Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.1976, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.1976, Blaðsíða 15
mAlari OG MÖTULL Framhald af bls. 11 Rangæinga, sem hann kom næstum á höfuðiðsem kaupfélagsstjóri. Þá skipaði vinur hans, Jónas frá Hriflu, hann í forstjórastól Áfengisverzlunar ríkisins, sem Jónas kvað ekki hægt að koma á hausinn. Mér ætlaði bókstaf- lega að vera um megn að festa manninn á striga svo spriklaði hann dansaði og trallaði. Sá hjartahlýi maður Guðbrandur flaug eins og ölvaður söngfugl, spóieða hrossa- gaukur um alla vinnustofuna, þó að ekki væri pennadropi áfengis i honum. Stundum þeyttist hann upp i rjáfrið eða upp á þriggja metra háar innsvalir og söng án afláts alltaf sama lagið bara yfir gleðinni að vera til og vera málaður. Verkið fór fyrst að ganga þegar mér hugkvæmdist að byrja að syngja með Brandi söngolíu- laus. En lagið var alltaf það sama, eldfjörugur, gamall ungmennafélags- og framsóknarsöngur. Við göngum svo léttir í lundu þvi lifsgleðin brosir oss við. Við lifum á líðandi stundu við lokkandi söngvanna klið. Tralalla, la, la, la, la, la, la, trallla, la, la, la, la, la o.s.f. með tilheyrandi trill- um, slaufum og skottum og í tónum, fúgum og rokum. Ég lét Guðbrandi eftir að slá taktinn með öllum skönkum svo að dirrigent- inn flaug margfalda hæð sína á tralla, la, la, la-inu á hæstu tónum meðan ég söng striga-bassa og sveittist við að festa þennan mjög svo fljúgandi forstjóra á léreftið. Það var eins og að skjóta hviandi rakettu á flugi. Þá kom karikatúræfingin fyrir norðan í gamla daga í góðar þarfir. Þá teiknaði ég mikið skopmyndir bæði i Carmínu og skólablaðið. Meira að segja mynd- prentaði ég heila Carmínu M.A. 1 940 á gamlan fjölritunarlaup með tækni- legri aðstoð bekkjarbróður míns og sambæings, Haralds Kröyers, sem við gáfum út saman. Það var sann- kallað námskeið i þolinmæði. Eftir þá raun og reynslu og hæfni í prent- himnu-skurði hélt ég, að Haralduryrði heilaskurðlæknir en ekki sendiherra. Við skárum teikningar mínar með einskonar hjólgriffli, sem líktist fin- gerðum glerskera inn á svonefnda stensla, sem voru eins og vaxbornar himnur,. einna likastar viðkomu við- l tm fandi: ll.f. Vrvakur. Ht vkja\fk Framk\.stj.: IlaralriurSicinsson Rilstjórar: Matthias Johannrssen St\ rmir (íunnarsson Ritstj.fltr.: (ilsli Siuurðsson AuKlvsinuar: Arni (iarðar Kristinsson Rilsljórn: Aðalslræti H. Slmi 10100 GALLVASKI! í útlendingahersveitinni ''ÞE&AR. £&6Etd " H0LL0&&0P\E& /ÐKA ÞÓ J\ Hk<YF)N& O&ÆFINö) EtNKUM 6ÚLF L/NÞHt ÓLYMPÍu - J íþRÓTT/NA ? J v lAIKANA/ 'A SJÓMILNA , skómaustura ■^INNMÖRK^' ENPETTA Ef? FYR- J IRSKIPUN HJAMÉR, SEMALURVERÐA að HLÝÐA: HV/LUM OKK-J V UB > Æ, &ER/i>ÞAÐNU A' RYR/R MI&! ÞETTA ERNUúRÐh DRJUGUR GPÓLUR.EG ER ORDINN LUINM 06 , . L UMP/NN. KÖSTUM NU K. MÆÐ/NN/... > HL ÝÐ/ 0 A 1- L ECrÍÚN. 2. BÁfc UR, 5KAFLI, /2. ÞA TTUR, ÍS.MALS&REIN, H. SETAUN&, n.ú&Ð. I.ATb/Æ&l: stoNsum og Hvhunom N/NIR VÓSKU DATAR I 3. BINPt, I2KAFLA, BLS. AD ÓFAN, GAN&A UTÚR UND/R ÖRU6GR! STJÓRN ÞET7A ERSA ALVERSTh lO \hllimannalýdur,sem y*- á& HEFKúMlST i KYNNJIJ/DJ ÞEIR VIRDASTOSTÓDV- y ANO/ AFÖARATTtí &votta tiaa htihutjxh nállÚTuíæ$v.in<iatt-' Xmiwt ainfer^jsegii EG ER V/5S UM,AD \ VESAUN&E L/TLA ' i / SMAFRIÐUR V£RI ) SMÁFR/ÐUR! V/& W/ | / , EKK/ HR/F/N, EFV/GLME&UMEKKI TEFJA'APó J X v TEFJUM 'AMIDRI J -------'«lf M _ LEtÐ! ^ ' / \ I ! . \... ' / ^EN&INNTIMI T/L ÞESS. HúlD UNl HELDUR AFRAM. VERDUM VJD EKK! FUOTIRAÐ HÆlÞIÐ, T/nna hann /bARNA / BG GUNNR/K? yrnisiw. 5AGOI STANSA 00 HVÍLA , ÞAMEéuMy. OKKUR! TEFJA ! J ' '// kvæmri slimhúð eða óspjölluðu meyjarskauti. Þegarvið bárum tilbúinn útskorinn stensilinn frá vinnuborði yfir á svart- farfaða valsa fjölritarans átti skænan til með að rifna í höndum okkar líkt og lifrin i Jónasi Hallgrimssyni, sem rann eins og grautur í höndum krufn- ingarmeistarans danska, þegar hann lyfti henni upp úr kviðarholinu og kjúkur likskerans stóðu upp úr gegnsósa og útjöskuðu liffæri lista- skáldsins góða, að því er hressimenn- ið, Jónas heitinn Sveinsson læknir, tjáði mér fyrir löngu. Ég er orðinn latur og leiður á starf- anum sem portretmálari þegar loks- ins hillir undir mannsæmandi borg- un, latur eins og langþreyttur likskeri. Og langar til oð friska upp á sjálfan mig og snúa mér að nýjum og frjálsari viðfangsefnum i malerkúnst og list- heimum. Kannski fæ ég mér trommu- sett. Fyrst fæddist rythminn og siðan músíkin. Mérfinnst líka, aðallur góður ritstíll eigi að vera rythmiskur. Kannski á ég eftir að berja fyrir ykkur bumbur og leika villta sóló þegar Mogginn verður gefinn út á hljóð- og myndsegulbandi? Við vitum aldrei hvað framtiðin ber i skauti sér. Gleði- legt sumar og sólskin! Örlygur Sigurðsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.