Lesbók Morgunblaðsins - 09.06.1979, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 09.06.1979, Blaðsíða 7
 . *..»,. i-. V.' 1 . í ■ ■ ÞYNGDARAFLIÐ Menn höföu haft lögmál Newtons um þyngdarafliö fyrir satt í ein 220 ár þegar Einstein birti almennu afstaeöis- kenninguna. Newton skýröi þyngd þannig, aö hún væri afl sem drægi hluti hvern aö öörum. Þyngdaraflsins gætti hvarvetna í alheiminum, og þaö tengdi t.a.m. jöröina og órafjarlæga stjörnu jafnt og jörðina og epli sem væri aö falla. Einstein hélt því hins vegar fram, aö þyngd væri svið, líkt og segulsviö; I apríl síðastliönum var afhjúpuð í Washing- ton pessi stytta af Einstein. Hún er eftir Robert Berks og hafa menn ekki orðið á eitt sáttir um ágnti hennar. Eftir nær fjórar mínútur tók fjórðungur vetniskjarnanna að breytast í helíumkjarna. Á næstu nokkur hundruö þúsund órum mynduðu kjarnarnir vetnis- og helíumgas. hann halda áfram aö þenjast út til eilíföarnóns. Sé hann hins vegar lokaö- ur, þ.e. takmarkaöur mun hann hætta aö þenjast út fyrr eða síðar og taka aö dragast saman. Vísindamenn eru nú aö rannsaka þrennt sem oröiö gæti til aö upplýsa þetta. Þaö er í fyrsta lagi þaö hve hratt dregur úr útþenslu alheimsins, í ööru lagi þéttleiki hans og í þriöja lagi deuterium, sem er þungt vetni. Ef unnt væri aö finna nákvæm- lega hve hratt dregur úr útþenslu heimsins mætti ráöa af því hvort hann mundi einhvern tíma hætta aö þenjast út eöa ekki. Ef unnt væri aö mæla þéttleika alheimsins kæmi í Ijós hvort massi hans er nógur til aö halda stjarnkerfunum saman meö aödráttar- afli eöa ekki. Og ef mönnum tækist aö grafast fyrir um þaö hve mikið deu- terium myndaöist í árdaga, þegar efni og orka voru enn aö skiptast á, mætti ráöa af því þéttleika alheimsins í upphafi — og þyngdar aflsverkun hans upp frá því. Samanburöur sem geröur var í Hale-stjörnurannsóknarstöðinni í Bandaríkjunum á hraöa stjarnkerfa bendir til þess aö svo hægt dragi úr útþenslu alheimsins aö hann muni líklega aldrei lokast. En þetta er alls ósannaö, og byggist vel aö merkja á því aö dreifing stjarnkerfanna sem athuguö voru sé nákvæmlega söm og jöfn og gengur og gerist um geiminn Gasskýin runnu saman í stjarnkerfin og stjörnurnar sem við sjóum ó nætur- himninum. Þau eru enn aö Þeytast út í geiminn. allan. Sömuleiöis hefur veriö reiknaöur massi stjarnkerfa og gasskýja meö því aö mæla aðdráttarafl þeirra sín í milli og þótt sýnt að þéttleikinn væri rúmlega þrisvar sinnum minni en þyrfti til aö halda saman alheiminum og loka honum. En þaö er svipaö um þessar athuganir aö segja: það vantar of miklar upplýsingar til aö nokkuö megi fullyrða, t.a.m. kunna aö vera til mörg form efnis sem menn hafa ekki upp- götvaö enn en mundu e.t.v. breyta dæminu. Um deuteriumiö gegnir dálít- iö ööru máli. Svo mikiö deuterium er í geimnum aö það gæti aö því er nýjustu kjarneöliskenningar benda til, ekki hafa myndast nema í opnum geimi. Aö vísu segja þeir er halda fram hugmynd- inni um lokaöan heim sem svo aö mikiö af því deuteriumi hafi myndazt síöan í árdaga, og þá e.t.v. í kjarna þeirra stjarna þar sem myndast öll frumefni þyngri en vetni og helíum. En nýlegar mælingar Arno Penzias, sem fyrr var getiö, hníga heldur gegn þeirri tilgátu og benda þvert á móti til þess aö deuterium eyðist frekar í undirdjúp- um stjarna þessara en aö þaö veröi þar til. Líkurnar hníga sem sé enn sem komið er flestar aö því aö alheimurinn sé opinn, og muni halda áfram aö þenjast út til eilíföarnóns. En þaö er ósannað meö öllu, og mun þetta eflaust veröa deiluefni nokkuö lengi enn. Fiðlari í frístundum. Einstein var liötækur fiöluleikari og leikur hér fyrir farþega um borð í Ameríkufarinu, Þegar hann flýði vestur. er þá efniö hliöstætt seglinum, efnið myndar þyngdarsviöiö meö því aö „aflaga” rúmiö. Stytzta leiðíri krókur Þetta má reyna aö ímynda sér þannig aö setja sér fyrir sjónir biljard- kúlu á gúmmídúki (sjá skýringarmynd). Skorkvikindi sem kemur aö kúlunni á leiö yfir dúkinn kemst ekki beina línu heldur veröur þaö aö fylgja sveigjunni sem kúlan er búin aö mynda í dúkinn. Leiö skordýrsins markast alfariö af efnismagninu sem fyrir er. Því minna efni þeim mun beinni leiö — eöa öllu heldur þeim mun minni krókur. Stytzta leiðin milli tveggja punkta er sem sé ekki alltaf bein lína. Þaö var einmitt í þessu atriði sem almenna afstæöiskenningin var fyrst prófuö. Menn höföu staðið í þeirri trú fram aö þessu aö Ijós færi ævinlega beina leið um rúmiö. í afstæðiskenn- ingunni var hins vegar gert ráö fyrir því aö sterkt þyngdarsvið sveigöi Ijós. Þetta mátti t.d. prófa í algerum sól- myrkva; ef biliö milli stjarnanna og sólkringlunnar sýndist þá meirá en endranær hlaut þyngdarsviö sólar aö hafa sveigt Ijós þeirra. Hinn 29. maí 1919 varð almyrkvi á sólu. Tóku þá brezkir vísindamenn myndir af stjörnu- himninum og mældist eftir þeim mynd- um aö Ijósið frá stjörnunum hafði reyndar sveigt svo sem Einstein haföi sagt fyrir enda varö hann heimsfrægur í einni svipan fyrir vikiö. En ekki dugöi þetta vísindamönnum þótt almenningur tæki þaö trúanlegt og hafa vísindamenn alltaf veriö aö prófa afstæöiskenninguna endrum og eins síöan. Árfö 1964 vakti Bandaríkja- maöur, Irwin Shapiro aö nafni, athygli á atriði um afstæöiö sem fariö haföi fram hjá mönnum þangaö til; þaö var þaö aö þyngdarsvið ættu ekki einungis aö sveigja Ijós og útvarpsbylgjur af leið heldur einriig seinka för þeirra. Tókst vísindamönnum nú, meö því að mæla farartíma útvarps- og ratsjárgeisla á leiö framhjá sólu til gervihnatta og reikistjarna, aö staðfesta þaö, aö almennt afstæöi gilti aö 98%. Mæli- tækin voru ekki nákvæmari. En nýlega mældist almennt afstæöi enn ná- kvæmara, skeikaði aöeins 1% og munu líklega flestir leikmenn láta sér þaö nægja til sannindamerkis... Svartar holur Afstæöiskenning Einsteins haföi fjöl- mörg ný rannsóknarefni í för með sér eins og áöur sagöi. Meöal þeirra sem komiö hafa á daginn á undanförnum árum eru tvö mjög sérstæö og dularfull fyrirbæri — „svartar holur" svonefndar og þyngdarbylgjur. Svartar holur eru eiginlega „botn- lausir pyttir" í geimnum. Þær myndast þannig, aö því er taliö er, aö slokkn- andi stjarna „fellur saman" í efnis- kjarna svo þéttan aö fyrirferð hans er nær engin en aödráttaraflið aftur á móti gífurlegt, svo sterkt aö ekkert sem kemur í seilingarfjarlægö viö hann Sjá nœstu síðu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.