Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1979, Blaðsíða 10
Radíöaktíft líf
■’ramhald af bls. 9.
<jarval, er hann málaði myndina „Kona
neð barn á armi“ eins og skýrt verður
rá hér á eftir.
í bók sinni um Jóhannes Kjarval lýsir
íöfundur, Thor Vilhjálmsson, vinnu-
;tofu meistarans og segir þar m.a.:
Vjða eru myndir af mönnum sem af
inhverjum ástæðum hafa sótt á hug-
inn, persónur úr viöburöum daganna
iöa gömul kynni... Á mörgum stöðum
iru greinar úr blööum veggfestar, Ijóð.
Jtundum gæti flogið í hugann, aö
nyndirnar og dagbiaöasnipsin væru til
>ess aö summa upp dægurmál sam-
élagsins hverju sinni."
Lýsingin er lengri þótt meira sé ekki
ilfært hér. Þegar ég kom til Reykjavíkur
i þeim árum eftir aö viö kynntumst,
:om ég alloft inn í vinnustofu hans í
Vusturstræti. Minnist ég vel blaöasnifs-
inna og veggföstu myndanna sem Thor
alar um. Dagblöö flæddu oft um öll
jólf, sem bent gat til þess aö Kjarval
ylgdist vel með því sem geröist í
•.ringum hann. Voriö 1961 heimsótti ég
lann í Austurstræti og þykist ég muna
>aö rétt, aö þaö hafi veriö „blaöasnifs-
meö fréttirnar frá Kongó og myndir
>aöan sem þá voru á veggjum vinnu-
itofunnar, aö minnsta kosti man ég
jreinilega eftir innrömmuöu greininni úr
áorgunblaöinu, sem tilfærð var hér aö
raman með myndinni af Pauline
.umumba þar sem hún teygir upp
lendurnar í örvæntingu.
Glæpirnir frá Kongó klingdu í eyrum
>g blöstu viö augum meistarans og
ukku smám saman til botns í viö-
væmri sálu hans svo hann telur sig
u'ga hlut aö þeim eftir því sem hann
agöi sjálfur og vitnaö er til hér aö
aman.
Tilfinningin um hlutdeild í glæpnum
etur oröiö aö nístandi kvöl í líkingu viö
ársaukann sem sandsteinkorniö
eldur skeldýrinu komist þaö innundir
kel þess. Bæöi fara þau eins aö,
stamaðurinn og skelin; þau losa sig viö
árindin meö því aö búa til perlur. Mörg
stperlan hefur oröiö til af þessum
rsökum, og þannig held ég aö myndin
kona meö barn á armi“ hafi oröiö til.
leö henni er listamaöurinn aö losa sig
ndan meösekt; losa sig viö hlutdeild-
ía í glæpnum og þar meö sársaukann
r sálinni og honum tekst þaö svo
jllkomlega aö nokkrum árum eftir aö
íyndin var máluð, kannaðist málarinn
kki viö sjálft mótíviö, eins og áöur var
agt. Meö þaö í huga sem sagt hefur
erið um hugsanlega kveikju aö mynd-
íni skulum viö viröa hana fyrir okkur.
í forgrunni myndarinnar blasir viö
vertingjakona í miklu uppnámi með
amanhniprað og skelfingu lostiö barn
vinstra armi, — hún snýr baki aö
horfendum. Hallinn sem er á konunni
g hinar hvítu eöa Ijósu línur sem hún
Imarkast af og eins og sveiflast í
ringum hana valda því aö áhorfandan-
m finnst hún á hraöri ferö útaf
íyndfletinum.
Hin þeldökka kona er meö
auörakaö höfuö, hvirfil og hnakka og
egrakrullur í vöngum. Hún er ber niður
ö mitti. Allt fer þetta saman viö þaö
em blööin sögöu um útlit og hegöun
'<kju Lumumba. Hún teygir frá sér
ægri handlegg. Neöri hluti hans
lyndar útlínur á baki og sitja/ida
ggjandi manns í rauöum buxum sem
;ygir dökkan fót sinn út í hægra horn
lyndarinnar, neðanverðrar. Framhand-
Framhaid á bls 14.
Bjarki Jóhannesson arkitekt og verkfræðingur skrifar um arkitektúr og umhverfi II. grein
: T
UPPRIIIVIOG M
BYGGIMLISTAR
Er íslenskt umhvarfi kalt og hráslaga-
legt? Æ fleiri íslendingar feröast nú til
útlanda, og Þaö fer ekki hjá Því, aö mörg
okkar spyrja Þessarar spurningar, eftír
að hafa virt fyrir sér gömul skrautleg
hús og gróin hlýleg hverfi Þar. Þegar
heim kemur, blasa svo viö okkur
kaldranaleg og óskipuleg steinhús, grátt
malbik meö æöandi ófreskjum og
óræktarblettir Þar á milli. Viö byrjum
e.t.v. aö afsaka okkur meö Því, aö viö
höfum svo lítinn trjágróður, en afsakanir
duga skammt til aö bæta umhverfiö. Viö
verðum einnig aö leita annarra skýringa.
Hafa arkitektar aö einhverju leyti
brugöist hlutverki sínu, eöa er skýringin
e.t.v. Þveröfug, aö Þeir hafi ekki fengiö
aö ráöa nógu miklu? Sennilega er Þetta
hvort tveggja rétt aö einhverju leyti. í
fyrri grein minni hér í Lesbókinni gat ég
lauslega um starfssvið og hlutverk
arkitekta. Þar nefndi ég, aö ekki vnru
allir sammála um Það, hvort arkitektúr
væri listgrein. Þegar aö er gáö, eru Þaö
Þó oftast menn, sem lítinn áhuga hafa á
mannlegu umhverfi, sem Þræta fyrir
Þaö. Á ferli mínum, bæöi sem verk-
fræöingur og arkitekt, hef ég t.d. Því
miður kynnst allt of mörgum verk-
fræöingum og tæknifræöingum, sem
eru mjög neikvæöir gagnvart jákvæöri
umhverfismótun og arkitektúr. En hvaöa
Mykerínus-, Kefrens- og Keopspýramýdarnir.
Eitt afyngri hotum Egypta, byggt um 100 f.Kr. á eyju f Nfl.