Lesbók Morgunblaðsins - 09.09.1973, Page 16

Lesbók Morgunblaðsins - 09.09.1973, Page 16
Jórukleif Framh. af bls. 14 þremur öld'um vair farið «ð kaílía Jóruklo'f sandgilið þar sem Kaldadallsleiðin kem- 'ur ofan af Ihálsinum ag iiggur niður á Hofmannaflöt. Norð- lendingium er kennt um iþetta, þegar þeir voru :í skreiðanferð um hingað suður. Þeim iþótti sand'giii'ð ofan við Moyjarsæ'ti haíriia eiinkennileg't, vissu ekki nafn á því, en 'höfðu heyrt iget ið um að Jórukleitf vaori nærri Þingvöllum. Og svo itöldu þeir sér trú um að þetta væri Jóru- klei.f. Ekki þarf nema einn gifck fi hverri veiðistöð, og sá sem fyrstur Jét sér hugkvæmast að þarna væri Jórukleif, hefir tal ið mörgum öðrum trú ium að svo væri. Siðan hefiir hver haft þetta effcir öðrum, og svo ramt hefir icveðið að þessu, að jafn vel hér syðra voru menn farn- ir að kalia sandgilið Jórukleif, af þvií að þeir vissu ckki hvar hin rétta Jórukleif er. Þegar ég ffór í fyrsta Skiptti' nocrð- ur K'aldadalsleið, 'þá benti sunnlenzkur maður mér á, að sandgilið fyrir ofan Meyjar- sæti héti' Jórukleif. Síðan er að Visu Jiðin hál'f öld, en ég er hræddur um að marg- ur halldi enn að sandgllið heiti þessu nafni. Á seinni árum hefdr vaknað lofsverður áhugi manna meðal urn verndun örnefna, að þau glatist ekki, að þau séu 'leið- rétt ef þau eru afbökuð og að þau færist ekki af einum stað á annan, þar sem iþau hafa aldre'.' áttt 'heima. Ýmis örnetfni hafa sætt þeirri meðferð og er þá jafnframt boðið 'heim þeirri hætt'u, að þau 'kæfi önnur ’forn örnefni Svo ihefir farið um Jóruk'lei'f, en sem betur fer heif ir það nafri eílgi' enn útirýmt hinu rétta örnefni. Sandigilið í ■hátei'num n'orðan við Hofmannaflöt heitir K'lúft- ir, eða Sandkluftir, og vatnið norðan v'ð hálsinn dregur nafn áf þvd og hei'tir Sandklufta- vatn. Kluftanafnið er fornt, það kemur 'fyrir 'á tveimur stöð um f Harð'arsögu og á tveimur stöðum 5 Þorigils >sögu og Haf- Jiða, en að vlisu nefnt Sand- 'kluftir á seinni staðnum. Það vrrði'ist 'sýna að nöfnin K'luftir og Sandkiluffir hafi þá verið notuð jöfnum hön'dum. Á þetta er bent hér ef vera mæfti að 'það yrði til þess, að menn hætitu að fcaBl'a isandigilið þarna Jórukleilf, svo að Jóru-örnefnin fái ha’jdizt inn- an sinna upþhaílegu takmarka. Walt Withman Framh. ,af bls. 7 að hann kynni ekki að yrkja — flatneskja og heimskulegt orðagjálfur voru einkunnar- orðin — og áttuðu sig engan veginn á þeim undrum og stórmerkjum sem voru að gerast með Whitman og Bandaríkjunum; áhrifa- gjarn almenningur áttaði sig eigi að heldur og til að leggja eitthvað til mála sjál- fur; dró upp úr söguryki hreinlífishrísinn, arfinn frá Evrópu, púritanismann, og sjá: Whitman var kynóður. Þannig mátti hann þrásitja hásæti útskúfunar á Ijóðdögum sínum — og verk hans miklu lengur — eins og flestir sem ekki tjá sig eftir fyrirfram gefnum formú- lum, svo í list sem í lífi. Þessi mesti söngvari Ameri- ku. — lýræðis og ein- staklingshyggju í alheims- veldi — hlaut þvi að deila kjörum með sumum öðrum snillingum Bandarikjanna, t.cL Melville og Poe. Ljóð hans eru ekki kyn- ferðisleg í venjulegri mer- kingu þess orðs, en sannlega má segja að ljóð hans öll séu kynvakin en öðlist i víðfeðmi sinni eins konar alást; öll hin lifandi náttúra — og sjálfur alheimurinn — faðmast i sjálfsást sem þó sameinar allt og alla; líkama og sál, mann og konu, stokk og stein, fjall og þúfu, blóð og fljót, rúm og tima, jörð og alheim — guð. Réttast væri að segja að ljóðasafnið, Gr'asblöð, sé eitt stórljóð, fyrsta og líklega sannasta ljóð-epik banda- rískra bókmennta, og meðal stórvirkja heimsbókmennt- anna. Whitman er frumstætt og jafnvel einfeldningslegt skáld en jafnframt hafsjór hugmynda og hugsýna, að- ferða og tækni, svo í ljóði sem í lausu máli — og sem slíkur; einn helzti frumkvöð- ull nútímaljóðs. Löngum heillast iesandi hans af hinu kynlega sam- blandi gotnesks stíls og ba- roks, en að fullu er það hinn dulardjúpi samruni ólíku- stu, að ekki sé sagt ólík- legustu, afla sem opinberast, og einmitt þar er heims- mynd Bandarikjanna fólgin — þeirra Bandaríkja sem fangað hafa tunglið og leita annarra amerikustjarna meðal ónumdra stjarna geimsins. Þetta er skáld mikils landslags, í senn jarðnesk- astur og ójarðneskastur allra — en til að einfalda myndina: fjöll og dalir skipt- ast á að mynda hvort annað, og .skáldæðin'sem fljót er ýmist stekkur eða breiðist í lygnu, ýmist óbotnsæi eða grynningar, og fellur hinzt í alheimshaf, með myndir sín- ar frá bökkunum: stokk og stein, mann og dýr, sjálfan himininn sem speglaði sig í því, skýin sem drukku af því. Að sönnu langt ferðalag og stundum lítið nema endurtekningar, því Whit- man er skáld sem æ freistast til að segja á nýjaleik það sem hann hefur áður sagt — til fullnustu, en „hvað er ég nema barn sem heillast af hljómi eigin nafns“. Ljóðopinberanir hans eru gjarna faldar í þreytandi . orðagjálfri, sem allt í einu hljóðnar fyrir söng sem varla á sinn likan, nema þá í verkum Beethovens — sem einnig átti bágt með að enda sínarsinfóníur. Slíkt gerir ferðina ógleym- anlega, og við verðum að taka hið leiða með hinu ljúfa, eins og i sjálfri lífs- ferðinni, og hvað er snill- ingur annað en við öll — í einum. Slíkur var Walt Whitman. i.e.s. ATHUGASEMD Lesbók Morgunblaðsins er að þessu sinni sett í tilraunaskyni á ný filmusetningartæki. Það skal tekið fram, að orðaskipting er ekki skv. íslenzkum ritreglum. Hér er um tæknilegt atriði að ræða, sem breytist á næstu vikum. Útgefandl; H.f, Aryakur, Beykjavík Framkv.stJ.: Haraldur Sveinsson Ritstjórar: Matthfas Johannesscn Eyjólfur Konr&S Jónsson Styrmlr Gunnarsson Ritstj.fltr.: Gisll SÍcurSsson Auglýsincar: Árni GarSar Kristinsson Rltstjórn: ASalstrceU 6. Sfml 1010« Nýja AJAX - uppþvottaefnið fjarlægir fituleifar án fyrirhafnar. Teskellur - eggjabletti - varalit. Vixuiur bug á lykt - jafnvel fisk- og lauklykt - heldur uppþvottavatninu ilmandi. 4% AJAXmeð -W sítrónukeim - hin ferska 4^%%% 1 orka. ■ CITRON OPVASK nedbrydeligt AJAXer fljótvirktferskt sem sítróna

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.