Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1974, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1974, Blaðsíða 6
Liðskönnun á Keflavikurflug- velli. undantekningalaust brugðizt glaðir við, er hann færði þeim „nýju fyrirmælin". ísland virðist hafa fengið á sig mjög vafasamt orð hjá þeim fáu blökkuhermönnum, sem hér hafa dvalizt. í fyrravor átti greinarhöfundur erindi við sagnfræðideild landgönguliðs bandaríska flotans. Einn starfs- manna hennar var þá að taka saman einhvers konar greinar- gerð um íslandsdvöl land- gönguliðanna siðustu árin. Dró hann fram úr pússi sinu möppu, sem hafði inniað halda ýmsar upplýsingar um þetta efni. Hafði hann orð á því, að blökkumönnum þætti íslands- vistin einstaklega ill. Því til sönnunar benti hann á um- kvartanir frá blökkuhermönn- um, þar sem þeir lýstu alls kyns fjandsemi og áreitni, er þeir hefðu orðið fyrir frá ís- lendingum. Þá var þar vísað í bænaskrár frá blökkumönnum, sem báðu yfirvöld fyrir alla muni að flytja sig úr stað. ís- landsdvölin væri þeim óbæri- leg. Vitneskja um, að ísland neit- aði að taka við blökkuhermönn- um, virðist orðin allútbreidd i Bandaríkjunum. Um það getur greinarhöfundur vottað af per- sónulegri reýnslu. Hvitir suður- ríkjamenn, sem íslendingar í fljótu bragði telja sig eiga lítið sameiginlegt með í kynþátta málum, hafa orð á því, að ísland kunni tökin á negrum. Margir þeirra standa reyndar í þeirri trú, að blökkumönnum sé með öllu forboðið að stíga fæti sínum á ísland. Það er erfitt að standa undir hóli af þessu tagi: — Þið íslendingar vitið, hvað þið syngið, þið þurf- að ekki á aðskilnaði að halda, negraskröttunum er ekki einu sinni hleypt inn í landið. Það er lika heldur óyndislegt að standa i þeim sporum að þurfa að viðurkenna fyrir blökku- mönnum, að ríkisstjórnir vorar hafi lengst af reynt að halda þeim burtfrá landinu. Kynþáttastefna íslands hefur eins og vænta má ekki farið fram hjá helzta máttarstólpa aðskilnaðarsinna, George Wall- ace ríkisstjóra Alabama. Fyrir nokkrum árum átti Styrmir Gunnarsson núverandi ritstjóri Morgunblaðsins viðtal við Wallace og hugðist spyrja hann óþægilegra spurninga um kyn- þáttamál. Ríkisstjórinn afvopn- aði blaðamanninn í einu vet- fangi: „Þið útilokið negra frá bandarísku varnarstöðinni á Is- landi. íslenzka þjóðin vill ekki negra i landi sinu." Blaða- manninum varð orðfátt, eins og vænta mátti.6 ísland og Gyðingar Er afstaðan til blökkuher- manna eina dæmið um, að islenzka rikið hafi látið kyn- Framhald á bls. 14. KYNÞÁTTASTEFNA Það hlaut að jaðra við lagabrot stjórnvalda, ef herinn átti að beita einhvers konar kynþátta- formúlu við að manna herstöð- ina i Keflavík. Blökkuþing- mennirnir fullyrtu, að í stjórnar- tíð Johnsons forseta hefði Bandaríkjastjórn neyðzt til að taka þetta mál upp við ríkis- stjórn íslands. íslendingum hefði verið tjáð, að Bandaríkj- unum væri ekki lengur stætt á því að halda úti alhvítum her á íslandi. Það hefði síðan orðið að samkomulagi, að nokkrir blökkumenn yrðu skipaðir í varnarliðið til málamynda. Bandarikjastjórn neyddist þannig til að sniðganga þær reglur, sem hún hafði sjálf beitt sér fyrir að væru settar! Nokkrir blökkumenn skutu upp kollinum i varnarliðinu i Keflavík eftir samkomulagið við Islendinga. Einn þeirra var þulur við sjónvarpsstöð hersins og fór því ekki á milli mála, að hvít ásjóha varnarliðsins hafði nokkuð breytt um svip. Eflaust voru ýmsir framkvæmdaerfið- leikar á þvi að halda fjölda blökkumanna innan hæfilegra takmarka. Á stríðsárunum og fyrstu árunum eftir gerð varn- arsamningsins var það tiltölu- lega auðvelt að fara að vilja islendinga. Herinn endurspegl- aði þá kynþáttaaðskilnaðinn eins og hann gerðist i Banda- ríkjunum. í landhernum voru til að mynda sérstök herfylki blökkumanna, og kynþáttaað- greining viðgekkst í öllum greinum heraflans. Á sjöunda áratugnum horfði þetta allt öðruvísi við, með tilkomu nýju mannréttindalöggjafarinn- ar. Það kostaði sjó- og flugher, sem sáu um rekstur Keflavíkur- stöðvarinnar, ýmis vandkvæði aðhalda uppi kynþáttaaðgrein- ingu. í ársbyrjun 1972 hitti greinarhöfundur að máli sjó- liðsforingja einn í Bandaríkjun um, sem starfað hafði á Kefla- vlkurflugvelli. Maður þessi sagðist m.a. hafa haft þann starfa á íslandi að standa fyrir nokkurs konar móttökunefnd fyrir blökkumenn, sem hingað slæddust. Þegar nýliðar komu frá Bandaríkjunum, hefði hann verið til taks á flugvellinum til að greina þar úr blökkumenn. Ef blökkumenn hefðu verið í hópnum, hefði hann umsvifa- laust tilkynnt þeim, að ný fyrir- mæli hefðu borizt og þeim væri ekki ætlað að starfa á íslandi. Menn þessir hefðu síðan verið sendir aftur vestur um haf með næstu flugvél. Þannig hefði fjölda blökkumanna verið hald- ið niðri til að þjóna vilja is- íslenzka þjóðin vill ekki negra í landi sínu, segir Wallace ríkisstjóri Alabama. „Þið úti- lokið negra frá bandarisku varnarstöðinni á íslandi." lenzkra yfirvalda. Ekki sagðist sjóliðsforinginn þurfa að orð- lengja, að mennirnir hefðu -z-> ' ffó'db, vuriE dó, ó p.m. rrom HEyKjaviK. publlo stntcmEnt werE to rend "sUpplEmEnt nnd pErhaps Eventunlly to rEplacE'' lnstEnd of "rellEVE nt onoEn ln connEction wlth thE tmnsfer of mllltnry control. ThE IcElnndic GovErnment would prEfer thnt thE intEr— chnnge tnke plnce ns quickly os possiblE. ThE IcE.lnn.dic GovErnmEnt is pnrticulnrly nnxious to nvoid any semblnncE of n condominium in militnry control r,B "bEtv’EEn GrEnt Britain -nö thE United StntEs. It 1e fElt thnt Joint occupntlon would bE worsE thnn thE Existing stntus quo. The Frlme Mlnister rEouESts th't no neeroES bE includEd in the unit nssignEd herEn. Ki.CVl£sGH Setningu vantar. í skjalaútgáfu bandaríska utanríkis- ráðuneytisins hefur verið felld úr siðasta setningin í skeyti Kuniholms ræðismanns: „The Prime Ministér I £7L/ ÍUUÞlUll kl&lMX x lUi’. aVILj tvjit.uu X.JL 850A.J0/101 :TelcErara The Consul at Reybjavik (Kunihoitn) to the Secretary of S.tatc “ I havc conveyed to íhe Prime Minister loday the suhstanco of \, . strictly confidential mcssage delivcred lu mo last ni;;ht by the Goidsborough. The I’riinc n;i beluilf o; thc fcela: ;.. Government, made the following obscrvations: Síikc tlie 'dresi.'■ is prepared to accept in principle (he coitdí* ionsaiid nv-rvations ti:.: - mittcd to the liritisli Government by Primo Ministrv, thci o retr.. only tho announcenicnt to 11: maue hv th ■ J’res:dent. Tiie moral elTcct on Icohir.ders of a c'.ange in mMitary from troops of a beUigeretit to tltose o/ a neotral ‘‘ouiii>:g wii! i. considcruble. This ciTect might Le lo-. if th<- wordi-.g of thc 1' ■ ■ dcnt’s public statement were to rc-i.d “siv.-pleii'■■ut ai«í jicrb-.ps ev, : nj. ally to replace” instead oí “relic.ve at oacc” :n co::ucctiu:i wii'. i-..- trunsfcr of rnilitary control. Tltc Icei '.dic Govi'rnu.ent v;onld j.f.: that the intcrchangc lake placo i. < <jui .iy a- possili'e. Tho Icelandic Govcrnti cnt is jiarti cnlarly ans:< ns i > »voi! : •.% sci'nblnncc of a condemintmn niilii: ry co'tíroj bo: wec-tt < í 1 ritain aild tho Uniíed Slt’.to*. It Í3 '■' b’ th:o. join’ o.'cuj. .‘ion . r i. wc.'. c tlian tlic exi. ling st dv.n • ■ :o. requests that no negroes be included in the unit assigned here."

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.