Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1976, Blaðsíða 11
Úr ASalstrœti. Húsið með svölun--
um stendur enn og þar er nú
verzlun me8 ýmiskonar listrænan
smðvaming. HúsiS á bak viS er
Uppsalir á horni Túngötu og ASal-
strætis, en iitla húsiS til hægri
hefur veriS rifiS. Á skiltinu
stendur: H. Andersen & Söns —
Skræderforretning.
Hjón I stofu sinni einhverntlma eftir aldamótin. Myndina tók Jón Dahlmann.
Heldrimenn á ferS innarlega á
Laugavegi, nálægt RauSarárstlg.
HúsiS sem stendur eitt sér á
myndinni er nálægt þvi sem
Stjömubíó er nú. Hér er ferSast á
léttikerru og situr Ámi Thorsteins-
son landfógeti i henni, en Ámi
sonur hans, tónskáld og Ijósmynd-
ari er meS harSkúluhatt á bak
viS. Lengst til hægri er Ludvig
Knudsen kaupmaður. Sigfús
Eymundsson tók myndina.
Til hægri: Edinborgarverzlun I
Hafnarstræti, sem brann 1915.
Verzlunin var í húsaröSinni, sem
stóS á sjávarkambinum og hefur
Sigfús Eymundsson tekiS mynd-
ina þaSan.