Lesbók Morgunblaðsins - 21.04.1979, Blaðsíða 6
Kerlingar-
raus um sið-
ferðisfötlun
Ekki er ég í vafa um hvern ég heföi
valiö „Mann ársins 1978“ ef mér
hefði veríö faliö Þaö: Magnús Kjart-
ansson fyrrv. ráðherra, sem með
skeleggri baráttu sinni fyrir jafnrétti
fatlaðra bæöi hér heima og á bingi
Sameinuðu bjóðanna í New York
hefur komið almenningi og ráða-
mönnum til að íhuga mál bessi og
gera úrbætur á beim og er vonandi,
að gott og mikiö áframhald veröi bar
á. Ég fór í jafnréttisgöngu fatlaðra s.l.
haust, en ég skal játa, aö ég geröi
bað meö hálfum huga. Mér fannst
nefnilega svo „billegt" fyrir fullfrískt
fólk að ganga á eftir hjólastólunum
jafnvel bó að í rigningu og kalsaveðri
væri.
Já, baö er sárt að finna vanmátt
sinn til úrbóta, begar horft er upp á
meðbræður sína, sem eíga við alls-
kyns fötlun að stríða. En kannski er
enn sárara að horfa upp á bá
siðferðisfötlun af mannavöldum,
sem dunið hefur yfir heiminn á
undanförnum árum. Við hér á bessu
útskeri höfum svo sannarlega ekki
farið varhluta af bessu. Það hefur
flætt yfir okkur í sjónvarpi og kvik-
myndahúsum og allskonar niöurrifs-
öfl meðal pjóðarinnar sjálfrar hafa
keppzt um aö uppræta fornar dyggð-
ir í nafni nútíma og frelsis.
Sárast er að sjá, hvernig óharðn-
aöir unglingar, sem eiginlega eru
hvorki börn né fullorðnir hafa oröið
fyrir barðinu á bessu. Og allra sárast
finnst mér að sjá, hvernig ástin hefur
verið skrumskæld og lítilsvírt í beirra
augum og eyrum.
Hver heyrir annars talað um ást nú
á dögum? Þeim mun meira er talað
um kynlíf. 15—17 ára unglingar eru
fengnír til viðtals í sjónvarpi og
útvarpi bar sem þeir fullyrða, að
kynmök séu yfirleitt hafin á pessum
aldri. Hvað á Þá allur sá fjöldi, sem
ekki hefur kynnzt slíku aö halda um
sjálfan sig? Það er sárgrætilegt að
lesa t.d. í Póstinum í Vikunni, pegar
unglingsstelpur spyrja, hvort Þær
séu eitthvað afbrigöilegar, ef bær
vilja ekki „hleypa strákum upp á sig“
eins og paö er oröaö.
Ég er handviss um að unglingar
verða skotnir alveg á sama hátt og
viö urðum í gamla daga: Þeir fá í
magann, fá hjartslátt, fá í hnén, bara
ef beir sjá bann eða Þá heittelskuðu
og lifa í marga daga á minningunni
um hýrlegt bros eða augnatillit. En
slíkt á ekki við nú á dögum. Ungling-
um er talin trú um, að Þeir eigi að
vera „töff“ og Þeir séu „töff“. Og til
Þess að vinna bug á eðlislægri
feimni bessara ára, til Þess aö bora
aö vera „töff“ og sofa hjá er æöi
gripið til áfengisins með Þeim
hörmulegu afleiðingum beinum og
óbeinum, sem neyzla Þess á of
ungum aldri getur haft í för meö sér.
Vitaskuld hefur fólk alltaf veriö
misjafnlega Þroskað á bessum aldri
og oft hefur verið stofnaö til góðra
hjónabanda skömmu eftir fermingu.
En baö er synd og skömm aö róa
undir Því, aö unglingar hefji kynlíf
sem allra fyrst, áður en Þeir hafa
andlegan broska og jafnvel nokkra
verulega löngun bar til. En menn
Þurfa að hafa öðlazt andlegan
Þroska til bess að geta hafið ham-
ingjusamt kynlíf, pó aö dýr burfi
bess ekki.
Sem betur fer komast langflestir
unglíngar aö mestu óskemmdir
gegnum betta erfiða tímabil, en
miskunnarlaus tíðarandinn og niður-
rifsöflin gera allt, sem bau geta til
Þess aö svipta pá einum fegursta
bættí æskuáranna: draumnum um
ástina.
Einn Þáttinn í siöferöísfötluninni
tel ég án efa vera Þá stefnu í
menntamálum að lækka sífellt kröf-
urnar til nemenda, miða yfirleitt
aldrei hærra en að meðaltalinu og
varla bað, bjóða sem sagt undanláts-
seminni heim.
Sem betur fer eru til menn á meðal
okkar, sem Þora aö spyrna viö fótum
gegn pessu og bar tel ég fremstan í
flokki Guðna rektor í M.R. og bakka
honum sérstaklega baö, sem hann
lét hafa eftir sér í viðtali við Morg-
unblaðið 9.febrúar s.l. M.a. segist
hann meðmæltur pví, aö allir eigi
jafna möguleika til náms, en Það
nám eigi aö vera í samræmi viö getu
og vilja nemendanna, líka beirra
beztu og tilgangurinn meö skólum
eigi að vera að koma öllum upp á
hæsta menntunarstig, sem unnt er.
Fram að bessu hefur Háskóli ís-
lands ekki slakað á kröfunum, hvað
sem verða kann. Enda stórbregður
mörgum, sem Þangað koma, begar
allt í einu er farið að gera kröfur til
Þess aö beir stundi námið af alefli.
Eins bregöur mörgum, pegar beir
hefja atvinnu eftir skólanám og
vinnuveitandinn krefst bess, að beir
geri sitt bezta og reiknar með kunn-
áttu, sem raunverulega er ekki fyrir
hendi, af bví að nemandanum hefur
veriö leyft aö slugsast í gegnum
skólann.
Sem betur fer er hér nú á meðal
okkar margt ungt fólk, sem Þróar
meö sér af alefli bær gáfur, sem Það
hlaut í vöggugjöf og nær glæsilegum
árangri, sem bæði gleður Það sjálft
og marga aöra. Ég get ekki stillt mig
um að nefna í bessu sambandi 18 ára
piltana tvo, Þórhall og Þorstein, sem
héldu útskrifunartónleika úr Tónlist-
arskólanum og léku einleik með
Sinfóníuhljómsveit íslands í Há-
skólabíói fyrir skemmstu. Þar nutu
margir mikíllar ánægjustundar.
Vissulega eru menn mjög misjöfn-
um hæfileikum búnir, en allir hafa til
síns ágætis nokkuð og bað ætti
spursmálalaust að vera hlutverk
skólanna að efla bessa hæfileika hjá
hverjum og einum, en varast að
draga alla niður á sama lága planið
eins og manni hefur virzt stefnan
vera undanfarin ár.
Kannski komum við á hjóli tímans
á pann stað, sem „fornar dyggðir"
eru í heiðri haföar. Þá verður í tízku
að allir geri sitt bezta, geri mestu
kröfurnar til sjálfs sín.
Anna María Þórisdóttir.
Hrafnhildur Schram
GAMALT
OG NÝTTI
FLÓRENS
Hátt yfir Flórensborg gnæfir Belvedere
kastalinn og minnir á vald og auð
Medicifurstanna sem létu reisa þetta
mikla tákn síns veldis, í lok 16. aldarinnar,
og höfðu einkum í huga aö geta varist þar
lýðveldissinnuöum Flórensbúum þegar á
reyndi. Eftir gagngerða endurnýjun og
uppbyggingu um miðja þessa öld, þar
sem fullt tillit var tekið til upphaflegs stíls
fékk kastalinn nýtt hlutverk sem útsýnis
og útivistarstaður Flórensbúa. Enda er
umhverfið hið fegursta, háar hæðir með
mjúkum útlínum vaxnar vínviöi og ólífu-
trjám þar sem aðeins kýprusviður og
strjál furutré rjúfa láréttar bylgjur lands-
lagsins. Yfirbragð miöborgarinnar hefur
ekki mikið breytst frá Endurreisnartíman-
um þegar Leonardo, Michelangelo og
fleiri snillingar gengu meðfram Arnófljóti
eða rótuðu í varningnum í sölubúðum á
gömlu brúnni, Ponte Vecchio, sem
stendur enn, einu brúnni sem hlíft var af
þjóðverjum í heimsstyrjöldinni síðari.
í Flórens, eru flest hús með fornlegum
blæ. Það vill svo vel til aö í flestum þeirra
er búiö og þau ekki látin víkja fyrir nýjum
húsum meö framandi svip, heldur er reynt
að nýta gömlu húsin og gera við þau eftir
efnum og aðstæöum meö fullri virðingu
fyrir fortíðinni. Iðulega væri samsvarandi
húsnæði hér úrskuröað óhentugt nútíma-
lífi og jafnvel heilsuspillandi. En það er
mikill vandi sem fylgir því að erfa svo
forna og glæsta borg og aðlaga hana
nútímalífi án þess að spilla því gamla, þar
sem sagan talar í hverju fótmáli og gamli
og nýi tíminn mætast.
í Belvedere kastalanum áttu gamli og
nýi tíminn skemmtilegt stefnumót í sumar
þar sem stóð sýning ísraelska
nýlistamannsins Dani Karavan.
Karavan, er fæddur í Tel Aviv 1930 og
eftir listnám í heimaborg sinni vann hann
um tíma á samyrkjubúi eða þar til hann
heldur til Flórens til að nema fresku-tækni
og hefur þar væntanlega kynnst okkar
heimsfræga Erró sem er þar við nám í
sömu listgrein um miðjan sjötta áratug-
inn.
Frá 1959 hefur hann starfað sem
umhverfislistamaður og myndhöggvari
auk þess sem hann hefur starfað mikiö
fyrir leikhús sem leikmynda og búninga-
teiknari.
í beinum tengslum við sýninguna í
Belvedere stendur önnur sýning í Prato,
fjórum km. fyrir utan Flórens í kastala
Friöriks II keisara, sem á 13. öldinni
útnefndi sig konung Jerúsalem. í Prato
hefur Karavan byggt upp svipað umhverfi
innan kastalamúranna og í Belvedere og
að kvöldlagi má sjá Lasergeisla sem
gengur úr dómkirkjuturni Flórensborgar
yfir í Keisarakastalann í Prato tengja
saman þessi tvö^imhverfisverk eins og
nútímalegur naflastrengur.
Líta má á verk Karavans í Flórens og
Prato sem beint framhald af verkum þeim
sem hann gerði fyrir Biennalinn í Feneyj-
um 1976 og Documenta í Kassel 1977.
Þau verk þróuðust hins vegar út frá
gríðarstóru verki eða réttara sagt
arkitektúr (10x100m) sem reist var í
Negev-eyðimörkinni í suður-ísrael á sjötta
áratugnum. Negev minnisvarðinn, eins og
verk þetta er kallað, er byggt úr stein-
steyþtum einingum með lífrænum og
geometrískum formum.
Oft notar Kravan náttúrufyrirbæri sem
vatn, landslag, sólargeisla og hljóð
vindsins til að gefa verkum sínum aukið
gildi og reynir hann að fella þessi náttúru-
fyrirbæri inn í verkin í staðinn fyrir að láta
náttúruna vera hlutlaust baksvið fyrir
verkin. Náttúrufyrirbærin notar Karavan
hvorki í táknrænum né háspekilegum
tilgangi heldur er fólki ætlað að skynja
þau á sama hátt og úti í náttúrunni.
Vatnsæðar eru áberandi í öllum stærri
verkum Karavans, vatnsæðina kallar
hann líflínuna, sem hún og er fyrir íbúa
eyðimerkurinnar. Niður vatnsins og hljóð
vindflautanna sem hann kemur fyrir í
opnum gluggum Negevminnismerkisins
hafa mikilvægu hlutverki að gegna og á
þann hátt höföar Karavan í verkum sínum
ekki aðeins til sjónar og tilfinningu heldur
einnig til heyrnar.
í flæðandi sólarljósi Negev-eyðimerkur-
innar brjótast Ijósgeislar í gegnum raufar
og op á steinsteyptum göngum og rang-
ölum Negevminnismerkisins og á þann
hátt teiknar Karavan með sólarljósinu
FORSÍÐU-
MYNDIN
FORSÍÐUMYNDIN er eftir
SÍKríði Björnsdúttur listmalara.
sem nýlega hélt sýninKU í
FÍM-salnum 0« hlaut ágætar við-
tökur. Myndin er unnin með acryl-
litum (>k viðfanfísefnið er landslaK
eins (>k reyndar á flestum mynda
hennar á sýninfjunni. bessi mynd
er svo ný af nálinni, að hún var
ekki á sýninKunni, en hún er
hinsvefíar í sama stfl. Gafjnrýn-
endur töldu þessa sýninjtu merkan
áfanfía á listferli Sigríðar.