Lesbók Morgunblaðsins - 09.07.1978, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 09.07.1978, Blaðsíða 10
1. VERÐLAUN í ummælum dómnefndarinnar um verðlauna- gripina segir svo m.a.: 1. verðlaun. Ake Axelsson Svípjóð. Stóll úr tré og stáli: Stóllinn er léttur, einfaldur aö gerð og hlutföll góð. Smekkleg samsetning efnis og forms. Stálfjaðrirnar, sem festar eru utan á stólbakið og á framfætur stólsins að innan- veröu, gera sætiö sveigjanlegt og fjaöurmagn- að. Stóllinn pykir bjóða upp á nýstárlegar hugmyndir, sem hægt er að útfæra frekar. Dómnefndin bendir hins var é aö betur hefði fariö ef kanturinn fremst á setunni heföi sveigst niður á viö. 2. VERÐ- LAUN Höf. Thorbjörn Bekken Noregi. Stóll sem má hlaða og bekkur. Enda pótt ekki gæti nýjungar í pessari lausn kveður dómnefndin pennan stól gott dæmi um pað bezta sem fram- leitt er af slíkri gerð á Norðurlöndum. Form og hlutföll meö ágætum. Sætið pægilegt. Stólun- um má raða saman svo úr verði bekkur með pví að skrúfa armana af og hliðarnar saman. Þá pykir pað einnig kostur að hlaða má stólunum. Hulda Valtýsdöttir v Rœtt viö Hjalta Geir Kristjönsson um nýjar geröir húsgagna Hönnuður: Anders Söderberg Svípjóð. Litír og form. Frumleg tillaga aö skrautlegu skrifpúlti Sagt er skilið við hefðbundið form og fitjað upp á nýrri lausn. Skreytingin gerir pó miklar listrænar kröfur. Ef illa tekst til getur útkoman orðið hörmuleg. Borðinu er ekki ætlað að standa viö vegg. Viö paö má ýmist sitja við skriftir eða standa (og er pá stuðst við efri plötuna). Skápur opnast á hliðinni, litlar skúffur undir efri plötu. Plötunni sem setið er við má snúa upp og gerir pað skrifboröiö fyir- ferðarminna. í fram- leiðslu er ætlast til aö máluðu fletirnir verði úr plasti sem auðvelt er aö pvo. Þetta húsgagn gæti hentað bæöi á heimili og í afgreiðslu eða móttöku- sali. 3. VERÐLAUN Síðastliðið haust var efnt til norrænnar hugmyndasamkeppni um nýjar gerðir húsgagna á vegum samtaka húsgagna- framleiðenda á Norðurlöndum, en þessi samtök hafa oft áöur staðiö að slíkri samkeppni. Tilgangurinn með henni er aö hvetja fagmenn í þessarri grein til nýsköpunar og styrkja stöðu iðngreinarinnar í heimaland- inu og á útflutningsmörkuðum. Auk þess er. henni ætlað að stuðla að betri samvinnu milli framleiðenda og hönnuöa og sýna þá þróun sem á sér stað innan greinarinnar. Aöalstarf samtakanna er fólglö í árlegri húsgagnasýningu sem haldin hefur veriö í maímánuði í Kaupmannahöfn, þar sem sýnd hafa veriö húsgögn framleidd á Norðurlöndum. En tvö undanfarin ár hefur einnig veriö á þessari sýningu ein alþjóðleg deild. íslendingar hafa oft tekiö þátt í þessum sýningum en geröust aöilar að samtökun- um fyrir þremur árum. Á vegum samtakanna fara einnig fram markaðsrannsóknir víða um heim. Boðiö var til samkeppninnar í febrúar 1977 en dómnefnd lauk störfum í apríl 1978. Þau húsgögn, sem verölaun hlutu og viöurkenningu voru síöan sýnd á húsgagnasýningu samtakanna í „Bella Centret" í Kaupmannahöfn í maí síðast- liðnum. Hjalti Geir Kristjánsson átti sæti í dómnefndinni af íslands hálfu en hana skipuöu fulltrúar frá ölium Noröurlöndun- um bæði framleiöendur og hönnuðir. Hjalti Geir var beðinn að segja svolítiö nánar frá þessarri samkeppni ,enda full ástæöa til aö vekja athygli íslenskra aðila á þessarri starfsemi. „í útboði sínu lagöi dómnefndin sér- staka áherzlu á formsköpun og notagildi," sagöi Hjalti Geir. „Auk þess var til þess mælst að tekið væri tillit til og komið til móts við þarfir markaöarins á hverjum tíma. Að mati dómnefndarinnar þurftu tillög-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.