Lesbók Morgunblaðsins - 12.05.1979, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 12.05.1979, Blaðsíða 14
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu KLOfí flÁU- IHH ípi- fílD- IO fií«\ KiCaj- /Nfl. imr- '£) 'o R Æ K A MISS- ift L Á X GSEl B LÁ i V»iUM V J Ð 53 zeins i- P 1 i— A 8 o R h * f'dKM pwcu V J T / N N BoR piáuR N A F A £ risK- i .5 T Æ r A hci ri £/M5 N A T N sp'íT L K 5Kc'í 1 -r. £ A P E L A N A ffífíc,- AHW N e 1 T A JK**T ftP'rafJ roR N) E A/ in4- j 1 Ð U R ■ j 'JoHD | A s N i Lk.lu- UfífH Í.IATAR '/ N A L 4 tóp- i w\ 1 p'/R’ie L Ifiw L J M U R 5’STP; Di’fífíi K A T r A FUC.L iTfí £kki U a L A A 5w?PI A/ E M A 41IEIN- ARHfíR HtNt- /NC»1* Díl AJ A HWfil áR. B R A K- P E N i N U A S V 1 L r f/ R H o T U £> YIHHLT ÍLFRft A N N A l P £f-T MuK»- /V A ÍL' A N I R Sfi&í U N ú„ A R NoTift goWfí N Ý r X R cND' iHO, u N E/flS £ w A R N A R fíc- d'»€>- Uft E SS R \X KL- u <<- K fí N þEVítc- rat* K U N N U R H A$- DVflfl N A u T A f>C- evffl L U 1 fuui jxetid A R £ A P- ■ A A A N 'TiíL Ifi A R T [ jR R 9 \JeftK- FÆ$\ IL'/K- niAS- HluTi Sk'oÐ- MN PVR- 'D PU,- SúlN/J DfíiKT S NV éfl - Of? c Kll&UR At& 'd- /Nl IR m ý ^ ko- H- AN T1 / -i 1 tör— Jl ú\ CR - KöMfl L ll ll [ iJ e: <- v - ToNN LFIK- ATF «f>- J Hiívwífl 3 ' Þfl fíÐ- DUCiM (.£ AIAI 1 5Tarf Str'í [ PVALIR 4ata 1 4FT/N L-'l F- Hi_r- bNiutí Svfíí>- IÐ 7FF e ptiR , + ■ V M»q pk R./Kl SPU if) úTNfí- fÍMI í B M; r £ n£- / M £. IR LÆR- póms Fluívéi A fle$ri ■ ’FWÖLD- FAClÐ Ót’fKK-r Kof/fl m KVitR Ð L «N O- fírcmfí MEIÍ! u '/ K- A M $ - HLuTAR Sr/eMNA Uúfi- ÍN STAFuR KiÆtf- NAFN i-OKKfl 'ÓLDU- Ciflno- WR fuLur •flAFJCiL FSLAL LKLN- R M KR' ÆPF NIVMWI SPoK bHP- X /acímr o F MlKúAfi láR. KlAT- AR ■y JA ■ - H'flí- AR. j/vifl' p/Ri) ÍÍRAN Framhald af bl.s. 13 manna. Þessu varö B.B.C. að kyngja og greiöa. Fyrrverandi bygging Lions-samtakanna hér í Ahwaz, hefur veriö tekin eignarnámi og breytt í atvinnuleysisbótamiöstöö, og er þar ávallt gífurleg þyrping fyrir utan og eykst meö degi hverjum. Greiddir eru um 6.000 Rials í atvinnuleysisstyrk á mánuöi (30.000 íslenzkar kr.) Flest opinber fyrirtæki og stofn- anir starfa aö nýju og margt hefur færzt í tiltölulega eölilegt horf. Svo virðist, sem samvizkusemi og ábyrgðartilfinning hafi almennt aukizt hjá þeim, sem hafa tekiö til starfa á ný, a.m.k. í bili, en því var mjög ábótavant áöur. Byltingin hefur aukið sjálftraust margra hér og ýtt undir stolt og framfaravilja fólks. íranir höföu þaö mjög á tilfinningunni áöur, og ekki aö ástæöulausu, aö þeir væru undir- okaöir og stjórnaö af útlendingum, sem voru óneitanlega betur aö sér á flestum sviöum. Fengu íranir líka óspart aö heyra, hversu illa þeir væru hæfir til verka, og hversu mikil ringulreiö, spilling, skipulagsseysi og kunnáttuleysi ríkti á þeirra eigin vígstöövum. Þetta var oröinn eins konar “komplex" hjá fólki hér, og þótt íranir viöurkenndu, aö þetta væri aö einhverju leyti staðreynd, fór þetta í taugarnar á þeim og þeir þoldu þaö hreinlega ekki lengur. Þetta var ein aöalástæöan fyrir andúö í garö útlendinga. Auk þess nutu útlendingar hér mun betri kjara en flestir heimamenn, og olli þaö öfund í þeirra garö. Önnur megin- ástæöa var hiö augljósa skipulags- ley» fyrri stjórnvalda á fram- kvæmdarsviöinu og skortur á skyn- samlegri og heilsteyptri uppbygg- ingu atvinnuvega og efnahags lands- ins. Fannst fólki hér, aö erlendir verktakar og útlendingar nytu eink- um góös af þessu ástandi. Síöast en ekki sízt, var svo hin trúarlega ástæöa og fordæming vestrænna siöa og menningar samkvæmt Kóraninum. Þýðingarmesta fyrirtæki írana, olíufélagiö NIOC, er aftur tekiö til starfa svo sem kunnugt er, og íran flytur aftur út olíu, þó í minna mæli sé en áöur. Þó hef ég þaö eftir áreiðanlegum heimildum, aö lítiö sé unniö nema á þýðingarmestu dælu- stöövunum og viö olíuhreinsun til innanlandsnotkunar. Flestir mæta á vinnustað, en mestur tími fer í að ræöa hiö nýja ástand og fylgjast meö gerðum hinna nýju valdhafa. Vaxandi, óánægja meö gerræði og ráöstafanir Khomeinis og fylgis- manna hans gerir meira og meira vart viö sig. Launþegar olíufélagsins, sem áttu drjúgan þátt í aö kollvarpa keisaranum, eru óánægöir meö framkvæmdir Khomeinis og hans manna. Þessi óánægja fer einnig ört vaxandi meöal annarra hópa í þjóðfélaginu, þrátt fyrir skýlausa stuöningsyfirlýsingu yfirgnæfandi meirihluta þjóöarinnar viö Khomeini og hið islamska stjórnarfar í ný- afstöðnum kosningum, ef kosningar skyldi kalla. Mér er kunnugt um aö menn, sem frá upphafi voru mót- fallnir Khomeini og hugmyndum hans og þar aö auki kristnir, sögðu „já“, í kosningunum eingöngu af hræöslu eöa af praktískum ástæöum, Kosningaþátttakan var skráð í persónuskilríki manna, og gátu þeir, sem ekki kusu og þurftu t.d. aö fara úr landi af hvaöa ástæöum sem var, átt von á erfið- leikum. Annar óánægður hópur eru fram- farasinnaðir háskólastúdentar, sem áttu drjúgan þátt í undurbúningi byltingarinnar, og fella sig ekki við ráöstafanir Khomeinis. Háskólar hafa þó tekið til starfa aftur aö miklu leyti. Þriðji hópurinn eru upplýstar frelsis- og framfarasinnaöar konur, sem ekki fella sig viö forneskjulegar hugmyndir Khomeinis og réttinda- skeröingu þeim samfara. Hafa opin- ber mótmæli þeirra þegar boriö nokkurn árangur. Eftirtektarvert er, aö konur viröast klæöa sig hispurs- laust eins og áöur, þ.e.a.s. í vestræn- an tízkuklæðnað, og enginn viröist gera athugasemd viö þaö á almannafæri, né heldur áreita þær. Eftirtektarvert er einnig, að skóla- stúlkur allt upp aö háskólastigi klæöast einkennisbúningum meö vestrænu sniöi og skilst mér aö svo veröi áfram. Hefur þaö tvímælalaust sín áhrif á óskir þeirra um klæðnaö seinna, einkum þar sem „shadorinn" er ákaflega óþægileg flík, hnappa- og hankalaus og veröur aö bíta í hann meö tönnunum til aö halda honum upp um sig og aö sér. Eftir blóðuga bardaga eru Kúrdar nú nýbúnir að öölast meira frelsi og sjálfræöi en áöur. Næstir fylgja á eftir Arabar, sem eru fjölmargir hér í olíufylkinu Khuzestan og telja þeir þetta svæöi frá fornu fari sitt land. Vilja þeir meira sjálfstæði og meiri viröingu fyrir sinni eigin menningu: þar á meðal verði arabíska kennd í skólum, og þeir njóti forréttinda hvaö varöar atvinnu. Arabar eru, byrjaöir meö skæruhernaö í smáum stíl. PLO-samtökin hafa sett upp bækistöö hér í Ahwaz og eiga aö vera með í ráöum hér samkvæmt heimild frá Khomeini. í viöræöum viö heittrúaða Araba hér kemur fram mikið ofstæki og tiltrú á yfirburðum múhameöstrúarmanna; jafnvel aö þeir séu þriöja aflið í heiminum, fyrir utan kommúnisma og kapítalisma. Hér ráða nú lögum og lofum svoköll- uö byltingarráö meö valdumboð beint frá Khomeini. Hér í Ahwaz eru 10 aöalbyltingarráö, og sér hvert um sinn málaflokk, löggæzlu, atvinnu- mál, réttarfar o.s.frv. Þar aö auki eru sérstök ráö í hverju meiri háttar fyrirtæki eöa stofnun, sem ráöa ferðinni þar og ákveöa hverjir skuli víkja úr embætti og hverjir komi í staöinn. Aðsetur þessara byltingar- ráöa eru víös vegar í borginni og gætt af vopnuðum vöröum í sand- pokabyrgjum í nálægö. Ætíö er mikil mannþröng á þessum stööum og virðist fara sívaxandi. Lögum og reglu er haldiö uppi af óeinkennisklæddum byltingar- sveitarmönnum á helztu stööum í borginni og viö allar innkeyrslur. Þetta eru oftast unglingar, sem minna á Palestínuskæruliða í útliti, og eru jafnan vopnaöir sjálfvirkum hríöskotabyssum. Þessir „veröjr lag- anna“ stöðva oft bifreiðir og leita að vopnum og fleiru, sérstaklega við leiðir inn í borgina en eru yfirleitt fremur kurteisir og tala flestir ensku og sumir þýzku. Ég segist ætíö vera þýzkur og hef ekki lent í neinum vandræöum enn- þá, en heldur ónotalegt er aö sjá þessa gelgjuskeiðsunglinga sveifla vélbyssum kæruleysislega í kringum saklausa vegfarendur. Ég hef frétt frá lækni hér, sem hefur meðhöndlað nokkra slíka veröi, aö mikill fjöldi þeirra hafi veriö í æfingabúöum hjá Palestínuaröbum um langt skeiö, áöur en byltingin hófst. Herinn Framhald á bls. 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.