Lesbók Morgunblaðsins - 21.04.1979, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 21.04.1979, Blaðsíða 10
íslenskum húsgagnaútflutningi líkt og á sér stað með landbúnaðarafurðir. Meðan þessu er haldið á hugleiö- ingarstiginu, syndir Emil á móti straumi sterklega eins og Bjarni Thorarensen oröaöi þaö í þekktu eftirmæli. Sé framleiöslan tekin saman í stórum dráttum, má segja aö 60 mismunandi gerðir húsgagna verði til hjá fyrirtæk- inu. Hvað efni áhrærir, þá ber um þessar mundir mest á lituðum aski; það ku vera tískuviöurinn sém stendur. Allar tölur eru nú yfirleitt komnar á stjarn- fræöistigiö og dýrasta sófasettiö: Þriggja sæta sófi, tveir stakir stólar og sófaborð, leggur sig á milljón, — en 1240 þúsund, þegar mikið er viö haft og settiö yfirdekkt með leðri. En það er líka hægt aö fá mjög gott og vandað sófasett fyrir svo sem tveggja mánaöa miðlungs mánaðarlaun. „Ég er viss um, aö þegar ég var viö nám í húsgagna- smíði uppúr 1940, fékkst ekkert sam- bærilegt fyrir tveggja mánaða laun“, segir Emil. Og í samræmi við ríkjandi verslunarhætti er algengt aö þriöjungur verös sé greiddur út og afgangurinn lánaöur til sex mánaöa. Úrvaliö hefur aukist tii muna á síöasta áratug og innflutningurinn á aö sjálf- sögöu sinn þátt í því. Óhætt er aö segja, aö húsgögn eru ekki alltaf keypt af brýnni þörf eins og áöur fyrr á árunum, — íslendingar byggja stórt; sumir segja of stórt, og mönnum finnst tómlegt að hafa ekki eitthvaö í þessum stóru stofum. Frá því sem áður var er munurinn þó sá, aö nú þýðir ekki að gera sér vonir um aö fólk kaupi húsgögn, nema löngunin sé fyrir hendi. Og hvernig vill fólk þá hafa húsgögn á vorum dögum? Umfram allt traust og þægileg, segir Emil, — kröfurnar um frágang eru meíri en áöur og sem betur fer heyrist oft, aö fólk kemur innúr dyrunum vegna þess aö þaö vill og ætlar sér aö kaupa íslenskt. Gísli Sigurösson Deila reis við norskan framleið- anda útal þessum stól, sem sá norski taldi sig hafa hann- að, en séu stólarnir teknir í sundur, einingu fyrir ein- ingu, kemur í ljós, að engin þeirra er eins. Hér hefur með lítilsháttar breyt- ingu verið bætt við símahorði. Hjónarún á sökkli, en höfðagaflinn bólstraður með plussi og umgjörð úr viði. tagurlega útskorinni. gerast veitandi í staö þess aö veröa í vaxandi mæli þyggjandi, — flytja út í staö þess aö horfa upp á einhliöa innflutning. Allt er hægt, sé áhugi fyrir hendi. Málið viröist standa þannig, aö 20—25% vantar uppá að dæmið gangi upp og aö hægt sé aö vera sam- keppnisfær í verði á utanlandsmarkaði. í þeirri veru er veigamikið aö hugsa fyrir hverju smáatriði, — til dæmis fyrirferö- inni í sambandi viö fragt, sem skiptir miklu máli. Hlutir, sem ekki er meira og minna hægt aö taka í sundur, eru af þessum sökum dæmdir úr leik. Og ekki er nóg aö framleiöa eitthvaö sem jafnvel væri á heimsmælikvaröa hvaö útlit og gæöi áhrærir, sé ekki til staðar nægilega haldgott sölu- og dreifingar- kerfi til aö taka viö vörunni. Emil kvaö útflutning aldrei hafa veriö á dagskrá hjá sér, — fyrr en nú aö kannski mætti segja, aö máliö væri á hugleiðingarstigi. í því sambandi minnt- ist hann á þann misskilning, sem stundum hefði orðiö vart, að þesskonar útflutningsframleiösla yröi aö vera á stóriðjustigi. Lykilorö, sagöi Emil, er sérhæfing og hagkyæmni; helst veröur aö framleiða einn hlut, eöa aö minnsta kosti eitthvaö sem er einfalt, miöa aö hámarksnýtingu efnis og til þess þarf ekki ýkja stórar einingar. En þaö er þó ekki nóg. Húsgagnaiön- Reynt að mæta ólíkum þörfum. Að ofan: Einhverntíma hefðu svona sæti þótt gjaldgeng í „betri stofunaNú er hún víðast úr sögunni en þeir sem vilja virðuleg og klassísk húsgögn, fá þarna eitthvað við sitt hæfi. Til hægri: Framúr- skarandi vel hannað sótasett, þar sem álag er mikið og til dæmis mörg börn á heimilinu. Útlitið er í senn sterklegt og listrænt — og kannski bióðíegt? Svipmikil borðstofuhúsgögn og ísenn traust og þœgileg. Trúlega má finna þvístað, að hér sé íslenzkur svipur, eða að minnsta kosti norrænn, sem minnir á gamla gripi og jafnvel öndvegissúlur. Vönduð horðstofuhúsgögn úr eik. Stól arnir mcð klassísku lagi og borðið prýtt útskurði eins og sjá má. aöur til útflutnings er allsstaöar styrktur og má þess geta, aö Norömenn greiöa ákveðiö með hverri vinnustund í útflutn- ingsiönaöi húsgagna. Þessi fyrirgreiösla þyrfti að sjálfsögöu ekki aö vera í niðurgreiðsluformi; margt annað kæmi til greina svo sem lánsfjáraöstaöa, vaxtakjör og orkuverö. Vert er aö taka fram, sagöi Emil, aö þaö er aðeins verölagshliöin sem uppá vantar. í sambandi viö útlit og frágang þurfum viö ekki aö óttast samanburö.. Málið mun þó standa á núllpunktinum eöa því sem næst unz þaö veröur pólitísk nauösyn aö styöja viö bakiö á

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.