Lesbók Morgunblaðsins - 27.11.1977, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 27.11.1977, Blaðsíða 15
SKOÐANA- KÖNNUN Jafnhliða prófkjöri Sjálfstæðisflokks- ins um siðustu helgi fór fram skoðana- könnun. meðal annars um það hvort útvarpsrekstur skyldi gefinn frjáls. Það kom ekki á óvart að af 8863 sem spurningunni svöruðu skyldu 7501 vera meðmæltir því að útvarpsrekstur yrði gefinn frjáls. en einungis 1 362 því andvígir. Niðurstaðan béndir til þess að einokun á þessu tjáningartæki sé úrelt fyrirbæri, enda verður ekki með gildum rökum sýnt fram á að eðlismunur sé á því og dagblöðum. Hins vegar blandast fáum hugur um að útvarp og sjónvarp séu áhrifaríkari fjölmiðlar en hið ritaða orð, og felur sú staðreynd eflaust í sér skýringu á því hvers vegna valdastofn- un eins og Alþingi hefur verið svo treg til að sleppa af þeim hendinni. Það vakti athygli fyrir prófkjörið. að í skoðanakönnun, sem eitt dagblaðanna efndi til meðal frambjóðenda að yfir- gnæfandi meirihluti þeirra. sem yfirleitt létu svo lítið að svara. var fylgjandi því að útvarpsrekstur yrði gefinn frjáls. í þessu sambandi má einnig minna á að á landsfundi Sjálfstæðisflokksins s.l. vor var samþykkt ályktun um menningarmál. og fól hún í sér að einokunaraðstaða ríkisins á Ijósvakan- um skyldi afnumin. Þannig kemur í Ijós að innan Sjálf- stæðisflokksins verður niðurstaðan á einn veg þegar spurt er um afstöðu til hafta og einokunar í sambandi við út- varpsrekstur, og verður því fastlega að gera ráð fyrir því að þeir, sem kjörnir eru til að taka ákvarðanir. snúi sér nú senn að því að fylgja þessu máli fram. Skoðanakannanir um hin ýmsu mál eru jafnan fróðlegar. og því fer ekki hjá því að nokkuð hafi komið á óvart hver viðbrögð þeirra frambjóðenda í próf- kjörinu urðu, er nú prýða hina eftir- sóttu stóla í Alþingishúsinu. Reykja- víkurþingmenn Sjálfstæðisflokksins neituðu sem sé allir sem einn að svara spurningunum og gefa þannig væntan- legum stuðningsmönnum sínum kost á að kynnast skoðunum sínum. Þessi viðbrögð gáfu ótvírætt til kynna að þingmennirnir væru á því að sauðsvört- um almúganum kæmu skoðanir þeirra bara hreint ekkert við. Hvað er hér á ferðinni? Er það einfaldlega mont og hroki? Eða voru þingmennirnir ekki búnir að mynda sér skoðanir á því, sem spurt var um? Niðurstöður skoðanakönnunarinnar sem fram fór um leið og prófkjörið. munu eflaust verða túlkaðar á ýmsa vegu. Forsenda þess að slík skoðana- könnun sé marktæk er sú að þátt- takendur hafi átt þess kost að kynna sér nægilega vel upplýsingar um viðkomandi málefni. Þótt þessi skoðanakönnun Sjálfstæðisflokksins hljóti að teljast merk nýbreytni verður þó að draga í efa að spurningarnar hafi verið nægilega Ijóst orðaðar eða að fullnægjandi upplýsingar hafi legið fyrir um öll þau mál. sem könnunin tók til. þannig að niðurstöðurnar geti talizt óyggjandi. — Aslaug Ragnars. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu [í Ti é " ML3. Wi tH /Mort tftTIMtf kfl' iÝ" M M /V L u R. T tr"L.L ívcrrá" A M J2 A A E K l L Kricp I s o M u t’ÍKKT f?Úl K U N N Miwut- nnen rbl S) T FVR/I? 'O M A K s mTJ wawi A ý K E Z 4 L 'o i> A R A u Ú fí UM- DKM INM 1 DUíH E L T u M A ík iioa < r A R K A N A LL flN fo» N M 1 b s A R N 1 R ÍUíl S kr R U M fí U S L A •p #fl A KWMnI 'o s sk KoflT i f) i"Æ tís,- T Lfí R UK Í0K> 1 irurru A R M 0 R A UR S e l £> 'A £> M Le y- « V ‘o A R 5£» irárj 'O T r / N Af A A 5 «ÓM4 Ý R A KM*H- mrn 5 £ t L N ■mr U N F A L L A tKCMKI K A 1 Kt&- T'rfT A s 5 A niur iz± KUKD K V E N M A K L rO s E T T 1 L I? K A 4l£fr fl$T 4 A N r A S T fC'r- ILL F A T L 1 lí^ruB |fW «1 u R A R. IH&. A R 5HIL LimMmS KLUTI T 7 A K 1 N N i VCL- HiHOKuu IÐTU- i ZttóíH ae | ILL- Kv/ifr- M t MAMM5 /VAFN Ve/P- A(2' ] fÆ'P-li IÐM- A£>aR- 1 JoKm- /VflLtf- UP. veitfuR cAor LeAATR + vc<?ic- IfoWAM Z£W3 S'í- V/ ANOI rvt - NLÍ. Tc>Mw i $eruií Kf me SkrÓM V IT I {’lNL FTÆR iLMff r 4f TÚIC- V'/fTifl r' /VL-'IT áuDI e/jp- 1 M 6. M'/MM Vpwoí, <?£ip ÉiDDUR > KéMíT H£ 5 TflKfl VA^JLLr ÍAM RLj; P'VR- Ú<' FÆR\ St'err- u R S tT| «-»i > 1M M úlÐf? L'« KAMJ- HLU.TI HLT. L'iK hnr\ /'r^ ruiNMr- nHfM + n °r+ Malmuc é k ■ 1 rlrnfl- 0IL| + VÆLfl ■ LBíCT r 1

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.