Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1978, Blaðsíða 3
2 ð mðti
21900
Ekki hefur heimavinnandi hús-
mæðrum verið hampað mjög á
undanförnum árum og nú á líka að
fara að refsa Þeim og á ég par við
skattalögin nýju, sem allir keppast
við að lofa og prísa. Ekki er ég neinn
reikningshaus, en mér skilst, að
framvegis veröi skattarnir hærri, par
sem aðeins annað hjónanna vinnur
fyrir tekjunum heldur en ef pau
gerðu pað bæði. Þarna er e.t.v. ver'ið
að gefa undir fótinn peirri framtíöar-
stefnu, að báöir foreldrarnir sinni
uppeldishlutverkinu jafnt vinni t.d.
aöeins hálfan daginn hvort og séu
heima hjá börnunum til skiptis.
Ekkert er nema gott eitt um betta að
segja. En svo er margt sinniö sem
skinnið og flestir vilja fá aö haga
verkaskiptingunni á heimilinu eftir
eigin geðpótta. í raunveruleikanum
eru ennpá til konur, sem vilja gjarna
og langar jafnvel til að sinna „hinu
hefðbundna" húsmóður- og móður-
hlutverki á heimilinu a.m.k. á meöan
börnin eru ung. Þessu tel ég að verið
sé að refsa meö nýju skattalögunum
og Þessar konur sé veriö að reka út
á vinnumarkaðinn. Sama má segja
um Þá karla, sem vilja taka aö sér
föður- og húsföðurhlutverk og vinna
einungis innan veggja heimilisins.
Skrýtið Þótti mér að heyra mæta
konu láta Þau orö falla í útvarpser-
indi um þessi mál, aö ekki væri
nema sanngjarnt, að hver einstakl-
ingur ynni fyrir sér. Ég get ekki tekið
Þessi orð öðruvísi en að hennar mati
hafi heimavinnandi húsmæður aldrei
unniö fyrir sér. Barnagæzla og
uppeldi, matartilbúningur, skúring-
ar, saumaskapur, hjúkrun, hiröing
garða, dýra og blóma og ótal margt
annað er sem sé ekki talin vinna, ef
húsmóðir vinnur Þetta inni á heimil-
inu. Afturámóti ef fengin er „kona“
til að taka til eða gera eitthvað annað
á öðru heimili en sínu eigin Þá telst
Það vinna. Þess vegna hljóta Þær
húsmæöur, sem verða „konur“ hvor
hjá annarri loksins að vera farnar að
vinna fyrir sér. Kannski Þetta sé ein
lausnin?
Störf húsmæðra skyldi engin
vanmeta og Þó aö Þau séu mun
auðveldari nú á seinni árum með
tilkomu véla og allskonar hjálpar-
miðla, Þá vinnast Þau ekki af sjálfu
sér, Þó að einhverjir álíti Það
kannski.
Mitt álit er Þaö, aö Kvennadagur-
inn, 24. október 1975 hafi í rauninni
verið mestur sigurdagur húsmæðra
hér á landi. Verka-, iðnaðar- og
margar aðrar konur höföu margsinn-
is gert verkfall, en nú gerðu hús-
mæöur líka almennt verkfall í fyrsta
skipti í sögunni. Þær minntu ræki-
lega á sig á vinnustöðum sínum,
heimilunum, Þar sem verk Þeirra
hafa alla tíð verið talin sjálfsögð og
Þær „áttu“ daginn, Þó að Þær heföu
ekki hátt út á viö fremur venju. Ég
veit sönnur á Því, að karlar, sem um
tugi ára höfðu gengið fyrirhafnar- og
hugsunarlaust að velbúnu kvöldmat-
arborði gripu nú í tómt. Sumir höfðu
engin önnur ráð en bjóöa frúnni út
aö borða Þangað sem matreiðslu-
menn, Þjónar og uppÞvottafólk
vinnur fyrir sér. Aðrir tóku sig til og
bjuggu til fínasta mat, lögðu fagur-
lega á borð og Þvoöu upp á eftir.
Þarna vann margur karlinn prekvirki
að eigin dómi. En ætli allir hafi gert
sér grein fyrir pví, að petta var
aðeins 2ja klst. vinna á móti Þeim
21900 klukkustundum, sem eigin-
konan haföi eytt í að annast kvöld-
matinn á undanförnum 30 árum?
Þegar einhver talar um sjúkling og
bætir viö: „Viö veröum aö biöja fyrir
honum“, fer oft djúp þögn á eftir. Aö
baki hennar getur okkur grunaö mis-
munandi hugsanir. Sumir telja aö viö,
sem lifum á þessum „upplýstu" tímum,
getum ekki trúaö á mátt bænar. Aörir
þora aö biöja í fullu trúnaöartrausti, en
eru feimnir viö aö tala um þaö. Og enn
aðrir segja aftur á móti hreinskilnislega
frá því, aö þeir séu í hópi biöjandi
manna.
Gagnar aö biðja? Hefur bænin
þýöingu fyrir þann, sem biður, eöa hinn
sem beöið er fyrir? Getum við treyst á
bænheyrslu? Fyrir mann, sem á trúar-
vissu, eru svona spurningar óþarfar, en
fyrir efasemdamanninn eöa leitandann
eru þær eölilegar. Við erum alin upp viö
aö efast um þaö, sem viö getum ekki
veitt viötöku með skilningarvitum okkar
eöa sannað meö hugsunum okkar. Aö
segja, aö trú og vit eigi heima sitt á
hvoru sviöi og því óháö hvort ööru, leysir
ekki neinn vanda.
Til eru margs konar bænir, en jafnvel
sama bænin er skilin á mismunandi hátt
af næsta ólíkum mönnum. Ef þér virðist
bæn vera oröaromsa ein, þá skaltu hafa
í huga, aö orö, sem þér eru einskis viröi,
geta veriö býsna innihaldsrík fyrir
náunga þinn. Ef þér finnst orðin í
arfgengu bænunum daufleg, þá láttu
ekki fram hjá þér fara, að einmitt þaö
arfgenga, þaö sem stenzt, getur veitt
ÍRAUN
0G VERII
mönnum öryggi. Því biöjum viö stööugt
„Faöir vor“. Ásamt gömlu bænunum
eigum viö aörar nýjar, þar sem orðin eru
miöuö viö vandamál okkar tíma.
Innilegustu bænirnar veröa þær, sem
viö biöjum meö okkar eigin oröum, þar
eö þær eru orðnar til fyrir heitustu óskir
okkar. Bæn veitir miklar upplýsingar um
sjálfan biöjandann. Hún er eins og
stjörnuhrap, sem slitnað hefur frá
móöurstjörnunni, sem í þessu sambandi
er sjálf mannssálin.
Maður, sem ekki telur sig trúhneigö-
an, hefur líka, er mest lá viö, beðið
bænar. Vera má, aö hann sjálfur hafi
furöaö sig á því, aö hann hafi ákallaö
æöri máttarvöld, sem skynsemi hans
hefur meö öllu neitaö aö til væru.
Aö biöja hefur ekki aöeins í sér fólgið
aö mynda nokkur orö og ávarpa Guö.
Aö biöja felur þaö í sér umfram allt aö
éiga auömjúkan hug, sem skapar oröin.
Þetta er kallaö á máli Biblíunnar aö biöja
í Jesú nafni. í bæn verðum viö alltaf aö
vera reiöubúin aö enda með þessum
oröum „veröi þinn vilji“. Þaö er þessi
krafa um auömýkt, sem getur gert okkur
svo erfitt fyrir aö biöja.
j innilegustu bænum okkar fyrir öörum
finnum viö til fúsleika aö taka á okkur
eitthvaö af þjáningum þeirra, ef aöeins
Guö vill hjálpa þeim. Sá möguleiki er
fyrir hendi, aö þeim verði hjálpaö fyrir
þaö eitt, aö þeir vita, aö til eru aðrir, sem
biöja fyrir þeim, sýna þeim fórnfýsi og
hugsa til þeirra.
Svo langt getum við seilzt eftir leiðum
skynseminnar til aö skýra bænina. Allt,
sem gerist umfram þetta fyrir bæn,
veröur mörgum mönnum persónuleg
trúarspurning, sem ekki á að veröa
7. þáttureftir
Margaret
Hai kola
takmark frekari greinargeröar. Öörum
finnst þaö aftur á móti eðlilegt að láta
hugann kafa dýpra varöandi spurning-
arnar um bænheyrslu.
Eins og þarf rétt hugarfar til þess aö
geta sent bæn til Guös, er rétt hugarfar
einnig mikilvægt til þess aö geta veitt
svari Guðs viötöku. Það getur veriö erfitt
aö skilja svariö, bænheyrsluna, sakir
þess aö margsinnis fáum við annaö en
það, sem viö báðum um. — Þegar ég
baö um, aö ég yröi leyst frá byrðum
mínum, hlaut ég í staðinn kraft til þess
að bera þær. Þegar ég bað um aukinn
viögang, fékk ég í staðinn ánægjuna af
því aö vera án hans. Ég veit, aö þetta
verður ekki sannaö sem bænheyrsla, en
maöur fær upplifað þaö sem bæn-
heyrslu.
Bænin er beinasta leiöin til Guös.
Trúin er ekki biðstöö miöja vega til
þekkingar.
Vissa er þyngri á metunum en
margslunginn efi.