Lesbók Morgunblaðsins - 09.06.1979, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 09.06.1979, Blaðsíða 15
RÓLEGUR KACS ÞAÐ VANTAP/ NÚ BARASTA! ÞAÐ ER LEJKJR E/AJNl AÐ BEFJAST VJÐPR/ELAÍ 1 5AKANBURÐJ jk VIÐ OAUiVEJÚBffOm VCRKFALl T VERKTALL ER EKKJ RÉTTA ORÐIÐ, HELDUR SKÝFALL EJTT STOKK'ANDARTAt Eú ER BRJCTA HEJL ^__ANN UMNCKJ'Ufí^ Jajujc.ce/ ERUF> ÞIC AL■ MEú VIÍSIR: EINMJTT ! EJER FANNST E6 HAFA SÉD bA AÐL/R... FEJTL CAULVERSKa v FÍLUNN J HVERN/6 CrENÚUP ÞÉR AÐ LEYSA AT- VINNtlMÁL/N ? V GATUO ÞfO EKKISA6T fHÉR Af> ASTRÍKUR 06 STEINRIKUR HEFVU KOMIV í HEIMSÓKM? breyttum verzlana- og þjónustu- kjörnum, þar sem ef til vill væru skemmtistaðir og kvikmyndahús einnig og færi þá kannski svo, aö sú sjón heyrði til sögunni aö sjá hópa fólks norpandi í næöingi og úrkomu utan við skemmtistaóina, mænandi biðjandi augum á dyraveröi. Nýlega fjallaði Der Spiegel um „Stadt unter Glas“, — borg undir gleri: Þessa hugmynd 19. aldar, sem byrjað var að hrinda í framkvæmd (t.d. í Milanó) en gufaði upp með bílaöldinni. Nú er þessi hugmynd á dagskrá á nýjan leik, segir Der Spiegel, og nefnir tvö dæmi: Die Calwer Passage í Stuttgart og „The Mall“ í Eaton Center í Toronto í Kanada. Þar veröur aö vísu heitt á sumrum, en vetarríki er mikið og væri lærdómsríkt fyrir okkur að kynnast því, hvernig Kanadamenn hafa skapaö skemmtileg skilyröi fyrir mann- líf á almannafæri. The Mall er í rauninni gata á stærð við Austurstræti — undir glerþaki. Þessi gata er 300 metra löng, 20 metrar á breidd og 40 á hæð. Lífgað er uppá umhverfið meö gróöri og ekki úr vegi að minnast þess hór, hvað hægt væri að gera með hitaveitu- vatninu hér, — jafnvel afrennslinu. Nú á tímum þykir nauðsynlegt aö geysi- stór bílageymsluhús séu á næsta leiti; hægt er jafnvel aö hafa bílageymslu undir öllu saman. Ef við hugsum okkur, aö búið væri að byggja yfir gervallt Austurstræti á þennan hátt; aö bankarnir væru farnir og báðum megin götunnar væru veitingahús, verzlanir, allskonar þjón- usta, kvikmyndahús, leikhús, skemmti- staöir og jafnvel hótel, yröi kannski um síöir hægt aö benda á staö sem bæri svip af hjarta höfuðborgar. Þar yrði hinn sjálfsagöi staður stefnumóta; staöur þar sem fólk kæmi án erindis, til að sýna sig og sjá aðra. Þá yröi þar kannski þaö mannlíf, sem arkitektinn var svo hissa á, aö ekki skyldi sjást í kringum Álfheima- blokkirnar. Gísli Sigurðsson. Lögmöl eða tilviljun Framhald af bls. 9. inn, heldur háður tilviljunum að ein- hverju leyti. Þaö var árið 1905 aö Einstein sýndi fram á það að Ijós berst ekki ævinlega í bylgjum, þaö berst líka í ögnum. Þessum eiginleikum má til hægðarauka líkja við hliöarnar á pen- ingi: þaö er þá út í hött aö velta því fyrir sér hvort Ijósiö sé í rauninni agnir eða bylgjur rétt eins og tilgangslítiö er aö brjóta heilann um þaö hvort peningur- inn sé í rauninni skjaldarmerkiö eöa krónan. Vísindamenn geta ýmist litiö á Ijós sem bylgjur eöa agnir — þaö fer eftir tilrauninni rétt eins og líta má á peninginn annaðhvort sem skjaidar- merki eða krónu eftir því hvor hliöin kemur upp þegar honum hefur verið kastaö. Vísindamenn voru rétt farnir að venjast því að líta á Ijós sem hvort tveggja agnir og bylgjur þegar önnur hugmynd þessu viðvíkjandi en jafnvel enn framandlegri skaut upp kollinum. Hún var á þá leið aö líta mætti svo á aö Ijósbylgjur táknuöu líkurnar, litlar eða mikiar eftir atvikum, til þess aö Ijósögn lenti á ákveönum staö. Reyndar veröur ekki sagt fyrir hvort ögnin muni veröa á einhverjum ákveðnum staö, það er einungis hægt aö spá því að hún muni lenda innan nokkurra marka. Skammtakenningin breytti líka hug- myndum manna um atómið. Áöur höföu menn hugsaö sér það líkt og „lítið sólkerfi“, rafeindir hringsóluöu á braut um kjarnann; en nú er talið aö umhverfis kjarnann séu bylgjur sem marka líkindin til þess hvar rafeindirnar kunna að vera. Hins vegar sé ógern- ingur aö vita nákvapmlega hvar einstök rafeind sé á tilteknu andartaki. Þessar hugmyndir voru Einstein mjög á móti skapi og hafði hann þau orð um þær aö guð kastaöi ekki teningum um veröldina. Líkindi og tilviljun koma víðar viö sögu í eðlisfræöinni. Geislavirkt efni gefur til að mynda frá sér agnir á ákveönum fresti sem mæla má nákvæmlega, — en þaö er aöeins hægt aö segja fyrir hve mikið það gefur frá sér á ákveðnum tíma, ekki hvort tiltekið atóm veröur í þeim skammti. Þaö virðist hrein tilviljun hvaöa atóm losna hverju sinni. Þetta er dularfullt fyrirbæri og dálítiö ískyggilegt enda hafa sumir viljaö ímynda sér „leyndar breytur", þ.e. einhver atriöi sem menn hefðu ekki enn komið auga á en stjórnuðu því hvaöa atóm losnuöu hverju sinni. En um þessar breytur komst bandarískur eölisfræðingur svo að orði aö „hvorki vitum viö hverjar þær kunna aö vera né einu sinni hvers viö eigum helzt aö leita“. Menn munu aö sjálfsögðu halda áfram aö leita þrátt fyrir þaö; þaö eru fleiri en Einstein mótfallnir tilhugsuninni um það aö skikkan skaparans sé tilviljun- um háö. pRklARNlR GERA 06 ÞKÖMMU / ÞAÐ VGRUfí þlÐ SEM F/ÓÐUeK Sl-PAR,... á ver-D/ UTAN V/D HV/LDAR- ) ~7 y. (l\/ T HElM/L/ ÞR/ELANAIA. EKK! L. V/ENTJ Éú AÐ GE5T/ HAT/ yjS I BORIDAV 6AREH rL^rT.lc^‘ KAíLIÐ SAMNNLTÐ TIL AÐ LE 'jA, ÞEÚAK ÉÚC 00 EF ÉG HUúSA HUbJA -vj/o \ ENN BETUR RINDILL, SVó LÍT/LL ADSÁUM . HANN VARLN^ AUK ÞESS s/apruMjr v/e VARLA Á ORDUM ÁSTRÍKUR Á G0ÐABAKKA Eftir Goscinny og Uderzo. Birt í samráöi viö Fjtflvaútflráfuna.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.