Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1974, Blaðsíða 2
IIVER ÞEKKIR EKKI KARÍUS OG BAKTUS? JA
OG HVER ÞEKKIR EKKI DÝRIN I
HALSASKÓGI, RÆNINGJANA ÞRJA OG
SOFFÍU FRÆNKU í KARDIMOMMUBÆ OG
SÍGLAÐA SÖNGVARA? ALLAR ÞESSAR
PERSÓNUR IIEFUR EINN OG SAMI MAÐUR
SKAPAÐ, EN ÞAÐ ER NORSKI RITHÖFUNDUR
INN THORBJÖRN EGNER. TIIORBJÖRN
IIEFUR SKRIFAÐ FJÖLDA BARNABÓIUV,
VÍSNA OG AUK ÞESS NOKKUR LEIKRIT, SEM
NVÐ HAFA MJÖG MIKLUM VINSÆLDUM
BÆÐI INNAN NORÐURLANDANNA OG UTAN
ÞEIRRA. SEGJA MA, AÐ THORBJÖRN SÉ
NOKKURS KONAR H: C: ANDERSEN OKKAR
TÍMA.
ÞAÐ, SEM ÍSLENSK BÖRN IIAFA HEYRT FRA
THORBJÖRN A ÞESSU ARI, ERU LÖG OG
TEKSTAR UR SÍGLÖÐUM SÖNGVURUM, GEFIÐ
ÚT A PLÖTU OG PLATAN MEÐ LEIKRITINU
„VERKSTÆÐI JÓLASVEINANNA", SEM ER
NÝKOMIN ÚT. MA FASTLEGA GERA RAÐ
FYRIR AÐ ÞESSAR PLÖTUR EIGI EFTIR AÐ NA
VINSÆLDUM MEÐAL BARNANNA, ÞVÍ TIIOR-
BJÖRN VIRÐIST HAFA EINSTAKLEGA GOTT
LAG A AÐ SKRIFA ÞANNIG, AÐ BÖRNUM LÍKI.
FYRIR SKÖMMU HEIMSÓTTI MORGUN
BLAÐIÐ THORBJÖRN EGNER A HEIMILI
HANS I ÓSLÖ OG FER VIÐTAL VIÐ HANN IIÉR
A EFTIR.
Thorbjörn
Egner
og tveir
kunningjar,
sem börnin
þekkja
••
Sigrún Steíánsdúttir llEMllÐU THORBJORl V mA íí EHI o
Thorbjörn Egner er ágætur teiknari og hefur sjálfur teiknaS
fjölmargar myndir í bækur sínar af persónum eins og Karíusi
og Baktusi, ræningjunum í Kardemommubæ og Soffíu
frænku.
Thorbjörn Egner býr i blámál-
uði ievintýrahiísi viö rók'K'a
hliðargötu í útjaðri Ösló. Hann og
Annie. eiginkona hans.taka bros-
ancli á möti mér í clyrunum oy
hundurinn Ilannibal jjeltir vina-
le{>a. Innandyra logar á arní. uppi
á vegg brosa rænin.i’jarnir frá
Kardimommubæ frá stóru plakati
(){> á vinnuborði rithöfundarins
standa Karíus ofí Baktus yleiö-
brosandi svo skín í einu tönnina
þeirra. I stuttu máli saj>t. þá virö-
ast allir I þes.su Inisi vera ylaöir os>
brosandí.
Thorbjörn býður mér intt I
vinnustofu sína og viö komum
okkur f.vrir I «ömlum leðurstöl-
um. Ilannibal hoppar upp í stöí.
sem honum er sérstakle.ua ætlaö-
ur og Annie hverfur fram í eld-
hús.
Já. svo lui kemur frá Islandi.
Það er einmitl latulið. þar sem
ieikrilin mfn eru mest sött miflaö
vífl fólksfjiilda. sejíir Thorbjörn
ofí brosir. Eftir þessar tvær setn-
in«ar er eíns o," maflur hafi þekkt
Thorbjiirn alla tevi. Vinjíjarnleííi'i
mann er ekki hæstt afl hujt.su sér.
Kti bak v'ifl þetta hlýja yfirborfl
Thorbjörns hlýtur afl liy,eja
ódrepandi vilji. vinnuulefli oe
óvenjulejí fjiilhæfni. |>\f annars
heffli hann aldrei jjetafl afkastafl
(illu þvf. sem hann hefur yert á
sinum (50 árum. Thorbjiirn hefur
skrifað fjölda barnabóka »g þýtt
aflrar. Allar sínar bækur mynd-
skreytir hann oj> vísur ojj Iöjí
semur hann. Ilann skrifar leikrit,
málar leiktjöld. teiknar búninga.
Ritstýrir útjjáfu lesbóka fyrir
skyldustij’ifl stjörnar föstum
barnatíma í úlvatpinu «g j>erir
jtrafik-myndir. ()g auk alls þessa
er hann laflir fjiigurra uppkom-
itina barna, afi sjii barnabárna og
hetja óteljandi bama úti um heim
allan.
Fékk aðgera allt
En þrátt fyrir allt þetta vill
Thorbjiirn ekki gangast inn á þafl
afl hann haf i mikifl afl gera.
— Mér finnst ég aldreí leggja
hart afl mér. Senniiega er þafl
vegtta þess. afl ég vinn vifl þafl
sem mér er kærl. Þegar é.g var
ungur langafli mig til afl mála,
skrifa og yrkja Ijöfl. Ég var svo
lánsámur afl fá afl gera alll þetta.
Ilitt er svo annafl mátl afl ekkert
verflur til bara af sjálfu sér. Ofl
hef ég barist lengi vifl einstiik orfl
efla setningar til þess afl fá fram
þafl sem ég vildi. Þegar þafl tekst
ekki verfl ég dapur en þegar mér
lekst afl gtefla orflin lífi á nýjan og
einfaldan hátl. þá er ég liátt uppi.
En öruggt er. afl slarf mitl verflur
aldrei slrit.
Meira hrevfirúm
Strax og þú byrjaflir afl skrifa
valdirflu börn sem lesendur verka
þinna. Hver er ástæflan fyrir því?
— Jú þafl var einfaldlega vegna
þess, afl börn eru bestu lesendur.
sem hægt er afl fá. Þau eru opin
fyrirþvi. sem þau lesa og upplifa
efnifl á allt annan hátt en full-
orflifl fölk. Auk þess eru þau óháfl-
ari tíma og rúmi en fullorðin og
veita þá um leifl höfundinum
meira hreyfirúm. En vinsældum
bóka minna á ég börnunum
mitium. barnabörnunum og eigin-
konu minni afl þakka. Ég skrifa
alltaf heima og þá oft mefl höp
barna f kringum mig. Ojarnan
vinnum vifl öll vifl sania borfl, ég
skrifa, þau teikna iesa efla smífla.
Mefl því móti verfl ég áheyrandi af
ótal samtölum og upplifa ýntis
skemmtileg atvik meflbörnunum.
En þafl er ekki bara mín fjöl-
skylda. sem hjálpar mér. heldur
líka litlu kunningjarnir mínir,
sem heimsækja mig efla skrifa
mér bréf.
Eg man til dæmis eftir lillu
atviki, sem gerflist þegar ég var afl
skrifa Dýrin í Hálsaskögi. Þá kom
5 ára gömul tiágrannakona mín i
heimsókn einn morgunin til þess
afl rabba vifl mig.
— Ileyrðu Thorbjörti frændi.
sagfli hún. Þú æltir bara afl vita
hvaflég var tnikill kjáni i dag.