Lesbók Morgunblaðsins - 09.06.1979, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 09.06.1979, Blaðsíða 9
Massachusetts Institute of Techn- ology, og Abdus Salam viö London Imperial College fram sameinaöa sviöskenningu um kjarnorkuna minni og rafsegulaflið. Tilraunir sem fram hafa fariö um kenningu þessa undan- farin ár þykja benda til þess að hún standist og kjarnorkan minni og raf- segulafliö séu af sömu rót runnin. Auk þess standa vonir til þess aö tengsl finnist með þessum tveimur öflum og kjarnorkunni meiri. Er þá eftir þyngd- arafliö. Áhugamenn um heildarsviö eru ekki jafnbjartsýnir um þaö og hin öflin, en þrátt fyrir þaö er mikið unniö að rannsóknum á því hvort þaö sé ekki af sama toga og hin þrjú. Allar eru þessar rannsóknir skammt á veg komnar og ógerningur aö spá nokkru um úrslitin. En þaö skyldi nú fara svo aö trú Einsteins á heildarsviö staöfestist þótt seint yröi; hann var aö hugsa máliö í þrjátíu ár, þótt flestir starfsbræöur hans teldu hann á villi- götum, og hann var enn fullviss í sinni sök er yfir lauk. Árið 1940: Einstein er nýkominn til Bandaríkjanna og vinnur hér eið að stjórnarskránni ásamt Margot stjúp- dóttursinni. Að neðan Einstein ásamt eðlisfræðingnum J. Robert Oppen- heimir í Princeton 1949. tilviljun ö er ekki langt síöan nauðhyggja, lögmálshyggja, var allsráöandi í visindum. Menn trúöu því aö fyrr eöa síöar mundu finnast lögmál um allt í heiminum, en úr því þyrfti einungis aö setja staöreyndir inn í formúlur og yrði þá hægt aö segja hvaðeina fyrir. Einstein var í höfuöatriðum þessarar skoöunar. Þaö er því nokkuö kald- hæðnislegt að hann skyldi veröa til þess aö setja fram heimsmynd sem bendir til þess m.a. aö gangur veraldar sé ekki alfarið ákveöinn, lögmálsbund- Lögmál eða UnaÖ8reitur í óspilltri nóttúru: Lækja- , uppspretta í Bóröardal. Næstefst er foss, sem ejaldan sést á myndum: Aldeyjarfoss í Báröardal og par fyrir neöan: Stuölaberg í nómunda viö fossinn. Neöst: Þessi unduraamlega vin í eyöi- mörkinni birtist feróa- manninum á hóiendinu. Breióur af eyrarrós viö Skrokköldu, , skammt vestan viö hógöngur. Útlendingar aem gista landiö okkar og hrífast af fegurö pess, leggja sig venjulega ekki í framkróka aó nó myndum af hríslum í Hallormstaóaskógi eöa Vaglaskógi. Yfirleitt pykir peim meira til um grjótiö og öræfagróóurinn eins og hór kemur raunar fram. Það sem Iranum þótti fegurst Ungur írskur náms- maður, Paul Bucken- ham aö nafni, hefur dvalið hér á landi undanfarin ár og lagt stund á íslenzka tungu og bókmenntir viö Háskóla íslands. Hefur hann tekið miklu ástfóstri viö hina stórskornu náttúrufegurö íslands og ferðast á hverju sumri um landið.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.