Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1979, Side 15

Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1979, Side 15
legar orsakir geösjúkdóma viröast jafn- flóknar og viökvæmar og þær efnabreyt- ingar, sem eru forsenda andlegrar heil- brigöi. Ólíklegt sýnist aö einföld lyfjagjöf geti nokkurn tíma læknað geðveiki á svipstundu. Samt virðast endorfínin gefa nýjar vonir. Þau geölyf, sem nú eru notuð, hamla gegn áhrifum dópamíns en lang- varandi notkun þeirra hefir ýmsar slæmar aukaverkanir í för meö sér. Meðal annars draga þau úr valdi manna á sjálfráöum hreyfingum og valda ósjálfráðum grettum. Enkefalín og endorfín viröast hamla gegn áhrifum dópamíns og noradrenalíns í heilanum meö mikilli nákvæmni. Því er þaö von manna aö efnasambönd hliðstæð þeim og öörum peptíöum er verka í þeim hlutum heilans sem geös- hræringar eiga sér staö, geri kleift aö hafa áhrif á starf heilans án þess aö raska jafnvægi hans, heldur styrkja þaö. En þó aö uppgötvun endorfínanna hafi mikið hagnýtt gildi og veki miklar vonir, eru þau okkur enn ein sönnun þess aö viö erum ekki þaö sem viö viljum vera iáta er viö miklumst af persónuleika okkar, heldur erum viö árangur fjölþættra efna- breytinga, sem hafa veriö milljónir ára aö þróast. Ef til vill starfar líkami okkar eins og hann gerir ekki aðeins vegna þess aö hvatberar í heilafrumunum halda þeim í eðlilegu starfi, heldur vegna þess aö endur fyrir löngu hafi þaö gerst í köldu hafi Devontímans aö forfeöur hringmunna ööluðust hæfileika til aö skynja, og ef til vili muna sársauka þannig aö þeir gátu látiö þaö ganga í arf til afkomenda sinna. Síöan hafi heilafrumur hringmunna, nag- dýra, prímata og loks frummanna smám saman fariö aö læra af sársauka og bregöast viö honum meö einhverjum vísi af tilfinningum, síöan minningum og loks hugsun þar til heilinn, sem við erum svo hreykin af, varð að því sem hann er nú. Þýtt og endursagt: Jón O. Edwald. Radíöaktíft líf Framhald af bls. 10 leggur konunnar eins og leysist upp eöa hverfur inn í bakgrunninn og kynja- myndir hans. Blár bakgrunnur myndar- innar breytist og sveiflast frá dökk- bláma næturhiminsins vinstra megin yfir í sólbjarta heiðríkju hægra megin. Allskonar kynjamyndir bera í þennan Ijósa himinn, ekki ósvipað og er f mörgum myndum Kjarvals, sem lætur áhorfendum eftir að ráöa í þær rúnir. Þar sýnist sitt hverjum. Sumir sjá þar ekkert nema tilviljunarkennda Ijósa bletti, en aðrir myndir og tákn, jafnvel svipmyndir úr sögu og af náttúrufari þessa landshluta, þarna inni í miöri Afríku. Viö efri jaðar myndarinnar, nær miðju, þykjast menn sjá vangamynd af síöskeggjuöum manni, með her- foringjahúfu á höfði eöa jafnvei kórónu. Þeir hinir sömu segja að vangasvipurinn og höfuöbúnaöurinn minni á alkunna mynd af Leopold 2. Belgíukonungi, sem muni hafa birst í íslenskum blööum þegar rifjuö var upp forsaga Kongóríkis í sambancji viö atburöina er þar geröust veturinn 1960—‘61. Framundan þess- um tignarmanni sjá þessir mynd- skyggnu menn stríösfák meö hringaöan makka, Ijósfextan og viö hann lagt beisli. Á milli gangvarans og hins tigna riddara er S-laga lína, tvöföld að hluta meö þverstriki sem minnir á $ eöa dollaramerki. Þegar komið er aö þeim hluta bakgrunnsins, sem framhandlegg- ur konunnar hverfur í veröa myndirnar margvíslegri, segja þessir skyggnu menn. Þeir segja, aö þar megi greina ASTRIKUR A GOÐABAKKA Eftir Goscinny og Uderzo. Birt í samráði við Fjölvaútgáfuna. ^ VORU PEIR A-Ð R1ÆLA ? A-DM/ELA ? UNDARLBOT! ÞE/R FARA EFFl ÚT í SJCÓD BARA TU AP MÆLA ___^ HNATTSTÖeuNA. HVA-Ðl—n SKYl DU ÞEIR VERA J / /K~' \ N AD BRUGÓA?^’ 1 ; EG VERÞ AV SEGJA, AP EG L/T ÞAÐ ^ MJÖG AL VAR L EáL/M AU6UM, A0 RúMVERJ AR SKUU VERA í SKÓ61NUM. ÞETTA ER .NÚ EtNU S/NN/ OKKAR SKÓ6HEL 6/ ! y VJD VERVUMAÐ T HALPA ALVARLE6T AUGA MEP ÞEIM, SJÓVRÍKUR! 2. 06 AUGLJOSLEGA GJALPA ÞEIM AU6A FYRIR AUGA A AU6ABRA6P/, AUGV/TAV! > / HE/LSU6ÆSL USTO-DIHNI J RÖMVERSKA V/RK/ AKVARÍU. r EG VARAÐ/ ÞIG VW ÞESSU, KAOS RINGULRE/0Í8US. GAULVERJAR ERU VJIU MENN 06 VJLJA ENGA MENN/NGU AP . LÆÞAST UM SKÓG/NN S/NN / ÞAP ER EKK! ÞE/RRA SKÓGURT PURKUS HROTÍBUS HUNDRA&S- HÓFP/R6I. ÞAO ER &Y66/NGAR- SVÆP/ GOÐA8AKKA H.F. V/LLI- -__MENN 06 SKÓ6AR TUHEYRA FORTÍPINNI. . ÞAP ER / ÞINUM VERKAHRINö! SKIÞANIR SESAÞS ! HERMENN Þ/N/R EIGA APSJA UM ^ LÖ66ÆSLU í GODABAKKAHVERFI.. EG ER HRÆDDUk' UH, AD PÚ VERD/R FYRSTAÐ EYÐA . ^XrAUl VERJUH*K MENNING/NHEfVj^ INNREIÐ SÍNA 06 V/D BVRJUM TAFAR- LAUSTME& EYP- J JN6U SKÓGA !y { ROLR6UR. 1 MA6UR, MECAN É6 BJNP Þ/G •5AMAN !^A MER ER SAMA Á HVAÞA TÍMA PA6S. EJVSJ'ALFURSE6/ \É6. BKK/ HRÆÞIST ..hu Þ'At A I . ' iLx I / L066/ESLU / GOOABAKK/FHí HVERF/! Ó.ALMÁTTUGUR JÚPP! MINH! VONLAUST! NEMA ÞÁ HELST SÍPLA NJETURr þEG ■ AR EN6JNN SÉR TH. EFu/ð \læoumst í KOLAMYÞKK!. j NE!,MER HEYR/STA OLLU ,A£> ÞAP SÉ RÉTTAO BYRJA... ER ÞESSUPA LOKID, L/FKN/ROj imiBfol skógardýr, hestshöfuö, asnahaus meö áberandi eyrum o.fl. o.fl. Alltaf sjá þeir eitthvað nýtt í hvert skifti sem myndin er skoðuö. Aö lokum er svo að minnast á fangamark málarans. Það er í hægra horni, ofan viö fót hins liggjandi manns, og er eiginlega á þrem hæöum. Efst kemur Jóh. meö áberandi punkti á eftir. Útaf þessum stöfum kemur svo ártaliö 1960. Þar fyrir neöan kemur S. meö vænum punkti og neöst stendur svo Kjarval skýrum stöfum. Rétt er aö vekja athygli á tíma- setningunni 1960. Verður ekkl séð hvort átt er viö áriö 1960 eöa veturinn 1960—‘61, sem telja verður þó líklegra, þar sem þessi mynd viröist hvorki hafa veriö á Noregssýningunni sumarið 1960 né heldur á Kjarvalssýningunni sem oþnuö var í Listamannaskálanum snemma í febrúar 1961. Áöur en skilist veröur við þessar hugleiðingar um sennilega kveikju aö Kjarvalsmyndinni „Kona með barn á armi“, er skylt að geta þess, aö ekkert af því sem á myndinni sést er óum deilanlegt nema hin dökka kona; um allt annað veröa menn aö geta sér til. Allai slíkar getgátur hljóta fyrst og fremst að byggjast á tvennu. Annars vegar á hinum dæmalausa hæfileika aö mál< undir rós, ef svo mætti aö oröi komast þar sem ímyndunarafli áhorfandans ot hugarflugi er gefinn laus taumur og hinc vegar á kynnum af hrifnæmum or samúöarfullum manni, sem finnst ham eiga hlutdeild í annarra glæpum, jafnvr þó aö þeir séu drýgöir suöur í Kongó.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.