Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1978, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1978, Blaðsíða 4
Hugsun er til alls fyrst. Ekkert gerist í mannlífi nema hugsun fari á undan. Mestu stór- virki jaröar eiga upptök sín í hugum manna. Þeir reisa ekki hallir né stórhýsi án pess aö hafa fyrst meö innsæi skapaö pau í hug sér, eigi aðeins hiö ytra svipmót, heldur einnig alla skipan hið innra, hvert einasta herbergi frá grunni að efstu hæö. Svo er um öll önnur mannvirki, aö pau höföu borist mönnum í hugsýn, áöur en hendur manna tóku til aö smíöa pau. Horfðu bér nærl Lfttu á búslóðina í íbúö pinni, frá minnsta hlut til hins stærsta. Þeir eru geröir úr óteljandi jaröarefnum, sem hugir manna höföu fundiö aö hentug væru í smíðisgripi. Og hugir annarra manna bentu á, til hverra smíða Þeir væru hentugastir, hvaöa gripi væri bezt aö smíöa úr peim. Við ákvarðanir pessar kom sköpunar- hæfni mannshugans enn berlega í Ijós. Líttu á algengan hlut, t.d. stól. Þessi smíöisgripur stendur parna vegna pess, að í fornöld hug- kvæmdist einhverjum manni, aö hægt væri að gera hentugri sæti en trjádrumba og steina. Þá skapaðist stóllinn í hug hans og var smíðaöur síöan. Sú sköpun hefir orðiö langlíf, Því aö Þrátt fyrir óendanlega fjölbreytni í stólageró, eru allir stólar enn í dag, smíöaöir eftir hugmynd mannsins gamla um hentugt sæti. Líttu svo á annað, læsingarnar í dyrahurðunum. Þær eru upphaf- lega hugsmíð einhvers manns, sem uppi var fyrir óralöngu, og var orðinn leiöur á slagbröndum fyrir hurðum. í hug sé bjó hann tii betri læsingu. Þaö var skráin, og Þú átt fjölda af Þeim. Þú hefir Þ*r ekki einungis í öllum dyrahuröum Þín- um, heldur einnig í öllum skápum, skúffum og kössum, Þótt mismun- andi sé, en allt var Þetta upphaf- lega hugsmíð mannsins, sem fann upp skrána, Þetta mikla ÞarfaÞing. Og Þó er lykillinn langmerkileg- astur. Hann er svo merkilegur, aö hann er haföur sem tákn Þeirrar vizku, er opnaó getur dulheima náttúrunnar. Þessi dæmi eru aðeins tekin til aö sýna, aö hugir manna hafa upphaflega skapaö hvern hlut. Síöan smíöar mannshöndin gripinn úr einhverju efni. En hugur veröur aö stjórna höndunum, og hand- bragöiö fer mjög eftir listhæfni. En listin er líka hugsköpun, hún er aöeins breytileg eftir feguröar- skynjan mannsins. Þess vegna eru hlutir, sem eiga aö gegna sama hlutverki, mjög breytilegir og fer verögildi peirra Þá oft eftir smekk- vísi, Þótt notagildi sé hiö sama. Þegar Þú safnaðir aö Þér hús- munum Þínum, geröiróu Það af „ráónum hug“. Ekki var Það bein- línis gert vegna notagildis hlut- anna, heldur skapaöir Þú í hug pér mynd af íbúóinni, eins og hún átti aö vera, Þegar hver hlutur væri kominn á sinn staó. Þá studdist Þú við eigið fegurðarskyn hvernig hlutirnir færu bezt saman, svo aö Þeir gætu oröið augnayndi. Hugsköpun og fegurö verða alltaf að fara saman. Engin hugsmíö getur fullnægt manninum, nema hún hafi fegurð í sér fólgha. Vísindin segja, aö óteljandi kraft- bylgjur og ósýnisgeislar berist stöóugt utan úr geimnum Hil jarðarinnar. Fjöldi Þessara geisla fer í gegnum mannslíkamann, án pess aö hann verói Þeirra var. En örlítiö brot af öllu pessu aóstreymi skynjar hann Þó, og eru Þaö huggeislar eöa hugbylgjur, 'hug- skeyti eöa hugstraumar. Líkja mætti líkama mannsins viö sjónvarp. Taugakerfinu svipar til loftnetja Þeirra, sem henda útsend- ingar sjónvarpsins á lofti. Þaö er taugakerfið, sem skynjar hugbylgj- urnar og hugstraumana og sendir áfram til heilans, sem er hin allra margbrotnasta tölva, sem til er og hefir yffir aó ráöa 9000 milljónum fruma. Heilinn heyrir bæöi og sér, en Þessar geislanir eru orðlausar og hljóölausar eins og Þöglar myndir. Langt er nú síðan aö menn töluöu um Þær sem myndir og kölluóu hugmyndir eóa hugsýnir. Þessi

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.