Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1975, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1975, Blaðsíða 1
ÍOOÁRLIÐIN FRÁ DAUÐA BÖLU-HJÁLMARS Grein um skðldið, slððir hans i Eyja- firði og Skagafirði - og œvilok hans i Brekkuhúsum ð Störa-Vatnsskarði Bóla I Blönduhlið, þar sem Hjálmar skáld Jónsson bjó um nokkurra ára skeið. Eftir það var hann löngum kenndur við Bólu. Ofan við bæinn er Bóiugil, en land jarðarinnar er ekki mikið stærra en sést á myndinni. Fremst á myndinni er minnisvarðinn um Hjálmar, sem stendur hjá þjóðveginum. Vatnslitamynd eftir Eirik Smith.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.