Lesbók Morgunblaðsins - 30.09.1973, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 30.09.1973, Blaðsíða 3
einstaklingsins, með því að lýsa svipbrigðum hans, látbragði og radd- blæ“. Áköf einbeiting skáldsagnahöfundarins að gerðum og hugsunum persónanna og að viðteknum reglum þjóð- félagsins hvetur les- endur hans til að draga í efa gildi og afl langsóttra hugmynda. Hann gerir okkur fær um að spyrna á móti ásókn hugmynda- fræðinnar með því að hindra að nokkur ein lýsing eða eitt hug- myndakerfi verði að óve- fengjanlegum rétttrún- aði. í miðju kafi óhlut- kenndra hugmynda staðfestir skáldsagnahöf- undurinn enn raunhæft eðli okkar daglega lífs. Þjóðfélagsfræðingar eru farnir að gera sér grein fyrir, að til að skilja mannlegt atferli, verðum við að taka sið- fræðina — hugmyndir grundvallarreglu, að hið sameiginlega markmið helgi öll meðul og ekki aðeins leyfi heldur krefj- ist þess, að einstaklingur- inn sé í alla staði undir- gefinn og fórnfærður samfélaginu — sem geti farið með hann eins og tilraunakanínu eða fórnarlamb.,, Það leikur lítill vafi á því hvorn skilninginn Ivanov hefur. „Það sem ég á við er þetta, sagði hann. — Maður má ekki líta á heiminn sem eins konar háspekilegt vændishús tilfinninganna, það er okkar fyrsta boðorð. Samúð, samvizka, við- bjóður, örvænting, iðrun og yfirbót eru í okkar augum hin argasta sið- spilling.“ En Rubashov fordæmir hins vegarþetta viðhorf: „Við héldum allir að hægt væri að fara með haldi. Af þessu lærist okkur, að það er ekki ein- vörðungu hvað menn segja, heldur einnig hvað þeir gera, sem er siðferð- inu mikilvægt. Við fáum að vita hvað siðgæði þýðir, þar eð okkur eru sýnd viðbrögð persónu gegnum röð svo til ófyrir- sjáanlegra árekstra, flækja og vandræða í sögunni. Við sjáum hvernig fólk bregzt við breytingum, sem hafa áhrif á siðferðilegt upp- gjör þess. Sem lesendur, er sjálfir verða að standa í siðferðilegu uppgjöri, neyðumst við til að dæma um, hvaða siðareglur hæfa okkar eigin aðstæð- um. Bókmenntirnar eiga sinn þátt í að sýna okkur, hvernig einstaklingar í tilteknum kringumstæð- um og háðir ósamræm- anlegum skyldum og ákvæðum, bregðast við „laxeringu“, þar sem máttur sorgarleiksins hreinsar og léttir á til- finningum áhorfenda. En eins og ég nota orðið hef- ur læknisdómur hina breiðari merkingu sjálfs- þekkingar. Það er mun- urinn á fyrri skoðunum Freuds á sálgreiningu sem tilfinningalegri hreinsun og því er honum síðar varð ljóst, að það er upprifjun sjúklingsins á bældum og gleymdum minningum, sem felur í sér læknis- dóminn. Með öðrum orð- um markmið lækningar- innar er að „draga eitt- hvað fram í dagsljósið“. Hugmyndinni um læknisdóm sjálfsþekk- ingar var lýst af banda- ríska sálfræðingnum Harry Stack Sullivan þegar hann talaði um að „lækningamaðurinn varpaði ljósi á einkenn- andi lífsmynstur við- haldið hefur verið fram, ósambærileiki pólitískrar stefnu og pólitískrar nauðsynjar — það hversu ógerlegt er að nota sama mælikvarða á hugsjónir og fram- kvæmdir — geta skáld- sagnahöfundar átt þátt í að leysa vandann. Tökum til dæmis „All the King’s Men“ eftir Robert Penn Warren, þar sem hann fjallar um togstreituna milli „manns hugmynd- anna“ (Adams Stanton, hugsjónarfks læknis) og „manns staðreyndanna“ (Willie Stark, sem er at- hafnasamur lýðæsinga- maður). Adam Stanton hefur háleitar siðgæðishug- myndir sem eru ósam- kvæmar mikilvægum sviðum mannlegrar reynslu. Enda þótt hann „vilji aðeins vel“, leiðir ómenguð hugsjónastefna hans hann til að myrða Robert Penn Warren George Orwell Alexander Solzhenitsyn Albert Camus þær, sem fólk gerir sér um gott og illt, siðgæði og siðleysi — alvarlega. En til þessa hafa vísinda- athuganir ekki • náð tökum á siðfræðilegum hugmyndum. Á hinn bóginn hefur sumar djúptækustu kannanir á siðfræðilegum efnum verið að finna í skáld- sögum. Til dæmis sýnir „Myrkur um miðjan dag“ eftir Arthur Koestler með glöggum dæmum, hvað í húfi er, þegar við aðhyllumst algera nyt- semiskenningu. Gamall bolsévikki, Ivanov rann- sóknari, segir við fanga sinn, Rubashov: „Mannleg siðfræði verður aðeins skilin tvennskonar skilningi og frá gagnstæðum skautum. Annað er kristið og mannúðlegt, lýsir einstaklinginn frið- helgan og heldur því fram, að stærðfræði- reglur eigi ekki að gilda um mannlegar verur. Hitt byggir á þeirri söguna eins og tilraunir í eðlisfræði. Munurinn er sá, að í eðlisfræði getur maður endurtekið sömu tilraunina þúsund sinn- um, en í sögunni aðeins einu sinni. Það var aðe- ins hægt að senda Danton og Saint-Just undir fallöxina í eitt skipti...“ Það er ekki eingöngu umræðan um slíkar hug- myndir, sem er mikilvæg í skáldsagnagerð, þær eru dregnar skýrum dráttum í atburðarás skáldsögunnar. Kald- hæðnislegu Ijósi • er brugðið yfir þessar tvær stöður þegar Ivanov, hinn öfgafulli nytsemis- kenningarmaður bíð- ur sinn bana án þess að gera opinbera játn- ingu, enda þótt slík játning væri í samræmi við trú hans á siðferði fjöldans fremur en ein- staklingsins, en Ruba- shov styður einmitt þá lífsreglu, sem hann hafnar með þvi að taka þátt í „sýndar“ réttar- þeim kringumstæðum. Það hjálpar okkur að móta okkar eigin lífs- reglu eða okkar per- sónulega mynstur svo við getum valið á milli mis- munandi framkvæmda- stefna. Við mótun slíks mynsturs höfum við ekki eingöngu okkar tak- mörkuðu reynslu að styðjast við, heldur og reynslu hinna ímynduðu einstaklinga, sem fylla síður bókmenntanna. Og það er ekki ósanngjarnt að ætla, að hugleiðingar okkar um þá reynslu geri okkur færari um að ráða við þau siðferðilegu vandkvæði, sem við höfðum ekki búist við, skerpi skyn okkar á það, hvað er mögulegt, leiði athygli okkar að ófyrir- séðum afleiðingum af pólitisku og siðferðilegu vali. Að líta á skáldsöguna sem læknisdóm, er að sjálfsögðu ekki ný bóla. Hana er að finna í hug- mynd Aristotelesar um komandi persónu eða sjúklings, þau mynstur, sem honum reynast sérstaklega vandasöm eða sérstaklega dýrmæt, og hverjum þeirra hann ; byggist við að njóta góðs af“. Lækningin, í þessum skilningi, er tilraun til að raða þekktum stað- reyndum i áður óþekkt mynstur, sem gæti veitt dýpri þekkingu á sjálfinu. Það var þetta, sem Wittgenstein leit á sem verkefni heim- spekinnar „þar sem vandamál eru leyst, ekki með nýjum upplýsingum, heldur með niðurröðun á því sem við höfum ávallt vitað“. Ég tel að ein mikilvæg aðferð til lækningar á kvillum stjórnmálaheim- speki og til að öðlast sjálfsþekkingu sé að hafa til marks það, sem er alvarlegs efnis í beztu skáldsögum okkar. Ef höfuðvandamál stjórn- málalífsins er, eins og Stark ríkisstjóra, sem er pólitískt ofbeldisverk jafn skaðlegt góðri ríkis- stjórn og lýðæsingar fórnarlambs hans. Þótt Willie Stark sé í verunni barnalegur hugsjónamaður, stendur hann hvaða Machiavelli- prins sem er á sporði í pólitískum bellibrögðum. Þó að hann vilji einnig „gera vel“, trúir hann því, að slíku verði aðeins afkastað með því að „finna það upp eftir hendinni". í pólitískum hugmyndum sínum van- metur hann ,,gjaldið“, sem verður að greiða fyrir sumt það, er talið er æskilegt. Afstaða hans er dregin saman af sögu- manninum: „Kenningin um sögu- legan kostnað, ef svo má segja. Allar breytingar kosta eitt- hvað. Maður verður að vega kostnaðinn móti hagnaðinum. Ef til vill gat breyting í ríki okkar aðeins átt sér stað á þann

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.