Lesbók Morgunblaðsins - 15.08.1976, Blaðsíða 15
Mjölkurbúðir
lagðar niður
Nýlega var ákveðið að leggja niður mjólkur-
búðir frá 1. febrúar n.k. Þetta hefur verið krafa
neytenda um arabil, og er ekki vafamál, að með
þvi að flytja mjólkursölu yfir í verzlanir, sem
hafa á boðstólum alla algenga matvöru, er verið
að auka þjónustu við neytendur. Margsinnis
hefur verið bent á óhagræði það, sem fólk hefur
af þvi að standa í tveimur biðröðum í stað
einnar.
Ég mun sakna mjólkurbúðanna, sem hafa
verið reknar með miklum myndarskap hér i
Reykjavík, a.m.k. hin síðari ár. Þetta eru sér-
verzlanir, þar sem varningurinn er meðhöndlað-
ur á sérlega geðslegan hátt, og þrifnaður hefur
um árabil verið þar til mikillar fyrirmyndar.
Mætti margur kaupmaðurinn draga af því lær-
dóm, því að þrifnaði er því miður áfátt i sumum
verzlunum.
Ég hef heldur ekki mætt öðru en góðu hjá
afgreiðslustúlkum í mjólkurbúðum sem ég hef
beint viðskiptum minum til, og á ég eflaust
eftir að sakna stúlknanna, sem ég hef átt
dagleg samskipti við þar.
En þessar ástæður breyta því vissulega ekki,
að það er eðlileg þróun, að mjólkursala sé flutt
yfir í venjulegar matvöruverzlanir, að því til-
skildu að þar sé aðstaða i samræmi við þær
kröfur sem gera verður með tilliti til geymslu
mjólkurvara og meðferðar. Kaupmenn hafa
sótzt eftir þvi að fá að selja mjólkina i verzlun-
um sínum. Nú hafa þeir fengið þessari kröfu
sinni og neytenda framgengt, og er þá eðlilegt,
að þeir sjái um hana alfarið, en ekki að Mjólk-
ursamsölunni verði gert að reka mjólkurbúðir
áfram á tilteknum stöðum eins og heyrzt hefur.
Mjólkursölusvæði samsölunnar nær allt
austan frá Lómagnúpi og vestur að Þorskafirði.
Á svæðinu rekur samsalan 71 mjólkurbúð, en
alls eru mjólkursölustaðir rúmlega helmingi
fleiri en búðirnar á samsölusvæðinu. í mjólkur-
búðum samsölunnar eru við störf 167 konur,
og munu þær nú verða að svipast um eftir nýrri
atvinnu. Vissulega mun þar verða um einhver
vandamál að ræða, en enginn skyldi halda að
þau séu óleysanleg.
Sú krafa hefur komið fram, að hætt verði við
að leggja niður mjólkurbúðirnar vegna þeirra
kvenna, sem nú munu ekki lengur hafa atvinnu
af afgreiðslu þar. Þessi krafa er að sjálfsögðu út
i hött, því að hvaða framfarir yrðu ef slik
sjónarmið yrðu látin ráða yfirleitt? Þrátt fyrir
ítrekaðar tilraunir til að afla upplýsinga um
reksturskostnað við verzlanir Mjólkursamsöl-
unnar hefur ekki tekizt að fá þær, en rúmt
áætlað munu launagreiðslur til afgreiðslu-
kvennanna nema einhvers staðar nálægt 160
milljónum á ári. Vitað er, að langflestar búðirn-
ar eru reknar með halla, en samkvæmt upplýs-
ingum forstjóra fyrirtækisins nam heildarsala
Mjólkursamsölunnar á mjólk og mjólkurvörum,
öðrum en is, tæplega 3.25 milljörðum króna á
árinu 1975, og þar af nam kostnaður við
útkeyrslu, skrifstofuhald og starfsrekstur
mjólkurbúða 11.733 af hundraði á sama tíma.
Það er spurning hvort það væri ekki hag-
kvæmara fyrir þetta öfluga fyrirtæki að hafa
afgreiðslufólkið áfram á launum, þótt enga
seldi það mjólkina, fremur en að reka alla þessa
verzlanakeðju með halla hér eftir sem hingað
til.
Þvi verður ekki trúað í alvöru, að atvinnumál
kvennanna, sem nú missa atvinnu sina, séu
óyfirstíganlegt vandamál. Atvinnumál brezku
vefaranna þegar iðnbyltingin var i þann veginn
að hefjast á siðustu öld leystust giftusamlega.
Þá tóku vefnaðarverksmiðjur i notkun afkasta-
mikla vefstóla, og var færri vefara krafizt við
störf í verksmiðjunum fyrst í stað. Þá brá svo
við að vefarar réðust inn í verksmiðjur til að
eyðileggja hina nýju vefstóla í þeirri von, að
þeir héldu atvinnu sinni. Eftirleikinn þekkja
allir. Þeir, sem sporna vildu við þróuninni, urðu
undir, en árangurinn varð sá, að vefnaður
efldist og blómgaðist sem atvinnugrein, og
siðar átti tala þeirra, sem störfuðu við þessa
framleiðslugrein, eftirað margfaldast.
Þótt ekki sé þetta að öllu leyti sambærilegt
dæmi við mjólkursölumál á íslandi sýnir þetta
þó, að bættir atvinnu- og framleiðsluhættir
stuðla að bættum hag, og er ekki að efa að
þannig verður það einnig í sambandi við þá
sjálfsögðu og eðlilegu breytingu að taka upp
nútíma verzlunarhætti í sambandi við mjólkur-
söluna.
— Áslaug Ragnars.
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
Lausn
á síðustu krossgátu
i ,7cr> m - 1 1 |C'DP- ar í'P' AS' f-fióu.- UNUN' Sin UM T''
F PL R ir H ö R F fí R
y>£l. V L U R: ‘A F l R M A R
1 ITh* pfe ͣPAH 'R A M A R 5 a N N A
MISKI ) ■ rvé íiPAP
ósj- A H > H Æ F A N «•£*»■ A T 1 N U v" A J> óuí>r i . AR
<1 C«N AR & b F U Gl A T rnSS: i*ee A KlD 1 A £> A N tflMDI iii‘vr Aftfl 5 L O
U UAf A G. /V R % R A 5 KJ- k'Nfl M U R r 'X N
> Cx M. A u £> vdti' FUL L 5 K A K > M 1 £UE> r Ý
N J i PRo' RfJD- ru«r- S Ci R U N A ) UFuK «P Chi T é > r
ETÍTt V L ~A S r M Æ L 1 3 A L Ft 1?
m t-flNP
5 V A H 1 R I/IOUB ic Aj P P A R rnLfí P A
\í T1 J±aJ T1 R C± P A KacT^gi KlK Pt> P ’A R A R MR R
pr L §> N A r A •ftvöö F 7 F A PoVO ttLTeM Æ T tb
4 1 Ð r u ~$ 'I ±L A cP 'o 3>' 71 N
'<? Ð l R o l LS Ropp- 'Nfl T? r o 1 JM N
A” É L PyS \VU\UVV i ð Hn' MF 1L (
<7 WáLF- PfT-TflH
Rup- pr FISHfí
—íll \JONl P- N
i Jh MIKIU fr öls/ F/FL M L 7. srfíf-
WM AFL^
1L.L- M £ — MN 1 FUUL- 1 M
/L-L- ViftvC (
7 bFZ- jp am FÆqrvi - ZF/Ji áuGB' HtfuKí'
2 F/N5 WÉL
KM/tP- uri -f * ► SMniC. sLfír- U R. LftNO- l Ð
Kfc' fíFT urfíZ j>ua- íflM- a l r.
Ko N ' WN L LfíHD
H w 1 Hí?d55 FoR' L 7
om- / M rv ei rc.
FHSTlK *Ji£> g0 vt°v ÍLdFIS HRey f-
HKÓ5IR HlJ. L'lF- FÆ£l
MÁlMS
1—^ —^
\zemn~ 5EFA
\JtlTR Frzot>- L& IVC e/tJs i - H LJ . FoC- íffn-
ftfWHS NhFHÍ 7" uR
VCotó' hhT ib Tómm