Lesbók Morgunblaðsins - 27.11.1977, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 27.11.1977, Blaðsíða 7
stórar þá sett'ann þær bara neður attur. Þa' va' sko skemmtilegt a' vappa þanna um I túllskininu o' detta um hjólbörunnar — o' veð dinluðum okkör í snúrustauronum o' rólöðum okkör í heingikojunni — en þegar Heiðurskall heimtaði steiktan ál útí lystihúsið þá gretti ég meg í framan o' minnt'ann á a' ve' værum a' flýta okkör. Almanakkinu verðum mar a' fylgja eða land flýja enso' stendurá sökklin- um á Freðriki sjöunda í þropi þa' sem löggustjórinn heitir Hunskvottur. Garðurinn va' sosem nógu góður — en ef veð kæmum okkur ekki þaðan út áuren Osen vaknaði — þá gátum ve’ búizt veð a' verða troðið í umslagið attur. Þa' kan vera rétt, a' Heiðurskall geti verið duglegur — ef e' má segja so — hann klifraði uppí ebblatré o' góndi til allra átta — alveg eins o' mar gerir í leikhúsinu—þegar • manni e' skolað á land á eyði ey — rakvélalausum o' vantar þurran háln í klossana. Nú er'a Ijótt, mar, tautaði hann og hristi á sér hausinn — veð komustum aldrei efir múrinn — hann e' miklu hærri en Ólsen efursagt okkör. Tattu þa' bara rólega mar — sagði é' — Ve' höfum þa' bara eins og i bíó — o'so grufum veð okkur under vegg- inn — skriddu nirúr þessum gróðri o’ve' skulum finna okkör skóflur. Þá sreið Heiðurskall nirúr ebblatré- inu o' ettir dálitið mas í myrkrinu fundum ve' tvær skóflur í skúr sem átti a' vera heingilás ferir — en hann vantaði. So byrjuðum veð að grafa o' leika moldvörpur — o' veð grófum þanga' tel a've' vorum eins og osta- brauð í framan sem e' búið a' liggja mánuð í sólinni. O' so bognir vorum veð orðnir a' þegar veð réttum úr okkör urðum veð að syngja Kóng Kresstján stóð veð stýrið rétt — so veð kæmustum í rétt lag attur. So bara allt i einu grýtti Heiðurskall skóbblunni frá sér o' sagði: Nei — nú hef é' fengið nóg — heldur vil e' setja inni restina af rómaninum en a' standa í sona húmbokki — mar verð- urso sveitturaf þessu streti. So strækuðum veð í hálftíma o' berjuðum so attur, — en þa' púl — veð vorum búner a' grafa so stóra holu a' Ólsen hefði getað setið í henni án þess a' sæist í hann. Veð stóðum o' gláptum á múrvegg- inn, hann var þarna enn þá o' veð reknöðum út a' ve' gætum ekki graf- ið okkör þarna út næstu þrjár vekurn- ar — so urðum veð sammála um a’ hætta veð o’ fara bara attur inn á kontórenn hans stjóra og setja okkör þaro' sjá tel o' hugsa bara ekki neitt um frelsið o' fríheitin o' atvennuleys- isstyrkinn o'mynd af okkör fimmtög- um í Mogganum. So potuðum veð okkur til baka í myrkrinu — þi túllið var skriðið bak veð ský, sem var eins í laginu o' Ólsen í sundbuxum — þa' varalveg hræðilegt — o'veð gátum korki heyrt eða séð — þí a' nú var farið að rigna, so a' Heiðurskall fór a' svema af öllu þessu vatni. Þa' bara sturtaði neður o’ é' var næstum orðinn fúll — é' hafði hlakk- að so mikið til a' fafa í bíó o’ sjá Duglas Ferkost í skyttonum þremur. En rét í þí a' veð flatfetuðum okkör eftir glóbussinum þá hrekkur Heið- urskall í kút — so stuttur sem hann er o' kíslar —: Stigi, segir hann — þanna e' stigi. O' þa' varalveg rétt — þarna var stiga stillt upp veð múrinn alveg eins o' handa okkör — en þa' var einginn timi tel a' hagræða honum — veð hlupum bara upp innan veð múrinn og stukkum neður hinumeigin. Heið- urskali sló bifonum upp í rassinn — eins o' kíkir sem e' smellt saman — o' hann varð enn þá styttri — en þa' gerði nú ekkert til — þi a' nú var hann alveg óþekkjanlegur — nebbni- lega af þí a' nefið lagðist á ská upp að öðru eyranu. So röltum veð á stað tel bæarins, voter eins o' tvær sitrónusneiðar í rommtoddý. Heiðurskall keypti dagblað á krit, meðan blaðasalinn sat o' las i öðru blaði — o' so settustum veð inni bakari, sem ekki var búið að opna ennþá — þar átum veð femmtíu napóleonskökur o' korsína flöskuna af konjaki án 'ess a' hafa glös — þa'e' bara bara timasóun a' vera með glös — a'hella beint uppi seg — þa’ hef é' alltaf gert, þegar tækifærið gefst. So las Heiðurskall upp úr blaðenu upphátt. Einn lög- fræðingur skaut seg ettera' hafa tekið tvær milljónir úr veski ókunnugs herramanns. Fimmfalt morð i Ledöje — mar nokkur sló alla familíuna i hausinn með sleggju, etter a' hafa hort á reviu. Brennuvargur leikur lausum hala o' hender fuðrandi eldspýtum þegar freðsamt fólk liggur á sitt græna o'hefur breitt dagblað efir kanarifugl- inn. Allt i upplausn i Kina — ræningjar æða um o' bíta höfuðið af fólki án þess a' aðvara þa' áður. O' sona hélt'ann áfram — þa' var ekkert annað en sles o'óáran — þa' var hræðilegt — hann las eina frétt- ina annarri verri meðan é' sat o' sötraði konjakkið . . . So varð hlé á Þetta e' þokkalegt eða hitt þá held- ur— sagði Heiðurskall — erðanú heinur, sem veð erum komner úti. Já — sagði so é' — hann e' ekki gæfulegur á a' lita —. Ekki batnar fólkeð með áronum — o' so fór e' a' hugsa um Ólsen — hann feita Olsen — þegar hann kom vagandi me’ fituklumpana — hann var nú alveg ágætirma ur— o' strangheiðarleg- ur. O' é' gat séð á Heiðurskalli a' hann var a' hugsa þa' sama — meðan hann flutti nefið efira' hinu eyranu. Veð höfðu allt okkará þurru i grjótinu — þa' vara' minnsta kosti séð ferir öllum okkar þörfum — heitt bað á kerjum nýársdeii o' ekkert vesen me' gjaldheimtufjandann. Kunnin eigum veð a’ spjara okkör í öllu þessu öngþvéiti, sem e’ hér ferir utan stofnunina? So sagði é' veð Heiðurkall — heyrðu gamli — veð höfðum þa' miklu betra áður en veð klifruðum efir múrinn — ekkert a' gera, fritt a' éta o' búa o' fritt Ijós á dsaginn — var þa' ekki? Jú, sagði Heiðurskall — en nú höfum veð lagt á okkör allt þa' erfiði a' komast út — o'é' nenni ekki a' leggja þa' 'a meg attur tel a' komast inn. Þess þarf heldurekki, sagði é' o' kláraði síðasta sopann af konjakkinu -— veð förum bara i hægðum okkar þangað o' hringjum hjá derektörnum — þa' e' ekki alveg ómulegt a' okkör verði boðið í mat með Álaborgar o' útvarp efir kaffenu. Etter hálftíma stóðum veð ferir ut- an dyrnar — o' þa' var ekki nóg með a' derektörinn yrði glaður — hann hló so mekið a' hann varð a' hneppa frá sér flibbanum tel a' geta andað. O' Ólsen — hann feiti Ólsen — hann grét af gleði — ó, kað hann hafði saknað okkar — þa' sagði hann. Veð fengum steikt flesk og sennep a' borða — þa' var dýrlegur dagur. So sátum veð sex ár tel veðbótar — eitt blaðið af öðru var refið af dagatalinu — en so einn góðan veðurdag vorum veð reknir út — ettir reglonum —- Ólsen þótti þa' so leiðinlegt — o' þa' fannst okkör líka — en veð höðum setið okkar tíma eins o' okkör bar o' so þurftu lika aðrer á plássina a' halda. Já — tíminn liðör — o' nú sit é' hér, frjáls sem fuglinn — en þa' e' vist bara hæna — þi ekki kann é' a' fljúga. En ef þessi herra gæti fundið eina krónu í fötonum sinum — þá gæti é' læðst yfir i kjallarann tel Skalla- Jörgensen — sjáið þér tel — hann e' immitt a' taka hlerana frá o' strá sandi á gólfeð.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.