Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1976, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1976, Blaðsíða 1
RICHTER var einn af brautryðj- endum dadaismans í myndlist, sem fram kom í Sviss 1916, en dadaisminn varö m.a. undanfari súr- realismans. Hans Richter er nú nýlega látinn og hefur sá einstæði at- buröur átt sér staö, að efnt hefur verið til sýn- ingar á nokkrum verkum þessa merka framúr- stefnumanns í Menn- ingarstofnun Bandaríkj- anna að Neshaga 16. Fyrir sýningunni stendur vinur Richters um margra ára skeið, Frank Ponzi, list- fra'ðingur og hann skrifar einnig grein um Richter hér í blaðið. Frank Ponzi er „tengdasonur þjóð- arinnar" eins og Aske- nazhy, — hann er kva>ntur Guðrúnu Tómasdóttur söngkonu og þau búa að Bennholti í Mosfellssveit. Her á forsíðunni getur að líta eina af sjálfsmyndum Hans Richters. b®m 'M^tpmhl^mm 15. tbl. 25. aprfl. 51. árg. 1976 Einmana- leg œvilok Um lítt kunna þœtti úr œvi Karls Marx

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.