Lesbók Morgunblaðsins - 25.09.1977, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 25.09.1977, Blaðsíða 15
Einstaklingur eða ríkishyggja ÞaS er athyglisvert, að á sama tíma og efnahagur þjóðarinnar hefur versnað á undanförnum árum, hafa ríkisumsvif aukist á kostnað frjálsrar verzlunar og einstaklingsframtaks- ins. Ýmsum andstæðingum einstakl- ingsfrelsisins hefur tekist að lauma því inn hjá þorra fólks að orðið „gróði" sé blótsyrði og hugtakið „arðbær rekstur" þýði raunar þjófn- aður. Á sama tíma aukast umsvif ríkisrekstursins og undarlegustu ríkisfyrirtæki þurfa sjaldnast að sýna það svart á hvítu hvort þau séu arðbær eða óarðbær. Tímabil ríkis- kapitalismans hefur haldið innreið sína í þjóðarbúskapinn á kostnað frjáls markaðskerfis. Aumt er til þess að hugsa, að margur kjörinn fulltrúi lýðræðisflokk- anna hefur stutt þennan Hrunadans ríkiskapitalismans á kostnað ein- staklingsframtaksins. Þegar ríkis- reksturinn mistekst, er það ekki viðurkennt opinberlega, heldur er reynt að blekkja auma alþýðuna með því að fullyrða t.d. að breyta megi þörungarvinnslu í loðnuþurrkun. Næst verður eflaust fullyrt að nota megi gufuaflsstöðvar til að hreinsa lýsi. Það hefur gleymst hjá allt of mörg- um, að einstaklingsfrelsið er einn máttarstólpa lýðræðis á íslandi. Ef grafið er undan honum, er sjálfstæði þjóðarinnar stefnt í voða. Sagan hefur marg sannað ágæti einstakl- ingsfrelsisins á þessu harðbýla ey- landi. Ekki aðeins í verzlun, heldur einnig í útgerð og iðnaði, landbúnaði og útflutningi. Verðmætasköpuninni er best borgið í höndum einstaklings- framtaksins, en ekki greipum mið- stýrðs framkvæmdavalds. Nefndir, ráð og sérfræðingavald hins opinbera hefur nú forystuna um framkvæmdir á öllum sviðum þjóð- lífsins, meðan Seðlabankinn býður lánastofnunum vaxtaaukakjör fyrir að leggja útlánafjármagn sitt í hend- ur hins opinbera til að takmarka enn frekar öll lán til uppbyggingar hins frjálsa markaðskerfis. Ýmsum greinum innflutningsverzl- unarinnar hefur verið breytt í inn- heimtustofnanir á síhækkandi að- flutningsgjöldum. Á meðan berst smásöluverzlunin fyrir tilverurétti sínum við steinrunnið verðlagseftir- lit, sem tíundar álagningu frjáls markaðskerfis, meðan taumlausar verðhækkanir opinberra stofnana eru heimilaðar. Iðnaður landsins er enn „skúrabissniss" þrátt fyrir margend- urtekin pólitisk loforð um aðstoð við uppbyggingu hans. Þessari öfugþróun ber að snúa við hið bráðasta. Nauðsynlegt er þjóð- inni að búa betur að einstaklings- framtakinu á öllum sviðum þjóðlífs- ins. Það má að lokum rifja upp einn lið í stuttri stefnuyfirlýsingu, sem sam- þykkt var 25. maí 1929, er Sjálf- stæðisflokkurinn var stofnaður, en þar segir að annað mikilvægasta stefnumál flokksins sé: „Að vinna i innanlandsmálum að víðsýnni og þjóðlegri umbótastefnu á grundvelli einstaklingsfrelsis og atvinnufrelsis, með hagsmuni allra stétta i huga." Jón Hákon Magnússon. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu 5 x—v f . u V p - f)UM- K<)sr LOK- AEmR - tíftiK S?IL- IÐ \>TÓ- T« < V> & r L 1 K £ ft L l M A \ Ku K b L át. y £> A K Æ í> 7 Aí ** f R T 'A F U K Dy k S't*«- A S N ft A Kt? ^ 0 • PP M A R T L 0 F r i M U- -Wa i S*K - • + F) A/ l r FA.U IR A i. i R 7 i> a K fl't-r- a K Fl. ■ ro'r 'ífíLL A R A R A T <R 1 r fl 'A R l r 9 Vo'r l£> 6 V & R £ l V.-'irr uO'-íR K“ A r •| f£í?ltC ÍÁR M Ý fulípu UOkf- 7* K £ L A T 1 A 1 M So'(- tcnPt>~ 5 U N N A- öoÐ 0 R F iW,r L A w b f> A L AR N FHMf. - Prv' A 4 Ll m T A U M E STóg \l Á" íwá - OR.Ð >K - V i) D A A/ V BVí.í.1 TTZT R E 1 S 1 1«. A R. K A líÉin. FtCDOl A N p OdO o F '«tr A K Æ 3) 1 f> NÖC.L K L c? F£N 0 0 kk- OTÍ p A R 5 V 1 i> -> r 1 A L •! ! 7 DoR N A P A R- • 1 R srön- H- 'A A R FIS<- UR- X 5 A U M - Bó0í- 1 MN ÐEINS W OKK- 7] HF* 7 7 flí^ KZ I íí>- 6. 1 6.0O- SK (R- OFfl fsJ STT- N f) skr- 1 F ' flSl PoKI fc>5 K í)° 1 r'iKi KLÁNl- PR k'oNA u L/EKKfl r 'AAR V* ruaL- DPÁM- MK Sllft ■ \IlA- | s K fl Bfiru CŒLU- APl Æ£> 7 kvén- MflNN L c?N 0. 5KÁH- l N smur- ai i KYj?I?Ð n/fnt HEY NflFN VfLDUR rií>- R R. FfW- MftRK öftfsiíir UtJDlR dÆT l y. FTRLL STR- evc, r> fR' veL' -r a Þumíii H LT. |A^ SfflHfc KK Fflfififl KflRK 5Ö4N 5U£F/o- HLTÓ£) OeiTfl ýA STIZ - f/oauR. S/^'R ~ o R£> 7^ F R UM- £ F M f SKo Ll Kven- ,J>ýR USTfl- mann 7 Euoma + O P Kol- \J IT- LftUS

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.