Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1976, Blaðsíða 16
„Þegarhonum
hlakkartilað
viö hittustum"
ÞEGAR ég var í barnaskóla hér á árum áður,
var ákaflega rík áherzla á það lögð í kennslu-
stundum í islenzku að benda nemendum á
hversu mikil lýti væru að sumum þeim
villum sem gætti i talmáli hjá fólki. íslenzku-
kennari minn þá, og kennarar síðar, töldu
þágufallssýkina vonda veiki og kapp var lagt
á að uppræta hana eða koma í veg fyrir að
nokkur tæki hana. Enda þótt sumir sjái ef til
vill ekki ástæðu til að gera veður út af
nokkrum málvillum, fer þeim nú svo, sem
læra það ungir að rangt sé að segja „honum,
þeim langar" i stað þess rétta sem er „hann
langar — þá langar" — að ranga beygingin
sker í eyru. Sömuleiðis að heyra ákveðin orð
eins og til dæmis einkunn notað vitlaust:
„einkunnir". Að heyra „við vonustum og við
hittustum" i staðinn fyrir „við vonumst og
við hittumst" er ekki aðeins hvimleitt, það
vekur afdráttarlausar spurningar um hvort
islenzkukennarar ungra barna og unglinga
telji litlu máli skipta þessar kórvillur sem ég
hef hér minnst á og er vissulega af fleirum að
taka. Sú kynslóð sem nú er að ala upp börn
hefur hlotið þá menntun að eðlilegt er að
krefjast þess að hún hafi ekki slikar málvillur
fyrir börnum sinum ungum, en bendi þeim á
réttan veg ef þess verður vart að börnin tali
rangt. En því er ekki að heilsa, það liggur við
borð að manni finnist þágufallssýkin vera
orðin að óstöðvandi faraldri sem lagzt hefur
þungt á eldri sem yngri. í þessu hefur
skólinn skyldu að gegna og hvernig má það
vera að þessar málvillur vaða uppi með
börnum sem hafa lært islenzku, aðtöluverðu
leyti að minnsta kosti, þrjá vetur i barna-
skóla og siðan þrjá til fjóra i gagnfræðaskóla.
Hvar er lærdómur þeirra í málfræði, svo að
ekki sé nú minnst á málkennd nemenda. Sú
spurning vaknar hvað fari fram i íslenzkutím-
um í skólunum og hvort kennarar séu annað
tveggja orðnir svo kærulitlir og sneyddir
tilfinningu fyrir réttu töluðu máli, ellegar
frjálslyndi ráði ríkjum, svo taumlaust að
mönnum þyki ekki nema sjálfsagt að allir
séu frjálsir að þvi að tala eins vitlaust og þá
lystir.
Ekki er með þessum orðum sagt að is-
lenzkan eigi beinlínis i vök að verjast, og hún
er ekki heldur i bráðri hættu, enda þótt
þessar villur og aðrar viðlika séu að skjóta
föstum rótum. En mér finnst ekki afsakan-
legt að slá slöku við þessa þætti málsins og
fullkomið ábyrgðarleysi að freista ekki að
hefja sókn fyrir réttu talmáli. Auðvitað þarf
að huga að öllum þáttum tungunnar —
réttri stafsetningu til að mynda enda þótt
„rétt stafsetning" nú sé teygjanlegra huga-
tak en áður. Huga þarf að framburði hreinum
og skýrum. Mér þykir til dæmis ekki fært að
líkja þvi saman, hversu miklu betur norð-
lenzki framburðurinn — að undantekinni
röddun hljóða — fellur betur að minum
málsmekk. Mér finnst andkannalegt og nán-
ast aumkunarvert að heyra sunnlenzka fram-
burðinn á sumum stöfum, sem bjóða upp á
latmælgi. Fallegt orð eins og REYGJAVÍG er
nærtækt dæmi um sunnlenzkuna i ömurlegri
mynd.
Það gæti verið verðugt verkefni þeirra
ágætu manna sem hafa með höndum forsjá
hinna ýmsu þátta um islenzkt mál i fjölmiðl-
um að taka upp skörulega baráttu fyrir réttu
tali og skýru, skv. einföldum barnaskólamál-
fræðireglum, er gæti lyft málinu á mun
hærra svið. Og ekki er siður þörf á að hvetja
íslenzkukennara lögeggjan að láta ekki sitt
eftir liggja. Á þvi er vissulega full þörf að
þarna sé hugað að.
Jóhanna Kristjónsdóttir
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
Lausn
á síðustu krossgátu
15 r j§ WAFH \J£t* UtK- UN AW Stl*L' w Te't* 5JT UR ; k-.,
5 T; e N 2 T ir e K K 1 £ Ji
tii K O L 1 £ L ú U R SKbf?- F L 'o
Ji 7 J A T T © itt.IL BoHL n y c. L A ’-T’ *ta- R 6 F
L jnJ L A n A s T e* F R e ± R
p L M r/ftA' tSk R "o T T A fOfíU- rtt- MW r £ i T S
A A »giWR SltAK s 'O K1 W\ WA FRUH- grn\ K R A F s A AMl- Mí-UtA
U N G. A~ N s w«x- _fiiL VWVIVC U N A ÍSL tuur- AtXJ* R. 1 r Ríir Sfef F
IKwT |Fu&.l K A R ■R 1 HvtF- tHHt S N A K L L L i 1 b
V LRNþ '1 R L A N W- A T> A L N b T
1 L M A] L séss- V> 'MF Ct £> A N N TTTTT ÍÚ55t J L T K
PRlT- IÐ S A U \É l |0 N SttW' L 'ai 1 N N u E 'a Núsi
<#- A U R z N £ 1 S T A aztítíi A N N A n
i'£± N S VHTWV Ck l M Ji \5>,s S Ef A KTT- U i
uranBEBæar.íEnaHncici ■
' * / s _ ffl tsT* 5 KftÐ- «Æ£MÍ- D'í'IL ó d e - líaH h ° K - ■ \KIZ.-ffiHM/IDA« wL55 LiK- fe n - ■ IILUT- 4«Í5K g 0(2L FL- Í.KIC' w«. lo'i.uri''•TSH h n 5
5Mi K- /uc- IrJ ÞJ manní- MAFfJÍ VgiBAR- T/t a. t
Á«IÐ FiSKttR- SKflUT FoR- MflFtY
—J AFKV - /FMUM áR£NT- AR- gFIZi-l
Lm.it- L £'4
sT t’RÆTq
fUÍL
5^ FXÆR ÞRfyr- tltJNAR.
F lTot- l-Ð íflKir.
SPlUit U R.
L* 1 r fIcL 8firu
Lenc- $ui o - l fJU.
Tónm 'A«sr,V PNKKi V’/MWK- \lELIti
H'R5 -Tt'Mfl- ÍIL li>
*-> Opl® ÆPIR goÁRf? lT/?.
í/JfMMí
rR'e 5K«lÐ- J>-/«
íLkámj- HluTI AmbaYt ■ \h-u FRUM- E FfJI YoNts
5\<ÓLP\- aftNCAN gltvli
FSDDI V e PR~ P/C « l
ÍSffi - £(\At^P 1?í'9 ftí't1'
KtJ""