Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1978, Blaðsíða 5
tengdir þeim eöa skyldir, hafa vaöiö
uppi. Þó er hvort tveggja, aö vestur-
þýzku hryöjuverkahóparnir munu tölu-
vert fámennari en Rauöu herdeildirnar
og hafa ekki látiö jafnmikiö aö sér
kveöa.
Þaö er svo sem ekki undariegt, að
meira er um hryðjuverk og pólitísk
örþrifaráö yfirleitt á ítalíu en í öörum
Evrópuríkjum. Þar hefur mörgu fariö
hnignandi hin síöari ár, efnahagur hefur
lækkaö svo, aö þúsundir, og tugþús-
undir manna, ganga jafnan atvinnulaus-
ir. Þaö dugir mönnum ekki lengur aö
mennta sig, þaö eykur ekki atvinnu-
möguleika þeirra nema síður sé.
Æskumenn standa uppi atvinnulausir
aö loknu löngu námi; þeirra er ekki þörf
í þjóöfélaginu. Viö þetta bætist flóttinn
úr sveitunum á mölina; hann hefur
stóraukizt frá stríöslokum á ítalíu eins
og í fjölmörgum öðrum iönríkjum; og
loks þaö aö fornar dyggðir eru á förum
og hafa verið um nokkurt skeiö, trú fer
hnignandi og fjölskyldubönd rofna, svo
aö nokkuö sédnefnt. En allt þetta
veldur því, að borgir fyllast rótlausu
fólki, fólki sem á fárra eöa engra kosta
völ og unir illa hlutskipti sínú. Þaö er
óánægt meö yfirvöld, sem oft hafa
reynzt næsta duglítil og viljalítil aö
ráöast aö rótum vandans. Þaö er því
engin furöa, aö oft kemur til ofbeldis.
ftalskur félagsfræöingur nokkur hefur
látiö svo ummælt, aö „við ítalir
umberum ofbeldi lengi. Þaö má mikiö
ganga á til aö okkur -ofbjóöi. Auk þes
er þrjózka viö yfirvöld landlæg hér,
einkum og sér í lagi duglítil yfirvöld...“
Árið 1968 þótti mörgum ungum
ítölum sem bregöa mundi til betri tíöar
innan skamms; þá voru háskólanemar
í uppreisn víöa um Evrópu og Bandarík-
in og geröu sig líklega til byltingar af
einhverju tagi. „Viö bundum geysilegar
vonir viö atburöina 1968“ sagöi ítölsk
stúlka stuöningsmaöur Rauöu herdeil-
danna, ekki alls fyrir löngu. „Viö biöum
þess, og væntum þess, aö komm-
únistaflokkurinn hér, flokkurinn okkar,
legðist á sveifina meö stúdentum —
meö byltingunni —. En þaö fór nú ööru
vísi, eins og alkunna er. Flokkurinn
gekk í lið með afturhaldinu". Upp úr
þessum vonbrigöum hneigöist margur
ungur byltingarsinni til ofbeldis. Nærri
lætur, aö 100 hryöjuverkahópar hafi
verið stofnaðir á ítalíu frá því 1968. En
Rauðu herdeildirnar hafa veriö bezt
skipulagöar þeirra allra, og því orðiö
öflugastar.
„Fordæmi Kúbumanna
dugir ekki hér“
Þaö var sem fyrr sagöi Renato
Curcio, sem stofnaöi Rauöu herdeild-
irnar og hefur veriö einn helzti leiötogi
þeirra. Hann er nú fyrir rétti í Tórínó
ásamt meö fjórtán félögum sínum og
þeir sakaöir um hermdarverk meö
vopnum. Renato Curcio fæddist utan
hjónabands, var sonur Renato Zampa
bróöur Luigi Zampa kvikmyndaleik-
stjóra. Yolanda móðir hans var þerna.
Hún ól Renato upp í guösótta og góöum
siöum eins og áöur sagöi. Sá maöur
sem Renato leit mest upp til í æ$ku
var frændi hans, Armando aö nafni,
verkamaöur hjá Fiat og féll í bardaga
viö fasista rétt fyrir stríðslok. „Ég unni
honum eins og hann heföi verið faöir
minn“ ritaði Curcio síðar. „Og síðar tók
ég upp vopnið þar sem hann missti þaö
er fasistar myrtu hann...“ „Áriö 1962
innritaðist Curcio í háskóiann í Trento.
Þar sökkti hann sér niöur í tilvistarheim-
speki, existentíalisma. Á stjórnmálum
haföi hann hverfandi áhuga, aö því er
gamlir skólafélagar hans segja.
Áriö 1969 gekk Curcio aö eiga
Margherita nokkra Cagoi, dóttur ríks
kaupmanns í Trento, og voru þau gefin
saman viö hátíðlega athöfn aö kaþólsk-
um siö. Þau fluttust tii Mílanó og settust
þar upp í lítilli íbúö; og leið nú aö því,
aö Curcio tæki aö blanda sér í
stjórnmálin. Um þetta leyti var oröiö
mikiö umrót á ítalíu eins og reyndar í
velflestum ríkjum Evrópu. Þaö sveif
róttækur andi yfir vötnunum og þau
Curcio-hjónin hrifust meö. Curciö tók
aö kynna sér róttæk fræði og sökkti sér
niöur í rit þeirra Marx, Leníns og Maós
formanns. í nóvember áriö 1969 komu
þeir 70 ungir marxistar saman til fundar
í feröamannabænum Chiavari á Rivier-
unni og „lögöu drög aö framtíöarskipan
þjóöfélags á ítalíu". Curcio spáöi því þá
þegar, aö byltingin yrði seinunnin á
ítalíu. „Viö getum ekki tekiö okkur
Kúbumenn til fyrirmyndar", sagöi hann.
„Fordæmi þeirra dugir ekki hér. Okkur
er nær að læra af Kínverjum. Hér er
engin leiö aö hrinda nýrri þjóöfélags-
skipan í framkvæmd á tveim árum. En
þaö er vel hugsanlegt á 40 árum, — ef
viö látum ekki deigan síga“. Hann lagöi
líka áherziu á þaö, aö ofbeldi væri
sjálfsagt í byitingunni, þótt ekki væri
nema af því aö núverandi þjóöfélags-
ástand væri ofbeldiskennt í eðli sínu...
Þegar kom fram á áriö 1972 voru þau
Curcio-hjón farin aö efna til sprenginga,
skotárása og bankarána málstaö sínum
í Milanó, þar sem þau héldu iönrekanda
nokkrum föngnum, og sló í bardaga.
Mara kona Renatos féll í skothríöinni,
en hann komst sjálfur undan í þaö sinn.
Hálfu ári seinna króaöi lögreglan hann
þó af aftur viö svipaðar aöstæöur, og
í þaö sinn varö honum ekki undankomu
auöiö. Gaf hann sig loks fram, kom út
úr fylgsni sínu meö hendur á lofti og
hrópaöi til lögreglunnar aö skjóta ekki,
hann gæfist upp. Upp frá því hefur hann
setiö samfleytt í fangelsi.
Hafði höndlað
allan sannleikann
Alberto Franceschini, sem fyrr var
getiö, fæddist og ólst upp í Reggio
Emilia. Þaö er 160 þúsund manna borg
skammt frá Bologna, og hefur lengi
veriö mikiö vígi kommúnista. Enda eru
einir átta framámenn í Rauðu herdeild-
unum þaöan komnir. Alberto
Franceschini var af staöföstum
kommúnistum kominn, en sneri
snemma baki viö kommúnistaflokki
ítalíu; hann taldi aö flokkurinn væri
búinn aö stinga byltingarhugsjóninni
undir stól fyrir fullt og allt og væri
honum til einskis treystandi lengur. Áriö
1969 stofnaöi Franceschini sinn eigin
byltingarhóp, og var sá nefndur „íbúð-
arflokkurinn“ af því, aö félagar hittust
jafnan heima í íbúö eins úrhópnum.
Franceschini komst fljótlega í kynni viö
Curcio og hans kumpána í Mílanó og
runnu flokkarnir svo saman. Áriö 1974
efndu Rauðu herdeildirnar til nokkurra
árása og var sú helzt þeirra er
Þessi féll í Genúa, en stundum er látiö duga aö skjóta í
fæturna á fólki. í rööum Rauöu hersveitanna er fólk, sem
nærist á voöaverkum. Um raunverulegar hugsjónir þeirra
er minna vitað.
til tramdráttar og var þá skammt aö
bíöa þess aö drægi til frekari tíöinda.
Ariö 1974 var Renato handtekinn.
Uppljóstrari nokkur haföi sagt til hans.
Hann sat í fangelsi um hríö en áriö eftir
réðst kona hans, Mara, og nokkrir
menn meö henni inn í fangelsiö, Monte
Ferrato-fangelsi, þar sem hann sat, og
komst hann brött meö þeim. En í júní
sama ár, 1975, kom lögreglan að þeim
hjónum og félögum þeirra í húsi nokkru
herdeildarmenn rændu Mario Sossi,
saksóknara í Genúa, og settu síöan
„Rétt“ yfir honum. Héldu þeir Sossi
föngnum í rúman mánuö. En í septem-
ber 1974 var Franceschini handtekinn,
og bar Sossi kennsl á hann. Heur
Franceschini setið í haldi síöan.
Einir sjö ungir menn fylgdu
Franceschini frá Reggio. Meöal þeirra
voru Tonino Paroli og Prospero Gallin-
Framhald á bls. 13