Lesbók Morgunblaðsins - 21.04.1979, Side 15

Lesbók Morgunblaðsins - 21.04.1979, Side 15
Snóksdal- ur eða Lateran í seinustu grein minni í Lesbók Mbl. 7. tbl., sem fjallaöi um „Fuglinn Fenix", áttu sér staö nokkur mistök meö myndina á blaösíðu 14. í fyrsta lagi má geta þess, aö myndin, sem þar birtist var ekki af höfuðlíni frá Snóksdal, eins og sagt var í myndatexta, heldur af ævagamalli altar- istöflu í Laterankirkjunni í Róm. í ööru lagi átti myndin aö sýna, hvar fuglinn Fenix var settur undir lífsins tré, en þó standandi yfir borginni Jerúsalem. Þar geröist það slys, aö borgin Jerúsalem og mestur hluti hins merka fugls voru skorin af myndinni, svo að eftir var höfuðiö eitt, neöst á myndinni, og er efamál aö nokkur lesandi Lesbókarinnar hafi getaö áttaö sig á þessu litla höföi, sem líktist í prentun óútskýranlegum hvítum bletti. Þetta var skaöi, vegna þess, aö á þessari altaris- mynd líkist fuglinn Fenix storki, en á íslenskum Ijósakrónum og höfuölíninu frá Snóksdal líkist satmerki fugl einna helst hana eöa erni. Upphaflega var ætlunin aö birta meö þessari grein mynd af íslenskum forngrip á Þjóöminjasafni: Höfuölíninu fró Snóksdal. En vegna þess aö myndin var ekki nógu skýr í fyrstu tilraun, var hætt viö það. Litirnir á höfuðlíninu reyndust of fínlegir til þess aö myndin gæti oröiö góö. Á hinn bóginn haföi texti myndarinnar þegar verið saminn og af einhverri slysni lenti hann með myndinni úr Laterankirkj- unni. Er Ijósmyndarinn beöinn velvirðingar á mistökunum. Höfundur jjessara greina hefur árum saman verið í mjög nánum tengslum við rannsóknir þær í helgimyndafræóum, sem fariö hafa fram við háskóla á Noröurlönd- um undanfarin ár. Rannsóknir hans á „fyrirmyndunum" 17. aldar eru tengdar þessum rannsóknum. Þess vegna vildi hann gjarnan hafa mynd af höfuölíninu frá Snóksdal meö grein sinni, því aö sá gripur er íslenskur arfur. Þaö mistókst í þetta sinn, en verður vonandi úr því bætt síðar. Kolbeinn Þorleifsson. Tíminn vinnur meö Tíbetum Framhald af bls. 15 bjargaö og flutt yil Indlands um leiö og Dalai Lama flýði. Fyrir féö var komiö á fót stofnun í Kalkútta. Stofnunin kostar útlagastjórnina í Dhatamsala í Indlandi og alla þá mannúðar- og félagsstarf- semi sem á sér staö meðal flóttamanna frá Tíbet. Fulltíöa flóttamenn frá Tíbet, sem vinna í Indlandi, leggja þar aö auki fé til stofnunarinnar mánaöarlega, en aö sjálfsögöu hafa þeir ekki af miklu að miðla. Stofnunin rekur skóla fyrir níu þúsund börn frá Tíbet og sér líka um fræöslu fulloröinna. Hún hefur einnig komiö gripasafni á fót og skjalasafni á Dhatamsala, þar sem varðveitt eru fimm alda gömul fornbréf og skjöl búddatrúarmanna. Alveg öfugt viö leiötoga þjóðernis- legra frelsishreyfinga hefur Dalai Lama ýmislegt jákvætt aö segja um kúgara ættjarðar sinnar. Kínverjar hafa skýrt frá nokkrum áhugaveröum fornminjafundum, sem viö gátum ekki stært okkur af. Hann hrósar líka Kínverjum fyrir tilraunir þeirra að færa margt í Tíbet til nýtízku horfs. Hófsöm gagnrýni Útlagastjórn Tíbeta fylgist vel meö því sem gerist í landinu. Nýjar fréttir berast með flóttamönnum og frá Nepölum, ÁSTRÍKUR Á GOÐABAKKA 'A S TRItOJR, V/0 VERÐUM HANINN! MAÐUR ER HÆTTHR AV HAFA NOKRURAJ 5 VEFNFR/P FVRIR > v. HONUM! r HVER ^ Árn upptdmn AV ÞESSUM LÁTUM? , AÐ FARA ÚT í SKÓ6 NÆSTA KVOLDMOR6-UN... r AKA V/T/S- TJALDBÚAUNUM. UM KVÓLD/Ð ERTU GALINN ? HERMENN MÍNIR GETA EKKt BAR/ST VH> 6AL-GAIDRA.KEM EKKt . NÆRRl ÞVI! \JÆJKBG 1 ,, - , ^ EER ÞÁ E/A/Ji^ ÚTMEÐSKÓ& HIRÐUDEILO ® mína! ‘ SKRÆFA! r ÞETTA ER EKKERT ^ TÆKNILEOT VANDAMÁL ! VIÐ DRÖSUM BARA TRÉN BURT, SVO ÞAU &ET/ EKK/ -^SKOTIÐ RÓTUM AFTUR, . . HEPPNfR VORUM V/D AÐ HAFA EKKI KRÍLA ME&.SÁ HEFDI EKKt VERIÐ HVR ^ A BR'A... QC- I FVRSTA SK/PTI í LAN&ANT/MA HAFA MENN S/EMILEGANSVEFN' FRIP / GAMLA MIÐB/ENUM... SERDU ÞETTA, SJÓÐRÍK UR. ÞE/R FLVTJA TREN OKKAR BURT... ^FjÁ.EGSÉ ^ Y ÞAÐ. 06 ÞAD VERDUR &AMAN ADKENNA ÞEtM v SKÓORÆKT Á W^MOROUN/ . A @51 mm Indverjum og öörum sem koma til Tíbet ööru hvoru. Menn hlusta líka á kínverska útvarþiö í Lhasa, auk annarra útvarpsstÖöva. Viö söfnum upplýsingum eins víöa og viö getum. Þaö er mikilvaegt viöfangs- efni, þar eö viö kapþkostum aö starfa í samræmi við vilja þjóöar okkar. Dalai Lama veit meö vissu, aö yfirgnæfandi hluti ungdómsins í Tíbet er sáróán4göur með hernám Kínverja. I bæ meö fjögur þúsund íbúum má gera ráö fyrir aö 10—15 manns séu á bandi þeirra þeirra, segir Dalai Lama. — En þessi staöreynd þarf ekki aö þýöa þaö, aö þeir séu andstæðingar kommúnismans — þaö hafa verið til kommúnistar í Tíbet allt frá 1930. — Þeir eru fyrst og fremst Tíbetar og samþykkja aldrei aö Kínverjar ráöi yfir landi þeirra. Dalai Lama hlær bara aö spurning- unni um, hvort hugsanlegt sé, aö Moskva sem rekur áróöur gegn Kínverj- um, vegna meöferðar þeirra á minni hlutum, geri samtök viö hann. Dalai Lama talar einkar hófsamlega um Kínverja og stjórnina í Peking. Nánustu samstarfsmenn hans og fylgjendur í öörum löndum eru miklum mun bersöglari. — En ég er talinn vera rólyndur. Viö viljum ekki aö nauösynjalausu valda indversku stjórninni áhyggjum. Margir flóttamenn frá Tíbet una sér hér vel. Dalai Lama þarf varla aö óttast aö komast í kast við stjórn Indlands. — Af hálfu hins opinbera er hann talinn fyrirmyndar flóttamaöur, sem aldrei hefur sært gestrisni Indverja með ögrandi pólitískum ummælum eða athöfnum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.