Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1974, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 13.01.1974, Blaðsíða 8
en ekki sfzt alla ástvinina, sem ekki þurftu að vita, aö þú elskaðir þá ekki lengur. ÞaS munaSi minnstu, aS hún fengi múSursýkis- kast, þegar hún hugleiddi þetta. ÞaS var aS vísu ósannaS mál, aS slíkar brúSur væru til. ASeins sögusagnir, sem nægSu til, aS viSkvæmt fólk hryllti viS tilhugsuninni. „Aftur viSutan," sagSi hann og rauf þiignina. „Þú ert niSursokkin í hugsanir þínar. HvaS ertu eigin- lega aS hugsa um?“ Hún leit á hann. Þetta var heimskulegt, eftir andartak fengi hann krampa og dæi. Þá myndi hún iSrast afbrýSisemi sinnar. „ÞaS er einkennilegt bragS af vörunum á þér,“ sagSi hún hugsunarlaust. „HvaS ertu aS segja?“ sagSi hann. „Ég verS aS lagfæra þa5.“ „ÞaS hefur veriS þannig bragS af þeim Iengi.“ Nú virtist hann fvrst fá áhuga á málinu. „HvaS ertu aS segja? ÍVIig tekur þetta sárt. Ég fer til læknis." „ÞaS tekur því ekki.“ Hún fann, aS hjartaS barS- ist ört í brjósti hcnnar og henni varS hrollkalt. ÞaS voru varirnar. Hvernig gátu efnafræSingar, þótt góSir væru, efnagreint og endurtekiS nákvæmt bragS? ÞaS var vafasaint, aS sllkt væri hægt. IJragS- smekkurinn er einstaklingsbundinn. Hún hafSi annan smekk en aSrir, og á því höfSu þeir flaskaS. Hún ætlaSi ekki aS þola þetta stundinni lengur. Hún gekk aS hinum sófanum og tók fram byssu. „HvaS er þetta?" sagSi hann og ieit á hana. „GuS minn gó5ur!“ sagSi hann hlægjandi. „Byssa! En leikrænt!" „Ég veit allt,“ sagSi hún. „HvaS veiztu?" sagSi hann og augu hans leiftruSu af glettni. „Þú hefur logiS aS mér. Þú hefur ekki komiS hingaS í meira en átta vikur," sagSi hún. „Er þaS svo? Hvar hef ég þá veriS?" „Vafalaust hjá Alice Summers. Ég þori aS veSja, aS þú ert þar núna.“ „Getur þaS veri8?“ spurSi hann. „Ég þekki ekki Aliee Summers og hef aldrei hitt hana, en ég ætla aS hringja f hana núna.“ „GerSu þa3,“ sagSi hann og leit beint f augu hennar. „Ég ætla aS gera þa3,“ sagSi hún og gekk aS símanum. Hendur hennar skulfu svo, aS hún átti erfitt meS aS hringja í upplýsingar. Hún horfSi á Leonard meSan hún beiS eftir svarinu, og hann virti hana fyrir sér Iíkt og geSlæknir sjúkling sinn. „Þú ert illa farin,“ sagSi hann. „Elsku Martha...“ „Seztu!“ Hann settist f sófann og hló. „HvaS hefurSu veriS aS lesa núna, Martha mín?“ „Um brúSurnar." „Þá vitleysu? Égskammast mfn fyrir þig, Martha. ÞaSer ósatt. Ég hef k.vnnt mér málið.“ „Hvað segirðu!" „Auðvitað," sagði hann hrifinn. „Eg þarf mikið að fara út, og þegar fyrsta konan mín kom frá Indlandi krafðist hún svo mikils af mér, að ég fór að hugsa um, hvað það væri dásamlegt, ef éggæti látið gera eftirmynd af mér og lokkað konuna f burtu til að fá frið. En þetta voru helber ósannindi. Þetta eru bara sögusagnir. Leggðu nú símann frá þér og komdu og fáðu þér af tur f glasið." Hún hafði starað ringluð á hann, meðan hann sagði allt þetta. Það munaði minnstu, að hún tryði honum og legði frá sór símann, unz hann nefndi glasið. Þá hristi hún sig og sagði: „Þú getur ekki talið mig af þessu! Ég gaf þér inn nægilegt eitur áðan til að myrða sex menn. Það virðist ekki virka á þig. Sannar það ekkert?" „Alls ekkert nema það, að lyfsalinn hefur látið þig fá rangt efni. Mér líður ágætlega. Leggðu nú símann frá þér, Martha." Hún hélt á símanum og rödd sagði: „Númerið er AB einn tveir fjórir nfu.“ „Ég vil ganga úr skugga um þetta,“ sagði hún. „Allt f lagi,“ hann yppti öxlum. „Ég kem aldrei aftur hingað fyrst þú treystir mér ekki. Þú þarft að fara til sálfræðings sem fyrst, vina mfn. Þú ert taugabiluð!" „Gefið mér samband við AB einn tveir fjórir níu.“ „Gerðu það ekki, Martha,“ sagði hann og rétti fram aðra höndina. Sfminn hringdi og hringdi. Loksins var svarað. Martha hlustaði á röddina smástund og lagði svo sfmann frá sér. Leonard leit á hana. „Jæja, ertu þá ánægð?“ „Já,“ svaraði hún, Það var kökkur í hálsinum á henni. Hún miðaði byssunni. „Ekki,“ veinaði hann og spratt á fætur. „Ég heyrði til þfn í sfmanum,“ sagði hún. „Þú varst hjá henni!“ „Þú ert brjáluð," veinaði hann. „Gerðu þetta ekki, Martha, þetta voru mistök. Það var ekki ég, þú ertyfir þig æst. Þér heyrðist það bara vera ég!“ Hún skaut einu sinni, tvisvar, þrisvar. Hann félltil jarðar. Hún gekk til hans. Hún var hrædd og brast f grát. Það kom henni á óvart, þegar hann datt. Hún hafði haldið, að brúðan myndi standa kyrr og hlæja að henni, lifandi, eilíf. Ég hafði á röngu að standa, hugsaði hún. Ég er geðveik. Þetta er Leonard Hill, og ég hef myrt hann. Hann lá með lokuð augun, en varirnar bærðust. „Martha," sagði hann. „Hvers vegna gaztu ekki látið viðallt sitja eins og áður? Ö, Martha!" „Égskal hringja á lækni,“ sagði hún. „Nei, nei, nei.“ Hann hló. „Þú varðst hvort eð er J © — ODINE - Lengi lifi áhrif íslenskra forn bókmenn ta Kver eitt hefur oss borizt, sem vitnar um áhrif íslenzkra fornbókmennta á Fransmenn, og var nú tími til kominn. Þetta er myndasaga í bókar- formi og heitir Odine eftir aðaisöguhetjunni. Nafngiftin mun dregin af ÓSni, en aS öðru leyti telst markvert við þessa sögupersónu frá víkingaöld, að hún virðist teiknuð eftir leikkonunni Ursulu Andress, sem þykir vel til þess fallin að örva hvat- ir manna, enda er Odine þessi allt að því kynóð, ef marka má söguna. Afgreiðir hún hvern víkinginn á fætur öðr- um; suma að vísu með sverði, og liggja þeir dauðir í fleti hennar. Ef marka má búninga sögupersónanna, hefur verið hitabeltisloftslag á norður- slóðum um það leyti, sem þessi merka saga gerðist. Ekki virðist hún eiga stoð í neinni sérstakri fornsögu, en kapparnir, sem þarna eru ýmist að drepa hver annan eða í hvílunni hjá Odine, heita m.a. Finnbogi og Helgi. Undirtitill bókarinnar er hressilegur: „Lesdemonsdela mer": Djöflar hafsins. A for- síðu segir, hvað kverið kostar í Sviss og Kanada og auk þess í Alsír. Er ekki ónýtt fyrir konur þar í iandi, sem enn ganga með svartar dulur fyrir andlitum sínum, að kynnast hinu norræna kyni í franskri, nútíma túlkun. V • og gerist nú Finnbogi líklegur til þess að höggva þann er f þetta sinn var í rekkju með þessari Birgitte Bardot víkingatímans. En sá biðst griða og kveðst faðir Finnboga. r

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.