er siíð- an við bana kennt og kaliað Jórukleif. 1 Hengli settist hún að í heffi noktoum og var toann . síðam kalilaður. Jóruheillir, og gerðist Jóra þarna stiigamaður. Meðan 'hún 'baíoist v':ö í Hengflinum, var það venja ihennar að ganga norður á há- an hnúk og skyiggnast þar eft- ir ferðum manma, hvort held- iur þeir fóru Jórukleif eða Dyraveg. Var ihmúteur þessi fyrst neifndur JórusöðuM, en síðan Jórutindur. Þessi eru þá sögð tiidrögin að þeim mörgu Jóru-örnefn- um, sem eru é þessum slóðum. En munnmælin vMu ekki láte Jóru deyja þaenna úir sulti, kulda og kröm. Þau létu hana verða að hinu versta trölli og ræna fyrst al'la ferðamenn þar til aMar ferðir yfir fjöllin lögð ust niður. Siiðan eyddi hún byiggðina í nánd við s!lg. Stoð- aði ekki þótt isafnað væri liði og farið að henni með marg- menni, þvi að hún var svo illl og hamröm, að enginn mann- legur máttur .gat s'.grað hana. Varð að fá ekki minni mann en Ólaf konung Tryiggváson til þess að leggja á ráð um ihvern- iig hún skyfldi unnin. Ráðiagði ¦hann að 'farið skyldi að Ihenni um sólaruppkomu á hvíte- sunnumorgun, „þvl að ekki væri! til svo ill vættur, að''h'ún svæfi ekki þá", og skyldi ve-g- dð að henni i svéfni. Þerte totest og «r sv» bæitt við nökkrum öligium, sem elkki'þýðiir að rekja hér. 'Saigan er og ekki sögð hér til þeiss að árétta það að Jóra hafi veri'ð ffll væltlt'Uir, heldur til þess að behda 'á hve eimíkenni' dega mörg ömefni eru kennd við Jóru, og þó 'fleíri en xétt er, þvú að nú eru nefnd- ar tvær JóruMeilfar, og er það af vanþekkingu. Fyirir eitthvað tveimur eða Praimh. á Ms. 16.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.