Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1979, Page 9
Til vinstri: Málverk Kjarvals, Kona með barn á
armi, sem greinarhöfundur gerir að umtals-
efni. Til hægri: Jóhannes Kjarval við vinnu í
hafnarfjaröarhrauni. Ljósm. Kristján Magnús-
son.
stað þeirra er áöur voru þaktir bókum
og myndum.
Áöur hef ég minnst á, þegar Kjarval
vildi aö ég tæki heim með mér úr kofa
hans, myndina „Stúlka meö saltfisk“, og
var þaö fyrsta mynd sem prýddi okkar
nýju veggi. En hverfum nú aftur í
„himnasalinn “ í Sigtúni og aö heimsókn
minni þangaö.
Eftir að hafa notiö veitinganna og
spjallsins viö meistarann, bjóst ég til
feröar. Kjarval gengur þá aö málverka-
stafla, sem var upp viö einn vegginn og
tekur upp eina myndina. Hún var
strengd á blindramma, sem var á hjörum
um miöjuna. Var því myndflöturinn
samanbrotinn svo ekki varö séö hvers
konar mynd þetta var. Kjarval sagöi:
„ Taktu þessa góði í staöinn fyrir mynd-
irnar sem þú misstir. Ég kalla þessa
mynd „Kona meö barn á armi", ég vil aö
þú eigir hana“. Mér varö oröfall í fyrstu,
en tókst þó aö stama upp einhverju
þakklæti og labbaöi meö myndina heim
án þess aö líta á hana.
Fara má nærri um spenninginn þegar
breitt var úr myndinni, sem var ekkert
smáræöi, 92 sm á hæö og 165 sm á
lengd.
Viö fyrstu sýn blasir við augum svert-
ingjakona, auösjáanlega í miklu upp-
námi og snýr hún baki, rúnum ristu, aö
áhorfendum. Viö nánari athugun sést aö
hún heldur á samanhnipruöu barni á
vinstri handlegg; þann hægri teygir hún
frá sér, og leystist hann upp þegar
komið er framundir olnboga og rennur
saman viö bakgrunn myndarinnar. Þar
sem svertingjakonan teygir fram hand-
legginn myndar hann útlínur liggjandi
manns, á grúfu sem teygir svarta fætur
langleiöina eftir myndjaörinum neð-
anveröum. Bakgrunnur myndarinnar er í
bláum lit, markaöur margs konar form-
um býsna torráönum, sem ímyndunin
ein og frumhvati myndarinnar, geta leyst
úr og veröur síöar vikiö aö þeim
möguleika.
Allmörgum árum síöar, nánar tiltekiö
1971, eftir að viö hjónin vorum flutt til
Reykjavíkur, kom Kjarval eitt sinn heim
til okkar þeirra erinda að setja nafn sitt á
myndina „Stúika meö saltfisk“, en um
þaö haföi ég beöiö hann nokkrum
sinnum og var farinn að halda aö
meistarinn heföi gleymt því. í þetta sinn
kom hann uppábúinn og meö palettuna
og penslana í hendinni. Hann var lengi
að setja nafn sitt á myndina og talaöi viö
sjálfan sig á meðan um hvaö hann væri
nú oröinn skjálfhentur. Þegar því var
lokið snéri hann sér viö og þá blasir viö
honum myndin „kona meö barn á armi".
Hann snöggstansar, gengur svo nær og
gáir á undirskrift myndarinnar og segir:
„Hva, er þecsi mynd eftir mig? Og
mótíviö vill ekki vera á myndinni, — ég
hef aldrei séö mynd, þar sem mótívið vill
ekki vera á myndinni. “
Hann stóö lengi og virti myndina fyrir
sér, hallaöi til skiptis undir flatt, kvaddi
síöan og fór án þess að vilja þiggja
nokkrar veitingar, og aö því er virtist,
dálítiö „deprímeraður“ eins og myndin
heföi vakið innra meö honum óþægileg-
ar minningar eöa ógeöfelld hughrif.
ADIQAKTIFT LIF
„Lífiö er svo radíoaktíft núna, aö mér
finnst ég eiga hlut í glæpum sem
drýgöir eru í Neskaupstað eða í
Kongó,“ sagöi Jóhannes Sveinsson
Kjarval viö Matthías Jóhannessen rit-
stjóra og skáld, einhvern tíma á sumr-
inu 1961, eftir því sem Matthías segir í
bók sinni um Kjarval og hann kallar
Kjarvalskver.
Aöspurður sagðist Matthías ekki vita
viö hvaö meisatarinn hefði átt, er hann
nefndi Neskaupstað í þessu sambandi,
sagðist ekki hafa spurt hann aö því, en
glæpirnir í Kongó voru á allra vitoröi.
Veturinn 1960—‘61 voru frásagnir af
hinu nýstofnaða svertingjaríki í Kongó
hlesta fréttaefni heimsblaðanna sem og
þeirra íslensku. Rifjaö var upp hvernig
Leopold annar Belgíukinungur hafði
stofnað þarna ríki eftir aö hann haföi
kostaö úr eigin vasa landkönnuöinn
Henry Stanley til að kanna þetta áöur
ókunna landsvæði. Ríki þetta hafði
Leopold konungur og síöan stjórn
Belgíu rekið sem einkafyrirtæki til
auösöfnunar en síöur hugsað um aö
mennta þá mörgu ættflokka er byggöu
landiö svo þeir yröu færir um aö taka
sjálfir við stjórn, ef til þess kynni aö
draga. Dregnar voru fram myndir af
Leopold konungi og birtar meö þessum
greinum.
Eftir miklar sviptingar, leynimakk og
svik var loks árið 1960 í júní stofnað
sjálfstætt lýöveldi, en þeir innfæddu
forystumenn reyndust þess ekki um-
komnir aö ráöa viö vandann sem fylgdi
vegsemdinni aö vera sjálfstætt ríki.
Fyrsti forsætisráðherra hins nýja ríkis
varö Patrice Lumumba, greindur og
duglegur ungur maður, sem baröist
fyrir því fyrst og fremst aö sameina hina
ýmsu ættflokka í eitt miðstýrt ríki. í
þessari baráttu sinni rakst hann brátt á
einkahagsmuni ættar- eöa kynþátta-
höfðingja, einkum átti hann í höggi viö
Tshombe forseta í Katangahéraöi, sem
nú er nefnt Shaba. Zaire heitir nú þar
sem áöur hét Kongó.
Deilur þær sem nú eru í þessum
héruöum eru eins konar framhald þeirra
deilna er brutust út þegar viö stofnun
ríkisins 1960.
Þeim lauk meö því Lumumba var
svikinn í hendur fjandmönnum sínum í
Katanga og þar var hann myrtur í
febrúar 1961. Eins og áöur sagöi fluttu
íslensk blöö þessar fréttir, oft feitletraö-
ar og innrammaðar.
í Morgunblaðinu 19. febrúar 1961, er
fjaliaö í heilli opnu um þessa atburöi og
fylgja 9 myndir. Ein þeirra sýnir
Lumumba í hlekkjum og undir henni er
þessi texti: „Flugmaöurinn, sem flutti
Lumumba til Katanga hinn 17. jan.
sagöi í viðtali við blað nokkurt í
Suöur-Afríku, aö fanganum heföi verið
svo harkalega misþyrmt á leiðinni aö
hann gæti ekki ímyndað sér, aö hann
hefði lifaö þaö af. Flugmaöurinn Jack
Dixon sagöi m.a.: „Þeir (þ.e. fanga-
veröirnir) rifu hvaö eftir annaö stórar
hárfiyksur af höföi hans og neyddu
hann síöan til aö eta þær...“
Ein af myndunum sem fylgdu grein
Morgunblaösins var af tveim konum og
undir henni stóö feitletrað: „Þessi mynd
sem sýnir takarmkalausa sorg, var tekin
í Leopoldville eftir aö fregnin um morö
Lumumba barst þangað. Til vinstri er
kona hans, Opanga Pauline, úrvinda af
harmi. Viö hliö hennar situr systir
hennar. Hiö nauðrakaöa höfuö er
sorgartákn ...“ í Þjóöviljanum sem út
kom 21. febr. birtist mynd á forsíöu og
undir henni stóð: „Ekkja Patrice
Lumumba Pauline syrgir mann sinn aö
afrískum sið meö ber brjóst og snoöiö
ár.“
Loks er aö geta myndar og greinar
sem birtist innrömmuö og feitletruö í
Morgunblaðinu 23. febrúar 1961 en þar
stóö: „Pauline Lumumba, hin 28 ára
gamla ekkja hins myrta fyrrverandi
fórsætisráöherra Kongó, Patrice
Lumumba, gekk ber niður að mitti eftir
götum Leopoldville daginn eftir aö
maöur hennar var myrtur til þess aö
sýna sorg sína. Meö henni gengu
rúmlega hundrað fylgjendur hins látna
manns hennar, konurnar berar niöur að
mitti og karlmennirnir meö drjúpandi
höfuö. Flokkurinn gekk frá húsi
Lumumba í blökkumannahverfinú og
bar tvo hvíta fána til aö sýna and-
stæöingum Lumumba aö tilgangurinn
meö göngu þessari, sem endaði viö
aöalstöövar (Sameinuöu þjóðanna) í
Leopoldville, væru friösamlegar. Fyrir
utan aöalstöðvarnar stóö flokkurinn
hljóöur á meöan Pauline Lumumba baö
um leyfi til þess aö fá aö hitta Rajeswár
Dayal, fulltrúa S.Þ., aö máli.
Asamt yngri bróöur manns síns
Albert og Joseph Lutula fyrrum land-
búnaöarráöherra og með tveggja ára
son sinn á handleggnum,
(leturbreyting mín Þ.Þ.) var henni leyft
aö komast framhjá Túnisbúum, sem
voru á verði fyrir utan bygginguna meö
vélbyssur að vopni. Berfætt og grátandi
gekk hún inn í lyftuna, sem flutti hana
upp á 6. hæö til skrifstofu Dayals. Þar
inni var hún tæpan klukkutíma og á eftir
skýröi Albert Lumumba frá því, aö hún
heföi beöiö S.Þ. um aöstoö til þess aö
fá lík manns síns flutt heim, þannig að
hann gæti fengið kristilega greftrun.
Pauline Lumumba er kaþólsk og
Lumumba var skírður í kaþólskri trú, en
gekk í bandarískan methodistaskóla.
Hann skipti sér aldrei mikiö af
trúmálum. Albert Lumumba sagöi aö
Dayal heföi lofaö frú Lumumba aöstoö
S.Þ. til þess aö fá lík manns hennar flutt
frá hinum óþekkta greftrunarstaö í
Katanga til Leopoldville.” Hér lýkur
hinum innrammaöa texta blaösins og
myndin sem fylgdi meö sýnir Pauline
þar sem hún fórnar upp höndunum í
örvæntingu og hjá henni stendur hinn
tveggja ára gamli sonur hennar.
Hér aö framan hef ég rakiö all
nákvæmlega fréttir þær og myndir sem
birtust í blööum um þessar mundir
vegna hugsanlegra áhrifa á Jóhannes
Framhald á bls. 10