Lesbók Morgunblaðsins - 26.10.1975, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 26.10.1975, Blaðsíða 8
Jim Dine opfnist ameriskur pop-listamaður. Hér hefur hann málað landslag á slopp. Safn Boymans-van Beuningen, Rotteraam. i Hans Holbein, yngri (1497—1542). Konumynd. Mauritushuis, den Haag. — Það sem athygli mína vakti í sambandi við þessa mynd, sem er mjög vel máluð, er hinn græni og svali bakgrunnur svo tær, að það var líkast því, sem myndin hefði verið máluð í gær! FRA SÖFl hol: eftir BRAGA ÁSGEIRSSON Þessi mynd frá Rijksmuseum i Amsterdam, er að vísu frá miðöldum, en hún er dæmigerð um skynræna tjáningu, er gengur eins og rauður þráður í gegnum alla góða og gilda list aldanna og á sér ekki aldur. Það er cinungis til gcð myndlist, allt sem við skilgreinum sem gamaldags myndlist er vond myndlist, því að góð myndlist er alltaf ung hvað sem árum líður. Japariinn Kuto er höfundur þessarar myndar ar marinshaus o.fl. í búri. Myndin vakti óskipta athygli safngesta fyrir furðu- leik sinn. Stedelijk-safnið Amsterdam. Þessi frumlega og sérstæða mynd er eftir Beuningen, Rotterdam.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.