Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1976, Side 11

Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1976, Side 11
Úr ASalstrœti. Húsið með svölun-- um stendur enn og þar er nú verzlun me8 ýmiskonar listrænan smðvaming. HúsiS á bak viS er Uppsalir á horni Túngötu og ASal- strætis, en iitla húsiS til hægri hefur veriS rifiS. Á skiltinu stendur: H. Andersen & Söns — Skræderforretning. Hjón I stofu sinni einhverntlma eftir aldamótin. Myndina tók Jón Dahlmann. Heldrimenn á ferS innarlega á Laugavegi, nálægt RauSarárstlg. HúsiS sem stendur eitt sér á myndinni er nálægt þvi sem Stjömubíó er nú. Hér er ferSast á léttikerru og situr Ámi Thorsteins- son landfógeti i henni, en Ámi sonur hans, tónskáld og Ijósmynd- ari er meS harSkúluhatt á bak viS. Lengst til hægri er Ludvig Knudsen kaupmaður. Sigfús Eymundsson tók myndina. Til hægri: Edinborgarverzlun I Hafnarstræti, sem brann 1915. Verzlunin var í húsaröSinni, sem stóS á sjávarkambinum og hefur Sigfús Eymundsson tekiS mynd- ina þaSan.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.