Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1978, Blaðsíða 4
ÍTALlA
Aldo Moro í prísund-
inni. Eftir dauöa hans
er hryöjuverkamönn-
um Ijóst, aö hvergi
verður eftir gefiö.
Hermdarverkamenn hafa látiö mikiö
og víða aö sér kveöa þaö sem af er
Þessum áratug. En sjaldan eöa ekki
hefur jafnfáum tekizt að valda jafn-
miklum usla og ugg og Rauðu
herdeildunum svonefndu, sem vaöiö
hafa uppi á Ítalíu undanfarin ár,
einkum í stórborgum, og frœgastar
urðu af pví aö rœna Aldo Moro, fyrrum
forsœtisráöherra, og héldu honum
föngnum mánuöum saman en
„dæmdu“ hann síðan I „alpýðurétti“
og „líflétu".
Þaö eru tæpast fleiri en 300 eða 400
harösvíraöir ofbeldisseggir í Rauöu
herdeildunum. En petta er harösnúinn
hópur. Því hefur hann valdiö miklu
meira, og áhrif hans oröiö mun
víötækari, en ætla mætti af félagatöl-
Um Rauðu
herdeildirnard
Ítalíu,
sem orðið hafa
alger landplöga
og nokkra þð
einstaklinga^sem
hœstberíþeim
samtökum
RÓTGRÓIÐ HATUR Á „KERFINU"
gerir hryðjuverkamönnum auðvelt um vik
' y 'J|
> *,'M
WwWi
ANDLiT OFBELDISiNS
Alberto
Franceschini
Renato Curcio til vinstri og félagar hane
Paolo Maurizio úr hryöjuverkunum á bak viö láe og slá í
Ferrari Tórinó.
Alfredo
Bonavita
Paola
Besuschio
unni. Þaö er yfirlýst ætlun „herdeild-
anna“ að efna til „öreigabyltingar“.
Þetta kann aö viröast barnalegt, og
ótrúlegt veröur aö teljast aö þær komi
Þeirri hugsjón sinni nokkurn tíma í
framkvæmd. En hitt er pó Ijóst, að
Þeim hefur tekizt að afla málstaö
sínum Þó nokkurrar samúðar meöal
alÞýöu manna, Þrátt fyrir Þaö að
meöölin séu hroöaleg — mannrán,
limlestingar og morð. Og herdeildirn-
ar hafa fram undir Þetta komizt upp
með hryöjuverkin; pær hafa leynzt og
látiö til skarar skríöa Þegar minnst
varði og lögreglu og her sjaldan eöa
ekki tekizt að koma vörnum viö pótt
Þau hefóu mikinn viöbúnaö.
Þaö er mikið búiö aö rita og ræöa
um orsakirnar fyrir tilurö Rauóu
herdeildanna, ástæöurnar til Þess aó
Þjóöfélög í lýóræöisríkjum „geta af
sér“ hryójuverkamenn og -hópa. Hins
vegar hefur tiltölulega lítið veriö vitaö
um hryöjuverkamenn sjálfa. Það er
nokkurn veginn Ijóst, aó félagarnir í
Rauóu herdeildunum hyggjast bylta
ríkjandi þjóófélagsskipan ð Ítalíu, og
stofna par „kommúnískt samfélag".
Allt er Þó fremur óljóst um pá
samfélagsskipan. En í samantektinni
hér á eftir freista blaöamenn News-
week Þess aó gera sér og lesendum
nokkra grein fyrir félögunum í Rauóu
herdeildunum og fyrirætlunum Þeirra.
★ ★ ★
Alinn upp við
kúgun og ótta
Félagarnir í Rauöu herdeildunum eru
vitaskuld af ýmsum toga, og uppaldir viö
ýmislegar aöstæöur. Flestallir hafa þeir þó
alizt upp viö áhrifavald annars tveggja
kaþólsku kirkjunnar eða kommúnista-
flokksins; en þessar stofnanir tvær eru
einhverjar hinar kredduföstustu á ítalíu og
jafnframt einhverjar hinar öflugustu.
Sumir eiga til kommúnista aö telja
nokkra ættliöi fram. Til dæmis aö nefna
Alberto Franceschini, sem er fæddur og
uppalinn í Reggio Emilia á Noröurítalíu.
Þar hefur löngum verið eitt höfuövígi
kommúnista. Franceschini komst reyndar
líka ungur undir hendur kaþólíkka; hann
lenti á munaðarleysingjahæli hjá nunnu-
reglu nokkurri, en þar tíökuöust uppeldis-
aöferöir líkar því sem geröist á miðöldum,
nunnurnar byggöu stjórn sína á kúgun og
ótta og er hætt viö því aö uppeldisaöferöir
þeirra hafi haft nokkuð önnur áhrif á
marga skjólstæðinga þeirra en ætlunin
var.
Aörir herdeildarmenn svo sem Renato
Curcio, sá er stofnaöi deildirnar, ólust upp
viö „sanna og rétta" kaþólsku alla tíö, eru
komnir af íhaldssömum kaþólikkum langt
fram í ættir, „eru sjálfir trúhneigöir menn
í raun og veru og stunda stjórnmál af
sama ofstækinu og trúna; þetta eru
ofsatrúarmenn hvaöa boðskap sem þeir
aöhyllast", eins og Franco Ferrarotti,
félagsfræðiprófessor í Trento og fyrrum
kennari Curcios, komst eitt sinn aö oröi.
Enn aörir hafa sloppið aö mestu viö
vald kirkjunnar, alizt hins vegar upp viö
byltingarhyggju en eru löngu orönir
uppgefnir á kommúnistaflokknum, sem
þeim þyklr hafa linazt mjög í baráttunni
meö árunum, orönir vonlausir um þaö aö
hann muni nokkurn tíma bylta þjóöfélag-
inu, og hafa þess vegna slegizt í hiö „eina
sanna“ byltingarlið, Rauöu herdeildirnar.
Marghliða hnignun
Þeim féiögum í Rauöu herdeildunum
hefur lánazt aö valda þvílíkum usla og
ugg á ítalíu á undanförnum árum aö
ekki eru dæmi annars eins annars
staöar í Evrópu. Þaö væri þá helzt í
Vestur-Þýzkalandi, þar sem Baad-
er-Meinhofmenn, og ýmsir hópar
©