Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1978, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1978, Blaðsíða 14
Hvers eiga lagræn verk að gjalda? Ég hefi aldrei veriö fullkomlega sáttur viö gagnrýnendur og aðra, sem fjalla um músik, hversu hið hefðbundna mat þeirra á sígíldum tónverkum (hljómsveitaverkum) er einstrengislegt. Þaö virðist að miklum hluta miðað einhliða við Þá kunnáttusemi og hugkvæmi, sem fram kemur í byggingu tónverka, ásamt fjölbreytilegri úrvinnslu á Þemum, sem oft eru lítiö stássleg. Miklu síður, eða alls ekki, míðast matið við hitt, sem fáum einum er gefið, hina heilögu glóð, sem birtist í Þemum og melódíum, sem oft eru listaverk út af fyrir sig. í samræmi við Þetta er svo, að Það er Því líkast, aö ýmsum atvinnumönnum og mörgum áhuga- mönnum um músik, sé oft beinlínis í nöp viö tónverk, Þar sem fallegar melódíur og Þemu eru uppistaða verksins. Ef verk er lagrænt, Þó að um klassiskt verk sé aö ræða, er nánast eins og Þeir verði gripnir hræðslu og dragi pá við sig aö fara um slík verk viðurkenningarorðum, nota jafnvel um Þau niðrandi orð. Mér eru til dæmis í minni orð, sem músikgagn- rýnandi dagblaðsins Tímans hafði um tónleika Sinfóníuhljómsveitarinnar fyrir nokkrum árum. í gagnrýni sinni klikkti hann út með Því að segja: „Postulínshundur kvöldsins var píanókonsert nr. 2 eftir Rachmaninoff“. En Þessi konsert er, eins og allir músikunnendur vita, meðal allra vinsælustu sígildra rómantískra verka, en er mjög lagrænn og Því aðgengilegur öllum almenningi. Af Því, sem hér hefur verið sagt leiðir svo að flest Þau verk sem mest er haldið að fólki, eru meira og minna óaðgengileg fyrir allan Þorra manna og Þá ekki síst unga fólkið, en Þetta er ákaflega óheppilegt fyrir okkar unga músiklíf og á sjálfsagt sinn Þátt í áberandi óvinsældum æðri tónlistar. Heppilegra heföi verið Þegar pessi músik hélt innreið sína, með útvarpi og síðar sinfóníusveit, að byrjað hefði verið á byrjuninni, ef svo mætti segja, með Því að gefa meiri gaum lagrænu verkunum. Kannski er enn tími til aö bæta úr Þessu? Nú má enginn halda að með lagrænum verkum eigi ég viö svokallaða hljómskálamúsik, marsa og Þess háttar músik. Nei, hér á ég eingöngu viö sígilda músik, en aö mestu svokölluð rómantísk, klassisk verk. Ég t.d. við áðurnefndan píanókonsert. Ég á við samskonar verk rómantísku tónskáldanna, Schu- manns, Chopins (nr. 1.), Tchaikowskys (nr. 1) og Griegs. Ég á við sinfóníur Schuberts (2 síðustu) og Tchaikowskys (3 síðustu), ég á við fiðlukonserta Mendelsohns og Tchaikowskys og loks á ég framar öllu öðru við fjölmörg meiriháttar verk Beethovens, svo sem 3., 5. og 7. sinfóníurnar, 5. píanókon- sertinn, fiðlukonsertinn o.m.m.fl. Ég set Þessa upptalningu hér, svo að ekki fari á milli mála um hvað ég er að tala. Ég held að einmitt músik af pessu tagi geti líka verið lykillinn aö annarri klassik, Þar sem Þá á annað borð dugar nokkur lykill. Auk Þess nær Þessi upptalning yfir nokkur af yndislegustu verkum tónmenntanna. Mér hefur stundum flogið í hug hvort sumt af hinni strembnu, ólagrænu músik, væri í rauninni nokkuö annað en tilraunir til að bæta Það upp með eíntómri kunnáttusemi, sem guðsnáðin hafði látið á sér standa. Þessi músik gæti pví varla átt brýnt erindi við okkur, sem ekki höfum hæfileika til að meðtaka músik, sem einhverskonar stæröfræði- dæmi. Allir kannast við Þá áráttu margra Þeirra, sem fjalla um músik, að eigna henni möguleika til að bregða upp og sýna ýmiskonar myndir og túlka sundurleitustu atburði. Jafnvel tónskáldin sjálf, eiga hér hlut að máli. Alkunnar eru t.d. umsagnir tónskálda um Þau verk sín, er Þeir kenna við programmúsik. Þessa sama gætir oft í lýsingum á tónverkum í bókum og leikskrám, en einkum gætir Þess í dómum um músíkflutníng og væri freistandi að tilfæra sýnishorn úr dagblöðunum okkar. í Þessum skrifum má oft sjá hið furðulegasta orðskrúð. Ég hefi aldrei getað skilið hvernig á Þessum ósköpum stendur, en Þaö er eins og ýmsum finnist meira en lítið á skorta í músikinni, ef hún er Þess ekki umkomin, að túlka Það, svo að skiljanlegt sé, sem einfaldasta lesmál, eða mynd, getur túlkað. Menn heimta að músikin skili einhverju pví.sem hægt er aö SKILJA. En Það gerir hún bara ekki. Músik er merkingarlaus og verður Því ekki SKILIN. Jón Þórarinsson, tónskáld, orðaði Þetta einu sinni svo skemmtilega: að með músik væri ekki svo mikið sem hægt á gera greinarmun á já og nei. Hvers vegna líka endilega að skiija alla skapaða hluti? Stefnir ekki öll nútímalist að pví, að sérhvert listaverk sé aðeins ÞAÐ SJÁLFT, en standi ekki fyrir eitthvað annað, og hver sem vill njóta geti nálgast Þaö á Þann hátt, sem hjarta hans kýs? „Á hjartað sinn eigin áfellisrétt?“ spyr Einar Bene- diktsson. Ætli hann hafi ekki farið nærri um pað, að margt af pví unaðslegasta, sem við lifum, eigi lítið skylt við rökfræði. Ef glitrar tár, ertu búinn að fá pað svar, sem músik getur gefið Þér best. Björn Steffensen. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu p 0* m I'1*0*1 Ffivr UR I'.vy £ICli 19. £ o <T a T b L h w S T6 C.- A R A K E K*ri i £ M L A L A X A u R e> R) A R 1 —v O 6. it 6. M Á \ S10 J> fc A P X N ro'Mu F A L L 1 d> •>+* F X L U KirP- *- R A N á. A T FIHLHI UfL £ l R ÞBJ ÓtK- A« V** A h k A ÁkCri k 'o U M i,no iin«* L 1 N T Cifuf- á T X T 'A V£J- INUTH A R M A K K Á R Kowe rJÆR N ’A L á. A T SlUD 7Tft A T b M R Á STÁM' A Ð A brnr-y UHCut K A R FtJóT- «£J Á N A A L D fí U N A íc'exi W/t T K Ct T 5 xvnet S mJ* - 0*0 0 & gwo 1 N&. A R A R K 1 H lii A L F A ÓTt r U á. á £Li>l- v,0- F K F ímút Í7Í* < N A IA K R Srtrfi nr.rr. U tA |«AKT- |A« - l'AMvr A ft T A R L £ Cl u Rl R H- R o L»vf 5 'o A R 'A L A 0. A SA T b F U R o TAM ^ ~ RflKt oc. $\/f\ L 1 9RA<il(L I F occ.- UR | H M C. - (FéPP- lá(K UfíPD U LéUt jl 7j^m W V • / veKuft. Mfít-S 'A E LO - StA£-B> I cí ft ° - DNÖI II1 II 1 1 1 1 Fé - 6.R- a \ 3c> AFCEk- my- Koío- uio a- u iv hemq r ó l- Hú tf\- Æ?fi ueRVf- fæRi 1 - H LT_. KiMlR 1 Weihiri, bM.©5 EHOIMC EwD/WÍ f/MOiR flFOC- o'Trt - t-víRt-l ine- £>\* T '15 '/LAP. KSiAA l. '/ k: - n r^s - HLcjri SfítfT. bi K? T 4ERT L .PAioSKt ÍMApaD CxALLU h> * Aí> iMÉLCUR V FÉLAC. T~p'NM / m a. R\F - 1 LEfíC P dniní; SlLh K*' opPt ZtJSKT ÍMA'oftb -r i u s fíTr m A Atc díín F«AIV) Tc>'AJM PR^ktíT- stór ~ ■ m £Kv/' ÚR/CU- M£T- I £> Rey-- L.'» •ír-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.